260 likes | 1.46k Views
10. KAFLI . RANNSÓKNIR Í SÁLFRÆÐI. INNANGUR. Sálfræðin hefur eflst á síðustu 150 árum frá því fyrstu eiginlegu sálfræðitilraunirnar voru gerðar. Sálfræðingar hafa leitast við að byggja fræði sín á traustum rannsóknum. Hvað einkennir traustar rannsóknir og hvað greinir þær frá öðrum?
E N D
10. KAFLI RANNSÓKNIR Í SÁLFRÆÐI
INNANGUR • Sálfræðin hefur eflst á síðustu 150 árum frá því fyrstu eiginlegu sálfræðitilraunirnar voru gerðar. • Sálfræðingar hafa leitast við að byggja fræði sín á traustum rannsóknum. • Hvað einkennir traustar rannsóknir og hvað greinir þær frá öðrum? • Sálfræðingar nota fjölbreyttar rannsóknaraðferðir. • Tilraunin er hin upprunalega rannsóknaraðferð sálfræðinnar. • Fylgnirannsóknir • Hálftilraunir • Atferlisathuganir • Mikilvægi gagnrýninnar hugsunar.
MIKILVÆGT ER AÐ KUNNA AÐ EFAST • Að mörgu að huga og mikilvægt að nálgast rannsóknir með gagnrýnum huga. • Oskar Pfungst upp úr 1900 • Arabíski gæðingurinn Hans og reiknigeta • Pfungst með prófun • Brögð í tafli, eigandi stjórnaði atferli hestsins • Ómeðvituð hegðun eigandans • Rannsókn Pfungst meðal sígildra rannsókna í sálfræðilegri aðferðafræði
RANNSÓKNIR HEFJAST OFT Á ATHUGUN • Athugun = reynt að fylgjast með atferli manna og dýra í náttúrulegu umhverfi þeirra. • Atferlisathugun - atferlisfræði • Charles Darwin beitti atferlisathugun í rannsóknum á tilfinningum. • Kostir = hægt að skoða atferli í heild • Tilgátum varpað fram og prófað í tilraunum • How monkeys see the world 1990 • Cheney og Seyfarth • Hlutverk hljóðmerkja við ólíkar aðstæður • Viðbrögð apa ólík eftir hljóðmerkjum
TILRAUNIN ER ÖRUGGASTA RANNSÓKNARAÐFERÐIN • Þáttaskil í vísindasögunni á 16. öld – farið að beita kerfisbundnum tilraunum við rannsóknir. • Galíleó Galílei (1564 – 1642) ruddi tilraunavísindum braut. • Tilraun á skakka turninum í Písa. • Fólki boðið að horfa á til vitnis • Tilraun = rannsakað samband milli frumbreytu og fylgibreytu. • Frumbreyta = rannsóknarþáttur sem veldur áhrifum, sú breyta sem talin er hafa áhrif á aðra breytu. Hún er oft táknuð með gildinu X • Fylgibreyta = rannsóknarþáttur sem verður fyrir áhrifum, sú breyta sem aðrar breytur hafa áhrif á. Hún er oft táknuð með gildinu Y.
FRH. • Tilraun er kerfisbundin aðferð til að grípa inn í, eða koma af stað, atburðarrás svo álykta megi af öryggi um orsök hverju sinni, hvað valdi hverju. • Megineinkenni tilraunar er að hún felur í sér inngrip rannsakandans þar sem hann meðhöndlar frumbreytuna. Rannsakanandi hefur stjórn á atburðarrásinni.
Með tilraunum má tryggja innra réttmæti rannsóknar • Innra réttmæti = vísar til þess hversu örugglega rannsakandinn getur ályktað um orsakasamband milli frum- og fylgibreytu. • Stjórnbreytur = breytur sem haldið er föstum í tilraun og rannsakandi verður að gæta þess að þær hafi ekki áhrif á útkomuna. • Samsláttarbreytur = hefur áhrif á samband frumbreytu og fylgibreytu eða mælingar á því. Hún er oft táknuð með gildinu Z. • Í rannsóknum er reynt að hafa stjórn á slíkum breytum svo hægt sé að kanna tengsl á milli X og Y án truflandi áhrifa hennar. • Pepsi – auglýsing – athugun – endurtekin af Coca-cola
TIL UMHUGSUNAR BLS. 422 • Hvernig mætti enn betrumbæta þessa tilraun?
Ytra réttmæti tilrauna er stundum takmarkað • Ytra réttmæti = Má alhæfa um niðurstöðuna? • Skortur á ytra réttmæti = Rannsóknarstofa – þátttakendum kippt úr raunveruleikanum • Rannsókn Hermanns Ebbinghaus á minni • Merkingarlausar samstöfur. • Krafa um nákvæma stjórn setur þröngar skorður. • Rannsóknir skynjunarsálfræði gerðar á tilraunastofum.
Allar rannsóknir byggjast á samanburði • Samanburður – komið á með því að hafa tvo hópa í tilraun • Tilraunahópur • Samanburðarhópur • Tilraunasnið • Innahópasnið – sömu einstaklingar prófaðir oftar en einu sinni • Millihópasnið – prófaðir eru ólíkir hópar fólks • Lyfleysa – pilla sem inniheldur óvirk efni. • Rannsókn á lestrarnámi og lestrarerfiðleikum.
Hafa má fleiri en eina frumbreytu í tilraun • Frumbreyta hefur tvö stig = lágmarkstilraun hefur eina frumbreytu með tveimur inngripum • Einu tilraunainngripi • Einu samanburðarinngripi • Fjölbreytutilraunir – fleiri en ein breyta í rannsókn • Rannsókn á áhrifum upprifjunarstaða á minni • Vitni yfirheyrð á þeim stað sem þau festu atburðinn í minni. • Athugun á köfurum • Samvirkni = Áhrif einnar breytu velta á áhrifum annarrar
Þátttakendum í tilraun er skipt í hópa af handahófi • Þátttakendum í tilraunum er skipað í tilrauna- og samanburðarhópa með handahófsvali. • Hver þátttakandi fær númer og síðan raðar tölva þátttakendum niður af handahófi í • tilraunahóp og samanburðarhóp • Með handahófsröðun eru mestar líkur á að hóparnir verði sambærilegir. • Fólkter ólíkt og munur manna hefur áhrif á frammistöðu þeirra og hegðun í tilraunum. • Dreift handahófskennt – minni áhrif á niðurstöður
Sjálfboðaliðar í tilraunum eru um margt sérstakir • Oft eru notaðir sjálfboðaliðar í sálfræðitilraunum. • Eru þeir eins og annað fólk? • Oft betur menntaðir, með hærri greindarvísitölu, félagslyndari, konur að meirihluta, ekki eins drottnunargjarnir og gengur og gerist. • Þátttakendur eru oftast háskólastúdentar. • Flestar tilraunir fara fram í háskólum. • Stundum þurfa sálfræðinemar að taka þátt í ákveðnum fjölda tilrauna. • Tafla 10.1 bls. 427
Milli- og innanhópasnið í tilraunum • Millihópasnið = ólíkir einstaklingar í tilrauna- og samanburðarhópi. • Innanhópasnið = sömu einstaklingarnir eru prófaðir oftar en einu sinni. Einn hópur gegnir bæði hlutverki tilrauna- og samanburðarhóps. • Þjálfunarhrif = þátttakendur þjálfast í því að taka tilraun ef þeir taka hana oftar en einu sinni (völundarhús). • Niðurjöfnun = er leið til að koma í veg fyrir þjálfunarhrif.
Gæta þarf að rjáfur- og gólfhrifum í fylgibreytu • Við mat á niðurstöðum tilrauna er mikilvægt að kanna eiginleika fylgibreytunnar sérstaklega. • Rjáfurhrif • Gólfhrif • Sjá dæmi bls. 428 í lesbók
Tilraunir verða oft hvati frekari rannsókna • Rannsókn Solomon Asch – ein þekktasta rannsókn félagssálfræðinnar. • Rannsóknin snérist um fylgispekt • Niðurstöður = í 35% tilvika að meðaltali létu þátttakendur undan áliti meirhlutans þótt augljóst ætti að vera að það var rangt. • Hvati fjölda annarra rannsókna. • Athuga punkta bls. 431.
AÐRAR RANNSÓKNARAÐFERÐIR • Tilraunasnið hentar ekki við allar aðstæður. Þá er hægt að fara aðrar leiðir: • Hálftilraunir • Tímarofsaðferðir • Fylgnirannsóknir • Fylgnitala: þegar kannað er samband tveggja breytna er oftast reiknuð fylgnitala sem gefur til kynna hversu sterkt samband breytnanna er. r liggur á bilinu -1 til +1 • Fylgni er jákvæð ef fylgnitalan er hærri en 0, neikvæð ef hún er lægri en 0, ef fylgnitalan er 0 er engin fylgni. (tafla 10.3 bls. 435) • Aðhvarf að miðju: tölfræðileg eigind sem kemur alltaf fram þegar fylgni tveggja breytna er minni en 1.
SIÐFERÐI Í SÁLFRÆÐIRANNSÓKNUM • Viðfangsefni sálfræði eru mannleg hegðun og hugarstarfsemi sem er flókið og viðkvæmt rannsóknarefni. • Sálfræðingur beitir hlutlægum og vísindalegum vinnubrögðum eins og hægt er. • Fara þarf að með gát þegar börn eða ósjálfráða fólk á í hlut. • Virða þarf siðareglur og hafa ríkjandi gildismat í huga. • Siðareglur sálfræðinga • BNA 1992 • Bretland 1993 • Í nákvæmri skoðun hér á landi á síðustu árum
Hvers vegna siðareglur í rannsóknum? • Núgildandi vísindasiðareglur má rekja til umræðu eftir tilraunir nasista á fólki. • Hin meintu illmenni “venjulegt fólk” • Heilbrigðir fangar – eitur, ýktur kuldi og hiti, áraun – dauði o.fl. • Grein 10.1. Nürnberg-reglurnar • BNA • Tilraunir á áhrifum geislavirkra efna á fólk, sprautað í fólk • Áhrif sýfilis eða sárasóttar til lengri tíma án meðferðar • Fangelsistilraun Philip Zimbardo • Kvikmyndin Das Experiment • Heimasíða tilraunarinnar: • Hlýðnitilraun Milgrams
DAS EXPERIMENT http://www.dasexperiment.de/frameset.php?path=&seite=inhalt.htm&status=film
TIL UMHUGSUNAR • Hvers vegna er sálfræðingum ekki lengur heimilt að gera rannsóknir á borð við þær sem Milgram og Zimbardo gerðu? Hvaða þættir í tilrauninni vega þar þyngst?
Helstu íhugunarefni • Siðareglur sálfræðinga: • Meginreglan: Rannsóknin verður verður að vera þannig uppbyggð að hún valdi þátttakendum sem minnstri áhættu. Reglugerð hér á landi sem segir til um þetta. • Meginreglan: • Meginreglan:
Íslenskar reglur • Hér á landi hafa á síðustu árum verið sett ýmis lagaákvæði til að tryggja að farið sé að alþjóðlegum siðareglum í vísindarannsóknum. Helstu réttarákvæði á þessu sviði eru þau sem getið er um á bls. 444 – 446. • 1. Lög um réttindi sjúklinga • 2. Reglugerð um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði • 3. Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga • 4. Lög um dýravernd • 5. Lög um sálfræðinga • Siðareglur sálfræðinga: http://www.landlaeknir.is/template1.asp?pageid=363
Í STUTTU MÁLI • Í þessum kafla var sagt frá nokkrum helstu rannsóknaraðferðum í sálfræði. • Tilraunin er elsta rannsóknaraðferð greinarinnar og er mikið notuð. • Megineinkenni tilraunar er að frumbreytan er meðhönduð og þátttakendum er skipað í tilrauna- og samanburaðhópa af handahófi. • Þannig komið í veg fyrir margs konar óvissu sem fylgir einstaklingsmun. • Aðrar aðferðir eru meðal annars • Atferlisathuganir • Fylgnirannsóknir • Siðferðileg álitamál skipta miklu máli í sálfræði þar sem fengist er við rannsóknir á lifandi fólki og dýrum.