1 / 47

4. kafli

4. kafli. Markaðsöflin , framboð og eftirspurn. F ramboð og eftirspurn. Framboð og eftirspurn eru orð sem hagfræðingum er afar tamt að nota. Framboð og eftirspurn eru þau öfl sem valda því að viðskipti á markaði ganga upp. Markaðir og samkeppni.

judah
Download Presentation

4. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 4. kafli Markaðsöflin, framboð og eftirspurn

  2. Framboð og eftirspurn • Framboð og eftirspurn eru orð sem hagfræðingum er afar tamt að nota. • Framboð og eftirspurn eru þau öfl sem valda því að viðskipti á markaði ganga upp.

  3. Markaðir og samkeppni Hugtökin framboð og eftirspurn vísa til hegðunar fólks á markaði.

  4. Markaður : stofnun eða skipulag sem komið er á fót til að auðvelda viðskipti. • Markaður er hópur kaupenda og seljenda tiltekinnar vöru eða þjónustu á tilteknum tíma. • Kaupendur ákvarða eftirspurn.. • Seljendur ákvarða framboð...

  5. Tegund markaðar: Samkeppnismarkaður • Samkeppnismarkaður er markaður: • með mörgum kaupendum og seljendum • sem er ekki stjórnað af einum aðila • þar sem þröngt verðbil myndast sem hvetur kaupendur og seljendur til aðgerða

  6. Tegund markaða • Fullkomin samkeppni: • Einsleitar vörur. • Einstakir kaupendur og seljendur geta ekki haft áhrif á verð. • Einokun: • Einn seljandi, ræður verði. • Fákeppni: • Fáir seljendur, óvirk samkeppni. • Einkasölusamkeppni: • Margir seljendur, ólíkar vörur.

  7. Hugtakið eftirspurn. . . • Eftirspurn vísar til þess magns af tiltekinni vöru sem kaupendur vilja og geta keypt við ólíku verði á tilteknum tíma. P Q

  8. Dæmi: Eftirspurn eftir ís. Eftirspurn Verð á ís Magn af ís

  9. Áhrifavaldar eftirspurnar • Hvaða þættir ráða því hversu mikið af ís við kaupum?

  10. Áhrifavaldar eftirspurnar • Verð • Tekjur • Verð á skyldum vörum • Smekkur • Væntingar • Fjöldi viðskiptavina

  11. Áhrifavaldar eftirspurnar Markaðsverð P Lögmál eftirspurnar: Það er til neikvætt samband á milli verðs og þess magns sem eftirspurn er eftir. Q

  12. Áhrifavaldar eftirspurnar Tekjur P • Þegar tekjur hækka mun eftirspurn eftir vörunni aukast svo framarlega sem varan sé venjuleg. Q

  13. Áhrifavaldar eftirspurnar Tekjur P • Þegar tekjur hækka mun eftirspurn eftir vörunni minnka ef varan er óæðri vara (e. inferior good). Q

  14. Áhrifavaldar eftirspurnar Verð á skyldum vörum Ef verðlækkun á einni vöru veldur því að eftirspurn eftir annarri vöru minnkar þá er sagt að vörurnar tvær séu staðkvæmdar- vörur.

  15. Áhrifavaldar eftirspurnar Verð á skyldum vörum Ef verðlækkun á einni vöru veldur því að eftirspurn eftir annarri vöru eykst þá er sagt að vörurnar tvær séu stuðnings- vörur.

  16. Eftirspurnartafla og eftirspurnarlína • Eftirspurnartafla: Tafla sem sýnir sambandið á milli verðs vöru og þess magns sem eftirspurn er eftir. • Eftirspurnarlína: Neikvætt hallandi lína sem sýnir samband verðs og þess magns sem eftirspurn er eftir.

  17. Að öðru óbreyttu.(Ceterus Paribus) ...felur í sér að öllum öðrum breytum er haldið óbreyttum nema þeirri (þeim) sem verið er að athuga hverju sinni.

  18. Breytingar á magni sem eftirspurnar Hreyfing eftir eftirspurnarlínunni sem ræðst af breytingu á verði vörunnar. • Breyting á eftirspurn Hliðrun á eftirspurnarlínunni, annað hvort til hægri eða vinstri.

  19. Breytingar á magni eftirspurnar Verð $2.00 Magn 7

  20. Breytingar á magni eftirspurnar Verð $2.00 $1.00 Magn 7 13

  21. Breytingar á eftirspurn Verð $2.00 Magn 7

  22. Breytingar á eftirspurn Verð $2.00 Magn 7 10

  23. Hugtakið framboð. . . Það magn sem boðið er fram vísar til þess magns vöru sem seljendur vilja og geta selt við ákveðnu verði á tilteknum tíma. P Q

  24. Framboð á ís Verð Magn

  25. Ákvarðanaþættir framboðs • Markaðsverð • Kostnaður • Tækni • Væntingar • Fjöldi framleiðenda

  26. Ákvarðanaþættir framboðs Markaðsverð P Lögmál framboðs Það er jákvætt samband á milli verðs og þess magns sem boðið er til kaups. Q

  27. Framboð: Tafla og lína. • Framboðstafla Tafla sem sýnir samband verðs á vöru og þess magns sem boðið er til kaups. • Framboðslína Jákvætt hallandi lína sem sýnir samband verðs og magns.

  28. Breyting á magni sem boðið er fram og breytingar á framboði • Breytingar á magni sem boðið er framHreyfing eftir framboðslínunni sem ræðst af breytingu á verði vörunnar. • Breytingar á framboði Hliðrun á framboðslínunni, annað hvort til hægri eða vinstri.

  29. Breyting á magni sem boðið er fram Verð $2.00 Magn 7

  30. Breyting á magni sem boðið er fram Verð $2.00 $1.00 Magn 1 7

  31. Breyting á framboði Verð $2.00 Magn 7

  32. Breyting á framboði Verð $2.00 Magn 7 11

  33. Framboð og eftirspurn • Jafnvægisverð Það verð þar sem framboðs- og eftirspurnarlínurnar skerast.Á þeim stað er framboð jafnt eftirspurn. Jafnvægismagn Það magn þar sem framboðs- og eftirspurnarlínurnar skerast.

  34. Eftirspurn. . . Verð Magn

  35. Eftirspurn og framboð. . . Verð Magn

  36. Eftirspurn og framboð, markaðsjafnvægi Verð $2.00 Magn 7

  37. Umframframboð Ef verð er hærra en jafnvægisverð munu seljendur ekki geta selt allt sem þeir vilja selja við þessu verði. • Umframeftirspurn Ef verð er lægra en jafnvægisverð munu neytendur ekki getað keypt allt það magn sem þeir vilja kaupa við þessu verði.

  38. Aðgerðir kaupenda og seljenda sem verða þess valdandi að jafnvægi næst á markaði. Verð Magn

  39. Aðgerðir kaupenda og seljenda sem verða þess valdandi að jafnvægi næst á markaði. Verð Umframframboð Magn

  40. Aðgerðir kaupenda og seljenda sem verða þess valdandi að jafnvægi næst á markaði. Verð Magn

  41. Aðgerðir kaupenda og seljenda sem verða þess valdandi að jafnvægi næst á markaði. Verð Umfram- eftirspurn Magn

  42. Samanburðarjafnvægisgreining: Greina breytingar í jafnvægi • Kanna hvort einhverjar breytur hliðri framboðs- eða eftirspurnarlínununum, eða báðum. • Kanna hvort línurnar hliðrast til hægri eða vinstri. • Kanna hvaða áhrif hliðrunin hefur á jafnvægisverð og –magn. • Dæmi:Eftirspurn eftir ís þegar veður er gott.

  43. Breyting á eftirspurn þegar veður er gott Verð Pe Jafnvægi Magn Qe

  44. Breyting á eftirspurn þegar veður er gott Verð Pe Magn Qe

  45. Breyting á eftirspurn þegar veður er gott Verð Pe Pe Magn Qe

  46. Breyting á eftirspurn þegar veður er gott Verð Nýtt jafnvægi Pe Pe Magn Qe Qe

  47. Samantekt. . . • Markaðshagkerfi nýta sér krafta framboðs og eftirspurnar. . . • Markaðsöflin framboð og eftirspurn ákvarða sameiginlega verð á vörum og þjónustu sem í boði eru í hagkerfinu. . . • Verð á vörum og þjónustu stjórnar því hvernig gæðum þjóðfélagsins er skipt milli þegna þess.

More Related