120 likes | 262 Views
Upplýsingafundur SUT og ICEPRO um rafræn viðskipti. Bergþór Skúlason. Helstu verkefni. EB CEN BII PEPPOL Notar CEN BII tækniforskriftir Hefur sett upp fyrirkomulag registry yfir viðskiptaaðila European multistakeholder forum on eInvoicing Ísland FUT – tækniforskriftir
E N D
Upplýsingafundur SUT og ICEPROum rafrænviðskipti Bergþór Skúlason
Helstu verkefni • EB • CEN BII • PEPPOL • Notar CEN BII tækniforskriftir • Hefur sett upp fyrirkomulag registry yfir viðskiptaaðila • European multistakeholder forum on eInvoicing • Ísland • FUT – tækniforskriftir • ICEPRO – kynningar, samráðsvettvangur • Reykjavíkurborg / sveitarfélögin • Ríkisvaldið, FJS / LSH • Miðlæg skrá um viðskiptaaðila • Af hverju / hvernig
XML viðskiptaskjöl: markmið ESB • Koma á rafrænum viðskiptum sem byggja á • XML skeytasniði • 4 horna viðskiptalíkön • Það sem til þarf: • Samræmdir skeytastaðlar • Skilgreining á reikningi sem “allir” geta stuðst við • Samtenging þjónustuaðila • Geta flett upp viðskiptaaðilum um alla Evrópu • Tækniforskrift virki sem staðlað EDI samkomulag • Kalla eftir rafrnæum reikningum: • stöðluðum viðskiptalausnum fyrir lítil fyrirtæki • Styðja við og hvetja viðskipti milli landa • 100% rafrænir reikningar í opinberum innkaupum frá 2016
Ísland í dag • Skeytasnið, • Tækniforskrift fyrir rafrænan reikning er tilbúin • Fleiri forskriftir á leiðinni frá FUT • Byggja á CEN BII1 forskriftum • Tækniforskrift virki sem staðlað EDI samkomulag • Þjónustuaðilar • Samtenging er að þróast • Rafrænir reikningar eru lögleg skjöl • Þjónustuaðilar geta fullnægt lagakröfum • Breytingar hjá ESB (sönnun á uppruna og rekjanleika)
Tækniforskriftir FUT - helstu kostir • “Four corner model” miðlunar • Tækniforskrift virkar sem staðlað EDI samkomulag • og því grunnur að samskiptum aðila • Endurnýtanlegt fyrir marga / alla viðskiptaaðila • Fjárfesting er endurnýtanleg: • uppsetning fyrir fyrsta viðskiptavin gildir fyrir aðra sem koma á eftir. • Opnar einnig fyrir rafræn viðskipti við aðila í ESB • Ríki og borg hafa nú þegar veðjað á þennan kost
Af hverju stöðluð viðskiptaskjöl The market for electronic procurement is an example of “the long tail” phenomena By lowering the Cut-Off point PEPPOL solutions will become economically feasible to implement in the long tail Number of documents per customer PEPPOL lowers the Cut-Off point Cut-off point! Number of documents exchanged with a customer Customers, ranked by volume
The Danish experience • Long term stability of standards is important • Changes in standards can be very expensive for implementers and users • Changes in standarfs can eliminate years of benefits of electronic trade for small companies (in the long-tail) • Stability of standarfs is more important than having a “perfect” standard • Need support for the whole procurement chain • Governance is the key • Key to ensure benefits from investment • Provide good documentation and support organisation • Standards for electronic trade should be part of national infrastructure • Use the same specifications for all your customers • and your own suppliers
Stefnumótun • Allir reikningar vegna opinberra inkaupa verði rafrænir • Byggja á tækniforskriftum FUT • Tvær leiðir koma til greina • Þvingun • Setja dagsetningu hvenær stofnanir skulu geta tekið við • Skylda birja til að senda rafræna reikninga frá dags. • Virkja samninga • Gera stofnanir færar um að taka við • Fá birgja til samstarfs gegnum innkaupasamninga • Kostir og gallar • Þvingun hraðvirk en sársaukafull (fyrir alla aðila) • Virkja samninga hægvirkari, hagræðing skilar sér hægar • Blönduð leið vinsælust í dag • Virkja stofnanir -> virkja samninga -> skylda með lögum
So where is the money • The savings is NOT in paper, stamp and envelop or handling of paper • Two major areas of return are: • Standardized reusable modules (solutions) - off-the-shelf: • Invest once, reuse for all • Your solution works for all your customers (well ... most) • Your company is not unique, you can use standardized solutions • We use off-the-shelf databases, accounting systems, email, etc ... • Reengineering of in-house processes • Automation in handling of documents • Clean up of processes – • too many variables allow for too many sub processes • Clean up information: Removal of errors / inconsistensies / misleading info
BIS benefits • Technical specification can work as technical part of an EDI agreement • Reusable investment • One setup, can be reused for all your customers • 80 / 20 rule applies. • Top x percent of your customers account for over 80% of documents • The rest of your customers (over 99%) are in the long tail with less than 20% of documents • The long tail is where the investment pays off • Keeps cost at minimum, cost of establish, connect, operate and maintain • Lowers barries for entry – for all • Opens up trade within the EU
Staðlaðar lausnir ná niður kostnaði og fjölga viðskiptavinum • XML er ekki (ennþá) að keppa við EDI lausnir • Registry • Hvaða þjónustuaðili sinnir mér • Hvaða samskipti get ég stundað (staðlað EDI agreement) • Aukin áhersla á stýringu innkaupa • Samsetning reikninga endurspegli möguleika til sjálfvirkni • Reikningur á móti pöntun • Reikningur per kostnaðarstað • Setja inn upplýsingar sem stýra bókun og samþykkt • Stóru peningarnir eru ekki í rafrænum skjölum heldur stýringu viðskipta gegnum samninga • Pantanir og “beiðnir” • Vörulistar og vöruflokkun • Endurhönnun innri ferla hjá kaupanda og seljanda
PEPPOL Infrastructure Transport and routing (service providers) Registry of registries: the only central component Registry of customers or national registries SML = Service Metadata Locator (interface) SMP = Service Metadata Publisher (interface) AP = Access Point (Operated by a Service Provider)