1 / 24

10. KAFLI

10. KAFLI . RANNSÓKNIR Í SÁLFRÆÐI. INNANGUR. Sálfræðin hefur eflst á síðustu 150 árum frá því fyrstu eiginlegu sálfræðitilraunirnar voru gerðar. Sálfræðingar hafa leitast við að byggja fræði sín á traustum rannsóknum. Hvað einkennir traustar rannsóknir og hvað greinir þær frá öðrum?

bernad
Download Presentation

10. KAFLI

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 10. KAFLI RANNSÓKNIR Í SÁLFRÆÐI

  2. INNANGUR • Sálfræðin hefur eflst á síðustu 150 árum frá því fyrstu eiginlegu sálfræðitilraunirnar voru gerðar. • Sálfræðingar hafa leitast við að byggja fræði sín á traustum rannsóknum. • Hvað einkennir traustar rannsóknir og hvað greinir þær frá öðrum? • Sálfræðingar nota fjölbreyttar rannsóknaraðferðir. • Tilraunin er hin upprunalega rannsóknaraðferð sálfræðinnar. • Fylgnirannsóknir • Hálftilraunir • Atferlisathuganir • Mikilvægi gagnrýninnar hugsunar.

  3. MIKILVÆGT ER AÐ KUNNA AÐ EFAST • Að mörgu að huga og mikilvægt að nálgast rannsóknir með gagnrýnum huga. • Oskar Pfungst upp úr 1900 • Arabíski gæðingurinn Hans og reiknigeta • Pfungst með prófun • Brögð í tafli, eigandi stjórnaði atferli hestsins • Ómeðvituð hegðun eigandans • Rannsókn Pfungst meðal sígildra rannsókna í sálfræðilegri aðferðafræði

  4. RANNSÓKNIR HEFJAST OFT Á ATHUGUN • Athugun = reynt að fylgjast með atferli manna og dýra í náttúrulegu umhverfi þeirra. • Atferlisathugun - atferlisfræði • Charles Darwin beitti atferlisathugun í rannsóknum á tilfinningum. • Kostir = hægt að skoða atferli í heild • Tilgátum varpað fram og prófað í tilraunum • How monkeys see the world 1990 • Cheney og Seyfarth • Hlutverk hljóðmerkja við ólíkar aðstæður • Viðbrögð apa ólík eftir hljóðmerkjum

  5. TILRAUNIN ER ÖRUGGASTA RANNSÓKNARAÐFERÐIN • Þáttaskil í vísindasögunni á 16. öld – farið að beita kerfisbundnum tilraunum við rannsóknir. • Galíleó Galílei (1564 – 1642) ruddi tilraunavísindum braut. • Tilraun á skakka turninum í Písa. • Fólki boðið að horfa á til vitnis • Tilraun = rannsakað samband milli frumbreytu og fylgibreytu. • Frumbreyta = rannsóknarþáttur sem veldur áhrifum, sú breyta sem talin er hafa áhrif á aðra breytu. Hún er oft táknuð með gildinu X • Fylgibreyta = rannsóknarþáttur sem verður fyrir áhrifum, sú breyta sem aðrar breytur hafa áhrif á. Hún er oft táknuð með gildinu Y.

  6. FRH. • Tilraun er kerfisbundin aðferð til að grípa inn í, eða koma af stað, atburðarrás svo álykta megi af öryggi um orsök hverju sinni, hvað valdi hverju. • Megineinkenni tilraunar er að hún felur í sér inngrip rannsakandans þar sem hann meðhöndlar frumbreytuna. Rannsakanandi hefur stjórn á atburðarrásinni.

  7. Með tilraunum má tryggja innra réttmæti rannsóknar • Innra réttmæti = vísar til þess hversu örugglega rannsakandinn getur ályktað um orsakasamband milli frum- og fylgibreytu. • Stjórnbreytur = breytur sem haldið er föstum í tilraun og rannsakandi verður að gæta þess að þær hafi ekki áhrif á útkomuna. • Samsláttarbreytur = hefur áhrif á samband frumbreytu og fylgibreytu eða mælingar á því. Hún er oft táknuð með gildinu Z. • Í rannsóknum er reynt að hafa stjórn á slíkum breytum svo hægt sé að kanna tengsl á milli X og Y án truflandi áhrifa hennar. • Pepsi – auglýsing – athugun – endurtekin af Coca-cola

  8. TIL UMHUGSUNAR BLS. 422 • Hvernig mætti enn betrumbæta þessa tilraun?

  9. Ytra réttmæti tilrauna er stundum takmarkað • Ytra réttmæti = Má alhæfa um niðurstöðuna? • Skortur á ytra réttmæti = Rannsóknarstofa – þátttakendum kippt úr raunveruleikanum • Rannsókn Hermanns Ebbinghaus á minni • Merkingarlausar samstöfur. • Krafa um nákvæma stjórn setur þröngar skorður. • Rannsóknir skynjunarsálfræði gerðar á tilraunastofum.

  10. Allar rannsóknir byggjast á samanburði • Samanburður – komið á með því að hafa tvo hópa í tilraun • Tilraunahópur • Samanburðarhópur • Tilraunasnið • Innahópasnið – sömu einstaklingar prófaðir oftar en einu sinni • Millihópasnið – prófaðir eru ólíkir hópar fólks • Lyfleysa – pilla sem inniheldur óvirk efni. • Rannsókn á lestrarnámi og lestrarerfiðleikum.

  11. Hafa má fleiri en eina frumbreytu í tilraun • Frumbreyta hefur tvö stig = lágmarkstilraun hefur eina frumbreytu með tveimur inngripum • Einu tilraunainngripi • Einu samanburðarinngripi • Fjölbreytutilraunir – fleiri en ein breyta í rannsókn • Rannsókn á áhrifum upprifjunarstaða á minni • Vitni yfirheyrð á þeim stað sem þau festu atburðinn í minni. • Athugun á köfurum • Samvirkni = Áhrif einnar breytu velta á áhrifum annarrar

  12. Þátttakendum í tilraun er skipt í hópa af handahófi • Þátttakendum í tilraunum er skipað í tilrauna- og samanburðarhópa með handahófsvali. • Hver þátttakandi fær númer og síðan raðar tölva þátttakendum niður af handahófi í • tilraunahóp og samanburðarhóp • Með handahófsröðun eru mestar líkur á að hóparnir verði sambærilegir. • Fólkter ólíkt og munur manna hefur áhrif á frammistöðu þeirra og hegðun í tilraunum. • Dreift handahófskennt – minni áhrif á niðurstöður

  13. Sjálfboðaliðar í tilraunum eru um margt sérstakir • Oft eru notaðir sjálfboðaliðar í sálfræðitilraunum. • Eru þeir eins og annað fólk? • Oft betur menntaðir, með hærri greindarvísitölu, félagslyndari, konur að meirihluta, ekki eins drottnunargjarnir og gengur og gerist. • Þátttakendur eru oftast háskólastúdentar. • Flestar tilraunir fara fram í háskólum. • Stundum þurfa sálfræðinemar að taka þátt í ákveðnum fjölda tilrauna. • Tafla 10.1 bls. 427

  14. Milli- og innanhópasnið í tilraunum • Millihópasnið = ólíkir einstaklingar í tilrauna- og samanburðarhópi. • Innanhópasnið = sömu einstaklingarnir eru prófaðir oftar en einu sinni. Einn hópur gegnir bæði hlutverki tilrauna- og samanburðarhóps. • Þjálfunarhrif = þátttakendur þjálfast í því að taka tilraun ef þeir taka hana oftar en einu sinni (völundarhús). • Niðurjöfnun = er leið til að koma í veg fyrir þjálfunarhrif.

  15. Gæta þarf að rjáfur- og gólfhrifum í fylgibreytu • Við mat á niðurstöðum tilrauna er mikilvægt að kanna eiginleika fylgibreytunnar sérstaklega. • Rjáfurhrif • Gólfhrif • Sjá dæmi bls. 428 í lesbók

  16. Tilraunir verða oft hvati frekari rannsókna • Rannsókn Solomon Asch – ein þekktasta rannsókn félagssálfræðinnar. • Rannsóknin snérist um fylgispekt • Niðurstöður = í 35% tilvika að meðaltali létu þátttakendur undan áliti meirhlutans þótt augljóst ætti að vera að það var rangt. • Hvati fjölda annarra rannsókna. • Athuga punkta bls. 431.

  17. AÐRAR RANNSÓKNARAÐFERÐIR • Tilraunasnið hentar ekki við allar aðstæður. Þá er hægt að fara aðrar leiðir: • Hálftilraunir • Tímarofsaðferðir • Fylgnirannsóknir • Fylgnitala: þegar kannað er samband tveggja breytna er oftast reiknuð fylgnitala sem gefur til kynna hversu sterkt samband breytnanna er. r liggur á bilinu -1 til +1 • Fylgni er jákvæð ef fylgnitalan er hærri en 0, neikvæð ef hún er lægri en 0, ef fylgnitalan er 0 er engin fylgni. (tafla 10.3 bls. 435) • Aðhvarf að miðju: tölfræðileg eigind sem kemur alltaf fram þegar fylgni tveggja breytna er minni en 1.

  18. SIÐFERÐI Í SÁLFRÆÐIRANNSÓKNUM • Viðfangsefni sálfræði eru mannleg hegðun og hugarstarfsemi sem er flókið og viðkvæmt rannsóknarefni. • Sálfræðingur beitir hlutlægum og vísindalegum vinnubrögðum eins og hægt er. • Fara þarf að með gát þegar börn eða ósjálfráða fólk á í hlut. • Virða þarf siðareglur og hafa ríkjandi gildismat í huga. • Siðareglur sálfræðinga • BNA 1992 • Bretland 1993 • Í nákvæmri skoðun hér á landi á síðustu árum

  19. Hvers vegna siðareglur í rannsóknum? • Núgildandi vísindasiðareglur má rekja til umræðu eftir tilraunir nasista á fólki. • Hin meintu illmenni “venjulegt fólk” • Heilbrigðir fangar – eitur, ýktur kuldi og hiti, áraun – dauði o.fl. • Grein 10.1. Nürnberg-reglurnar • BNA • Tilraunir á áhrifum geislavirkra efna á fólk, sprautað í fólk • Áhrif sýfilis eða sárasóttar til lengri tíma án meðferðar • Fangelsistilraun Philip Zimbardo • Kvikmyndin Das Experiment • Heimasíða tilraunarinnar: • Hlýðnitilraun Milgrams

  20. DAS EXPERIMENT http://www.dasexperiment.de/frameset.php?path=&seite=inhalt.htm&status=film

  21. TIL UMHUGSUNAR • Hvers vegna er sálfræðingum ekki lengur heimilt að gera rannsóknir á borð við þær sem Milgram og Zimbardo gerðu? Hvaða þættir í tilrauninni vega þar þyngst?

  22. Helstu íhugunarefni • Siðareglur sálfræðinga: • Meginreglan: Rannsóknin verður verður að vera þannig uppbyggð að hún valdi þátttakendum sem minnstri áhættu. Reglugerð hér á landi sem segir til um þetta. • Meginreglan: • Meginreglan:

  23. Íslenskar reglur • Hér á landi hafa á síðustu árum verið sett ýmis lagaákvæði til að tryggja að farið sé að alþjóðlegum siðareglum í vísindarannsóknum. Helstu réttarákvæði á þessu sviði eru þau sem getið er um á bls. 444 – 446. • 1. Lög um réttindi sjúklinga • 2. Reglugerð um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði • 3. Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga • 4. Lög um dýravernd • 5. Lög um sálfræðinga • Siðareglur sálfræðinga: http://www.landlaeknir.is/template1.asp?pageid=363

  24. Í STUTTU MÁLI • Í þessum kafla var sagt frá nokkrum helstu rannsóknaraðferðum í sálfræði. • Tilraunin er elsta rannsóknaraðferð greinarinnar og er mikið notuð. • Megineinkenni tilraunar er að frumbreytan er meðhönduð og þátttakendum er skipað í tilrauna- og samanburaðhópa af handahófi. • Þannig komið í veg fyrir margs konar óvissu sem fylgir einstaklingsmun. • Aðrar aðferðir eru meðal annars • Atferlisathuganir • Fylgnirannsóknir • Siðferðileg álitamál skipta miklu máli í sálfræði þar sem fengist er við rannsóknir á lifandi fólki og dýrum.

More Related