1 / 10

hugleiðingar um lagaumhverfi Heilbrigðisnefnda og verkaskiptingu við UST/MAST

hugleiðingar um lagaumhverfi Heilbrigðisnefnda og verkaskiptingu við UST/MAST. Guðjón Bragason , sviðsstjóri lögfræði - og velferðarsviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga - 13. október 2010. Efni erindis. Hugmyndir um fækkun sveitarfélaga Skýrari reglur um samstarf sveitarfélaga

livana
Download Presentation

hugleiðingar um lagaumhverfi Heilbrigðisnefnda og verkaskiptingu við UST/MAST

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. hugleiðingarum lagaumhverfiHeilbrigðisnefndaogverkaskiptinguvið UST/MAST GuðjónBragason, sviðsstjórilögfræði- ogvelferðarsviðsSambandsíslenskrasveitarfélaga - 13. október 2010

  2. Efni erindis • Hugmyndir um fækkun sveitarfélaga • Skýrari reglur um samstarf sveitarfélaga • Er áherslan á eftirlit að aukast eftir hrun? • Mismunandi reglur um valdframsal til HES • Áherslur löggjafans í sambærilegum tilvikum

  3. Tillögur um sameiningarsveitarfélaga • „Ný leið í eflingu sveitarstjórnarstigsins” • Farin sú leið að kynna fleiri en einn sameiningarkost í hverjum landshluta • Róttækustu tillögurnar leggja til sameiningu heilla landshluta í eitt sveitarfélag • Á Vesturlandi og Austurlandi hafa sveitarfélögin sjálf kannað kosti svo víðtækra sameininga • Áhrif á starfsumhverfi HES?

  4. Horfur um sameiningar • Nýr ráðherra sveitarstjórnarmála ekki fylgjandi valdboði • Sameiningarskýrslan fékk frekar dræmar viðtökur á landsþingi sambandsins - mikil „sameiningarþreyta” • Ekki lagðar til nýjar leiðir til sameininga í drögum að frv. til sveitarstjórnarlaga • Áfram verður því miðað við frjálsar sameiningar með íbúakosningum.

  5. Samvinna sveitarfélaga • Starfshópur um endurskoðun sveitarstjórnarlaga leggur til breytingar til að gera lagaumhverfið um samstarf sveitarfélaga skýrara, lýðræðislegra og sveigjanlegra. • Kallar væntanlega á endurskoðun samþykkta allra byggðasamlaga ef frv. verður að lögum.

  6. Samvinna - Framsal stjórnsýsluvalds • Gert er ráð fyrir að það verði takmarkanir á formi samvinnu sveitarfélaga þegar um framsal stjórnsýsluvalds er að ræða. Valið verði þá um tvenns konar samstarfsform (102. gr) • Byggðasamlög (103. og 104. gr.) • Sveitarfélag tekur að sér stjórnsýluverkefni fyrir annað eða önnur sveitarfélög. Samningar um slíkt fyrirkomulag þurfa að uppfylla ákveðin lágmarksskilyrði (105. gr.)

  7. Aukin áhersla á eftirlit • Fjölmörg dæmi kalla á bætt opinbert eftirlit • Hvort er betra að sinna því miðlægt eða dreift • Krafa löggjafans að ábyrgð á eftirliti sé skýr • Þróunin líklega frekar í átt til þess að fela sveitarfélögum aukin verkefni • Hvaða fyrirkomulag er hagkvæmast? • Hefur áherslan á útvistun eftirlits til faggiltra aðila minnkað?

  8. Hvað með þvingunarúrræðin? • Gengiðskemmraí valdframsali í l. 7/1998 en í matvælalögumoglögum um meðhöndlunúrgangs. • SamræmingereðlilegogbrýnogsveitarfélöginfagnaþvíaðUMHætlaraðbætaþarúr. • UST beraðvinnaaðsamræmingu, koma á samvinnu, gætaaðhagkvæmniogfyrirbyggjatvíverknað í eftirliti (19. gr. l. 7/1998). • AfstaðaHESogsambandsinsalmenntsúaðþvingunarúrræðiséuhlutiafeftirlitinu • Óhagkvæmtaðaðskiljaþessastjórnsýsluþætti

  9. Samræming eftirlits • Skoðunarhandbækur og leiðbeiningar ættu að vera forgangsverkefni stofnana ríkisins • Slík forgangsröð m.a. farin í frumvarpi til mannvirkjalaga og í lögum um brunavarnir. • Byggingarstofnun fer eingöngu með eftirlit utan lögsögu sveitarfélaga. • Vettvangseftirlit Brunamálastofnunar beinist eingöngu að slökkviliðum, ekki einstökum fyrirtækjum. • Áhersla á fækkun og samnýtingu eftirlitsferða í dreifbýli í gjaldskrárákvæði matvælalaga (25. gr.)

  10. Lokaorð • Mikil hagræðing er framundan bæði hjá ríki og sveitarfélögum • Mikilvægt að forgangsröðin sé skýr og þörf á að skoða nýjar leiðir við framkvæmd verkefna, • t.d. samstarf við VER, slökkvilið, aðra? • fækkun sýslumannsembætta og endurskipulagning annarrar þjónustu ríkisins í dreifbýli….. • Takk fyrir!

More Related