1 / 52

Súmerar-Assýringar-Babýloníumenn-Persar ofl.

Súmerar-Assýringar-Babýloníumenn-Persar ofl. Fyrstu Akuryrkjusamfélögin verða til í kringum 8500 f.Kr. Súsa-leirker, ein gerð af mörgum í Íranshálendi um 3500 f.Kr. Stílfærð steingeit með hringuð horn.

lerato
Download Presentation

Súmerar-Assýringar-Babýloníumenn-Persar ofl.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Súmerar-Assýringar-Babýloníumenn-Persar ofl.

  2. Fyrstu Akuryrkjusamfélögin verða til í kringum 8500 f.Kr.

  3. Súsa-leirker, ein gerð af mörgum í Íranshálendi um 3500 f.Kr. Stílfærð steingeit með hringuð horn.

  4. Krjúpandi Manns-naut frá Jamdat Nasr c.a. 3000 f.Kr. Úr silfri 6,5” á hæð. Metropolitan Museum of Art, New York

  5. Innsigli frá Mesopotamíu

  6. Súmersk bænastytta úr alabastri, skelplötuaugun eru dottin úr. Frá 2700 f.Kr.

  7. Hjarasteinn frá Lagas, sýnir Úrnanse konung, sem var uppi um 2600 f.Kr. Louvre, Paris.

  8. Senur úr stríði,skelplötulögð askja frá Úr, c.a. 2700 f.Kr. British Museum, London

  9. Gullhafur étur lauf af lífsins tré úr konungagröf í Úr.

  10. Styttur frá Abu hofinu, Tell Asmar, c.a. 2700-2600 f.Kr. Marmari með skeljum og svörtum limestone. Hæsta fígúran er um 30”há. Íraska safnið í Baghdad og The Oriental Institute, University of Chicago.

  11. Nærmynd af stæstu styttunni

  12. Kvenhöfuðið frá Warka, c.a. 3500 f.Kr. Alabaster, c.a. 8” á hæð. Íraska safnið í Baghdad.

  13. Hvíta hofið í Warka (áður borgin Uruk), 3200-3000 f.Kr.

  14. Ziggurat eða tröppupíramídi (Norð-austurhliðin með uppgerðum tröppum), Úr, c.a. 2100 f.Kr.

  15. Lýrukassi (Konungleg lýra úr grafhýsi Puabi drottningar. Ur c.a. 2600 f.Kr. Viður með innlögðu gulli, lapis lazuli og skeljum c.a. 12” há. University Museum Philadelphia.

  16. Dýramyndir úr gulli framan á lýrunni

  17. Lýran séð frá hlið.

  18. Hjálmur úr skíra gulli sem fannst í konungagröf í Úr.

  19. Frá stjórnartíð Akkaða.Sigur Naram-Sin, frá Susa, c.a. 2300-2200f.Kr. Bleikur sandsteinn, c.a. 6´6”á hæð. Louvre, París.

  20. Frá stjórnartíð Akkaða. Höfuð einræðisherra frá Nineveh, c,2200 f.Kr. Brons, c.a. 12” á hæð. Íraska safnið í Baghdad.

  21. Portrett af einræðisherra frá stjórnartíð Akkaða. Hugsanlega úr borginni Elam sem nú er Íran. C.a. 2100-2000 f.Kr. Kopar 13,5” á hæð. Metropolitan Museum of Art, New York.

  22. Konungurinn Gudea tilbiður, frá Telloh, c.a. 2100 f.Kr. Dolerite, c.a.42”há. Louvre, París.

  23. Assýrsk lágmyndagerð á hátindi sínum. Assúrbanípal, síðasti stórkonungur þeirra á ljónaveiðum.

  24. Dæmi um list AssýringaVængjað Manns-naut (lamassu), frá Khorsabad, c.a. 720 f.Kr. Ca. 13´10” á hæð. Louvre, París.

  25. Ljónsmynd á vegg Istar-hliðs í Ný-Babýlon. Gljábrenndur tígulsteinn c.a. 38,5” á hæð, Metropolitan Museum of art, New York.

  26. Ishtar hliðið í Ný-Babýlon frá c.a. 575 f.Kr. Gljábrenndur tígulsteinn. Ath endurgert í fornminjasafninu í A-Berlín.

  27. Cyrus Persakonungur náði Ný-Babýlon á sitt vald f.Kr.539 f.Kr. Og um 525 f.Kr. Höfðu þeir einnig náð Egyptalandi.Myndin sýnir höll Dariusar í Susa, Persepolis, Persia, c. 500 f.Kr.

  28. Persar tóku ýmislegt úr list Assýringa eins og t.d. Fimmfættu manntarfana. Hér er einn slíkur við innganginn að höll Xerxesar í Persepólís.

  29. Hlaðin tígulsteinsmynd af ljóngammi úr höll Dareiosar Persakonungs í Súsa. Louvre, París.

  30. Hermaður úr lífvarðarsveitum Persakonungs. Gljábrenndur tígulsteinn í höll Dareiosar í Súsa. Louvre, Paris.

  31. Persneskt ljón úr skíra gulli. Persar sköruðu fram úr öðrum þjóðum í gullsmíði.

  32. Persneskt könnuhandfang úr gulli smíðað í líki vængjaðrar steingeitar. Frá 400-300 f.Kr. C.a 10,5” á hæð. Louvre, París.

More Related