1 / 11

Rannsóknir í íslenskri ferðaþjónustu Fundur rannsakenda í ferðamálafræðum 23. október 2008

Rannsóknir í íslenskri ferðaþjónustu Fundur rannsakenda í ferðamálafræðum 23. október 2008. Efnisyfirlit. Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu (2006) Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu (2005) Áherslur SAF í rannsóknum. Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu.

lok
Download Presentation

Rannsóknir í íslenskri ferðaþjónustu Fundur rannsakenda í ferðamálafræðum 23. október 2008

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rannsóknir í íslenskri ferðaþjónustu Fundur rannsakenda í ferðamálafræðum 23. október 2008

  2. Efnisyfirlit • Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu (2006) • Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu (2005) • ÁherslurSAF í rannsóknum

  3. Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu • Rýnihópar í samstarfi við Capacent fyrir Ferðamálastofu • Markmið: • Hversu vel eru ferðþjónustuaðilar upplýstir um rannsóknir og aðgengi þeirra • Hver er rannsóknarþörfin • Niðurstöður: • Hlutverk ferðamálastofu að sjá um almennar rannsóknir

  4. Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu frh. • Sambærilegar rannsóknir á fleiri en einum stað • Ánægja með fyrirhugaðan gagnabanka Ferðamálastofu – gjaldfrjáls • Framsetning niðurstaðna þarf að vera á “mannamáli” • Sýnileiki rannsókna á vegum Ferðamálastofu lítill • Endurtekning rannsókna mikilvæg

  5. Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu frh. • Markaðs-/sölu- ogútgáfumál • Staðlaðarviðhorfskannanir. • Rannsóknir á framboðshliðinni. • Hvaða hópar eru að koma til landsins? • Landsbyggðin • Hagræntmargfeldi. • Ímyndarsköpun. • Skipulagogstefnumótun.

  6. Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu frh. • Rekstraraðilar • Umfangogvirðiferðaþjónustu. • Reglubundnar sumar- og vetrar -kannanir (sérstakarkannanirmeðalviðskiptaferðamanna). • ÍmyndÍslandsogánægjuvog • Ríkiogsveitarfélög • Þolmarkarannsókniroglandnýting. • Arðsemi og afkoma fyrirtækja og samfélags (margfeldisáhrif) • Svæðisbundnarviðskiptarannsóknir

  7. Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu frh. • Vinnuhópur Ferðamálastofu gerði í framhaldi tillögu að 10 rannsóknarefnum til Samgönguráðuneytisins 1. Kannanir meðal ferðamanna á Íslandi 2. Ímynd og viðhorf til landsins á erlendum mörkuðum 3. Þróun á ferðamörkuðum erlendis og innanlands 4. Árangur af landkynningar- og markaðsstarfi

  8. Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu frh. 5. Þolmörk ferðamennsku á einstaka ferðamannastöðum 6. Þolmörk ferðamennsku í einstaka landshlutum 7. Þolmörkferðamennsku á landsvísu 8. Rekstrarumhverfi ferðaþjónustunnar 9. Hlutverk hins opinbera í uppbyggingu/skipulagningu ferðaþjónustunnar 10. Hagræn áhrif ferðamennsku

  9. Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu • Markmið: • Þarfir ólíkra hópa og greina innan ferðaþjónustunnar • Skipulag og stefnumörkun náms og fræðslu í ferðaþjónustu • Aukin hæfni og menntun komi að notum í ferðaþjónustu

  10. Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu • Niðurstöður • Helmingur hefur ekki lokið sérmenntun á sviði ferðaþjónustu • Þörf á námi á öllum skólastigum • Ráðningar óformlegar og lítil nýliðaþjálfun • Meiri menntun bætir ímynd greinarinnar => Menntun og þörf fyrir þekkingu er undirstaða rannsókna í ferðaþjónustu

  11. Áherslur SAF í rannsóknum • Tourism Satellite Account • Gagnamiðstöð Ferðamálastofu • Fræðslustjóri SAF til að auka þekkingu • Nýsköpun og fagmennska • “Benchmarking” við erlend fyrirtæki • Þolmörk ferðamannastaða

More Related