1 / 12

24 verkefni

24 verkefni. Skuldari Þegar við seljum vöru og fáum hana ekki staðgreidda þá skuldar kaupandinn okkur vöruna Þessi skuld er okkar eign og færist því í debet á skuldara og kredit í vörusölu sem fyrr. Reikningsviðskipti Með þeim er átt við að e-h lánar öðrum sem þá skuldar þeim.

jorryn
Download Presentation

24 verkefni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 24 verkefni Skuldari Þegar við seljum vöru og fáum hana ekki staðgreidda þá skuldar kaupandinn okkur vöruna Þessi skuld er okkar eign og færist því í debet á skuldara og kredit í vörusölu sem fyrr. Reikningsviðskipti Með þeim er átt við að e-h lánar öðrum sem þá skuldar þeim. Gjaldfrestur er orð sem felur í því að það er fenginn frestur á því að borga vöru. Út í reikning þýðir að e-h úttekt (varan afgreidd) og greitt verður fyrir hana síðar. Hann/hún skuldar okkur = skuldari

  2. Vernkefni 24 færslur 1,2,3,4 mars 1 Danfríður leggur fram höfuðstól 130.000,- Vörusala til H. Ólafs, g/gjaldfr. 1 15.643,- 2 3 Lagt inn í banka 50.000,- 4 Vörukaup af Hagbót, gr. m/ávísun 2 40.234,’ 117.500 12,500,- 130.000,- 15.643,- 15.643,- 50.000,- 50.000,- 40.234,’ 40.234,’

  3. Vernkefni 24 færslur 6,8,14,16 3 mars 6 Vörusala til Halldóru g.gjaldfr. 12.321,- Vörusala til Jóns Sveinss út í reikn 4 25.906 8 14 Vörukaup af Þuríði, stgr. 5 17.830 16 Vörusala til Einars Þ g/gjaldfr. 6 13.321 12.321,- 12.321.- 25.906 25.906 17.830 17.830 13.321 13.321

  4. Vernkefni 24 færslur 20,27,30,31 3 mars 20 Halldóra greiðir skuld sína 12.321,- Jón Sveins gr/upp í skuld 4 12.906 27 30 Einar greiðir skuld sína 6 13.321 31 Lagt í banka 25.000 12.321,- 12.321.- 12.906 12.906 13.321 13.321 25.000 25.000

  5. Prófjöfnuður 92.830 156.048 75.000 40.234 70.564 0,- 0,- 0,- 67.191 38.548 0 67.191,- 0,- 130.000 368.803,- 368.803,- 368.803,-

  6. 25 verkefni Lánari Þegar við kaupum vöru en borgum hana ekki strax, fáum hana út í reikning eða gegn gjaldfresti, lánar seljandinn okkur vöruna. Við köllum seljandann lánara Þegar við fáum lánað færist það á deb. í vörukaup en kredit á lánara því það er skuld en ekki eign okkar. Þegar við borgum skuldina er það fært í debet á lánara. Reikningsviðskipti Með þeim er átt við að e-h lánar öðrum sem þá skuldar þeim. Gjaldfrestur er orð sem felur í því að það er fenginn frestur á því að borga vöru. Út í reikning þýðir að e-h úttekt (varan afgreidd) og greitt verður fyrir hana síðar. Hann/hún lánar okkur = lánari

  7. Vernkefni 25 færslur 1 Feb 1 Sveinn leggur fram höfuðstól 423.000 123.000 300.000 423.000

  8. Vernkefni 25 færslur 2,3,4,5 1 Feb. 2 Vörukaup af Betu g/gjaldfr 233.200 Vörukaup, staðgr. 12.400 3 4 Lagt inn í banka 100.000 5 Vörusala stgr. 66.500 233.200 233.200 12.400 12.400 100.000 100.000 66.500 66.500

  9. Vernkefni 25 færslur 6,7,8,10 2 6 Vörusala til Jóns Páls. út í reikn 213.500 Skilum Betu gölluðum vörum 3.000 7 1 8 Jón Páls sklar skemmdum vöru 2 2.000 10 Vörukaup af Síló hf gegn ávísun 3 60.000 213.500 213.500 3.000 3.000 2.000 2.000 60.000 60.000

  10. Vernkefni 25 færslur 12,16,20,22 4 12 Vörukaup af Engló hf út í reikning 21.300 Vörusala til Grandvöru g/gjaldfresti 22.400 16 5 20 Greiðum Betu upp í skuld 1 200.000 22 Leggjum inn í banka 150.000 21.300 21.300 22.400 22.400 200.000 200.000 150.000 150.000

  11. Verkefni 25 færslur 24 og 29 2 24 Jón Páls greiðir skuld sína að fullu 211.500 Við greiðum Betu eftirstöðvar skuldar 30.200 29 1 211.500 211.500 30.200 30.200

  12. Prófjöfnuður 462.400 401.000 250.000 90.200 626.900 3.000 2.000 302.400 235.900 213.500 233.200 254.500 0 423.000 1.749.000 1.749.000,- 1.749.000

More Related