140 likes | 290 Views
Ágúst Hjörtur Ingþórsson Hvað getur Menntaáætlun ESB lagt af mörkum til að ná markmiðum 2020? 21. september 2012. Menntaáætlun ESB 2007 -2013. Heildarumfang er meira en 7 milljarðar evra Evrópusambandslöndin 27 Umsóknarlöndin Tyrkland , Króatía og Makedónia
E N D
Ágúst Hjörtur IngþórssonHvað getur Menntaáætlun ESB lagt af mörkum til að ná markmiðum 2020?21. september 2012
Menntaáætlun ESB 2007 -2013 • Heildarumfang er • meira en 7 milljarðar evra • Evrópusambandslöndin 27 • Umsóknarlöndin Tyrkland, Króatía og Makedónia • EES löndin, Ísland, Noregur og Lichtenstein • Sviss
Ísland 2020 • Fækka öryrkjum • Fækka atvinnulausum • Fjölga fólki með framhaldsmenntun • Hátækniiðnaður í 10% • Vistvæn nýsköpun með 20% árlegan vöxt • Læsi grunnskólanema, stærðfræði- og raungreinakunnátta
Hlutfall öryrkja • Virkni allra skiptir miklu máli – sér í lagi ef fólki á vinnumarkaði er að fækka • Heildstæð endurhæfing í heimabyggð • Atvinnuþátttaka einhverfra • Frá framhaldsskóla á vinnumarkað fyrir blinda • Nýjar leiðir í því að undirbúa fólk fyrir sveigjanlegri og öruggari vinnumarkað
Fækka atvinnulausum • Fjölga störfum • Efla starfshæfni einstaklinga og skapa skilyrði fyrir nýjum greinum • Menntun í koltrefjaplastiðnaði (FjölbrautaskóliNorðurlandsvestra) • Menntun í skapandi greinum (Myndlistaskólinn í Reykjavík – CCP) • Flytja fólk úr landi (tímabundið)
Úr 30% í 10% árið 2020 • Raunfærnimat á alla „ófaglærða“ • REVOW – meta færni einstaklinga (Fræðslumiðstöð atvinnulífsins) • Stuðningur við nýjar leiðir til að byggja upp hæfni • BuildingBridges – atvinnuþátttaka kvenna í landbúnaði (Landbúnaðarháskóli Íslands)
Hátækni og nýsköpun • “Matching skills supply with labour market needs remains a challenge” • Nýttnám á rafiðnaðarbraut(Tækniskólinn) • Vistvænnarkitektúr (ListaháskóliÍslandsogArkitektafélagÍslands) • Skapandisamfélag (ÞróunarfélagogÞekkingarnetAusturlands)
Færni grunnskólanema • Grunnur sem ekki má gleyma • Færari kennarar = betri nemendur • Breyttir kennsluhættir = meiri námsárangur
Áhrif menntaáætlunarinnar • Á einstaklinga • Persónuleg reynsla vel yfir 15.000 manns • Á einstakar stofnanir og geira • Aðgengi að þekkingu og samstarfi styður við allt þróunarstarf og nýsköpun • Á (mennta/vinnumarkaðs) kerfi og geira • Opnun, samræming, alþjóðavæðing • Á opinbera stefnu og uppbyggingu • Menntun frá vöggu til grafar
Menntaáætlun 2014-2020 • Tillaga um mikla aukningu á fjármangi • Erasmus fyrir alla: auka flæði af fólki • Æskulýðs- og íþróttamál einnig með • Einföldun á stuðningsaðgerðum • Mannaskipti, samstarfsverkefni og stuðningur við stefnumótun
Rödd aðila vinnumarkaðarins • Á evrópska vísu: • Newskills for New Jobs og Erasmus fyrir alla • Fólk á vinnumarkaði • Framkvæmdin á landsvísu: • Innlend forgangsatriði og áherslur • Menntaáætlunin er tæki til að ná markmiðum