1 / 21

Næring golfara

Næring golfara. G. Gunnar Markússon Næringarfræðingur (M.Sc.) EAS - ARTASAN. EAS. EAS fæðubótarefnin : Sérhönnuð fyrir íþróttamenn Stærsti framleiðandi fæðubótarefna í heimi Standast lyfjapróf Alþjóðlega Ólympíusambandsins. www. doping - free . com

loki
Download Presentation

Næring golfara

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Næring golfara G. Gunnar Markússon Næringarfræðingur (M.Sc.) EAS - ARTASAN

  2. EAS EAS fæðubótarefnin: • Sérhönnuð fyrir íþróttamenn • Stærsti framleiðandi fæðubótarefna í heimi • Standast lyfjapróf Alþjóðlega Ólympíusambandsins. www.doping-free.com • Fjölbreytt vöruúrval fyrir ólík markmið • EAS er viðurkennt hjá NBA og NFL • EKKI nein skyndilausn, heldur mikilvægur hluti af markvissri og árangursríkri þjálfun

  3. Lykilatriði í árangri íþróttamanna • Hvíld/Svefn • Ykkarábyrgð • Þjálfun, æfingar, agi • Þjálfaransábyrgðogykkaragi, blóð, svitiogtár • Mataræði, næringogvökvi • Ykkarábyrgð en HÉR getur EAS hjálpaðmikið • Erfðir • Get þvímiðurekkihjálpaðhér, skammiðeðaþakkiðmömmuykkarogpabba

  4. Rétt mataræði golfara er lykilatriði að góðum árangri • Þjálfunarprógrammið mun skila mun meiri árangri • Betri endurheimt • Bætt form: • Hárrétt líkamsþyngd • ↑ Þol • ↑ Styrkur og kraftur • Minni líkur á meiðslum og veikindum • Fleiri “topp” hringir þar sem allt smellur saman

  5. Næring fyrir íþróttamenn • “Alvöru” íþróttamenn verða að vita: • Hvað borða og drekka eigi • Hvenær á að borða og drekka • Hversu mikið á að borða og drekka • Hvert líkamsástand þeirra er • Hvernig/hvenær nota á fæðubótarefni

  6. Þið eruð það sem þið borðið!! • EKKI fara í megrun!!!! • Úthald, styrkur, snerpa og þróttur • Vökvajafnvægi fer úr skorðum • Vöðvamassi minnkar • Gerið heldur skynsamlegar breytingar á mataræði og hreyfingu

  7. Kolvetni – “Bensín” • Kolvetni (glúkósi) sem er geymt í vöðvum og lifur sem glýkógen – Mikilvægasta næringarefnið til árangurs í golfi • Aðal orkugjafinn • Eykur úthald og snerpu • Sérlega mikilvægt til að viðhalda orkunni allan hringinn

  8. Kolvetni Hvenær á að neyta kolvetna • Dreifa notkun yfir allan daginn • 60-65% af allri orkuinntökunni • Á meðaná leikstendur • 25 - 30 g afkolvetnum á klst. fresti+ vatn • Eftiræfingu/leik • 1.0 – 1.5 g/kg straxeftiræfinguogafturklstseinna • Fyllaaftur á glykógenbirgðir í vöðvum • Koma í vegfyrirvöðvaniðurbrot

  9. ISO-DRIVE frá EAS • Ísótónískur orkudrykkur • Mæta vökva- og steinefnatapi • Hámarks orka og úthald • Fyrir/eftir æfingu og á æfingu • Endurnærir starfandi vöðva • Hindrar vöðvakrampa • Inniheldur fljótmeltanleg kolvetni - maltodextrín • Aukin drykkjarneyslu með góðu bragði • Frábært á meðan leikið er!!!

  10. ISO-DRIVE vs. Powerade (Gatorade) • Næringarinnihald • Orkan - kolvetnin (maltodextrín vs. súkrósi) • Vítamín og steinefni • Amínosýrur • Verð • Hver skammtur af Iso-Drive kostar 95 kr. vs. ca. 200 kr. af hinum drykkjunum • Ekki kaupa köttinn í sekknum • EAS – vísindi og gæði framar öllu

  11. Vökvatap og íþróttir • Hvers vegna er mikilvægt að bæta vökvatap á meðan á leik stendur: • Viðhalda vöðvastyrk • Aukið úthald og þol • Stöðugri blóðþrýstingur • Stöðugri líkamshiti • Bottomline: • Bætt vökvatap = Betri árangur!!

  12. Vökvatap • Mikiðæfingaálagkrefstmikillarvatnsdrykkju + kolvetna & steinefna: • Drekktuvelafvatniyfirallandaginn 2-3 L • Drekktu 400-600 ml 2-3 klst. áður en fariðeraðspila • Drekktuvel á meðan á golfinustendur

  13. Prótein - Byggingarefni Íþróttamenn hafa þörf fyrir meiri kolvetni en almenningur • Hlutverk próteinanna er m.a að byggja upp og viðhalda vöðvamassa • Golfarar ættu að neyta um 1.2 -1.5 g próteinum fyrir hvert kg líkamsþyngdar sinnar: • Dæmi: 80 kg karlmaður x 1.2-1.5 g/kg/dag = 96 – 120 g af próteinum á dag

  14. Prótein • Grundvallarreglur • Að lokinni lyftingaræfingu ætti að neyta hágæða próteins (mysuprótein “whey”) – MAX 1 klst. eftir æfingu (“window of oppertunity”) • Prótein nýtast betur í líkamanum ef þeirra er neytt ásamt kolvetnum • Reyna að neyta próteinríks matar a.m.k 2x á dag • Hvar: Kjöt, fiskur, egg, mjólkurvörur, Myoplex og 100% Whey prótein frá EAS

  15. RACE RECOERY frá EAS • Hágæða kolvetna- og próteinblanda • Endurheimt/næring að lokinni æfingu/hring • Tilvalið EFTIR æfingar • Fylla á glýkógen birgðir • Hindra niðurbrot próteina • Inniheldur auk þess nauðsynleg vítamín og steinefni til að hámarka endurheimt

  16. TÍMASETNINGAR MÁLTÍÐA • Almennar reglur • Ekki sleppa úr máltíð – 5-6 smáar máltíðir yfir daginn. 2-3 klst milli máltíða/millibita • Stuðlar að: • Stöðugri orku – Minna hungur – Minna ofát • Meiri orku fyrripart dags og minni er líður á kvöld • Algerlega NAUÐSYNLEGT að borða sem fyrst eftir æfingar og keppni • Hraðari endurheimt, betur og fyrr tilbúin í næstu átök • Orkuhleðsla (vöðvar,lifur), viðgerð (vöðvar) • Ef æfing er seint og lítil matarlyst • Leggja áherslu á kolvetni og prótein

  17. MYOPLEX frá EAS • Hágæða skyndibiti fyrir erilsamt fólk notar til að borða “rétt” • Hver skammtur af MYOPLEX útvegar • Hágæða prótein og kolvetni • Nauðsynleg vítamín og steinefni • Ódýr hágæða næring! • Fæst sem • Duft • Tilbúinn drykkur • Stangir

  18. MYOPLEX – Hollur skyndibiti • Hannaður fyrir þarfir hvers og eins • Myoplex Original – Hágæða máltíðardrykkur sem tryggir öll næringarefni sem þarf til vaxtar og viðhalds. 42gr. prótein í skammti • Myoplex Diet – Hugsaður fyrir þá/þær sem æfa reglulega og vilja brenna fitu án þess að missa vöðvamassa. Inniheldur einungis 206 hitaeiningar

  19. HÁMARKS ÁRANGUR • KREATÍN: Mest rannsakaða fæðubótarefni í heimi – aukinn styrkur, úthald og vöðvastærð • GLÚTAMÍN: Amínósýran glútamín gegnir lykilhlutverki í efnaskiptum próteina og kemur í veg fyrir rýrnum vöðva • EFA FITUSÝRUR: Nauðsynlegar fitusýrur (omega 3-6-9) fyrir heilbrigða starfsemi hjarta- og æða-, tauga- og ónæmiskerfið

  20. Fæðubótarefni fyrir golfara • GRUNNURINN: • 100% Whey Prótein • Iso-Drive – Kolvetni • Glútamín • Fjölvítamín (multi-blend active) • EFA (Essential Fatty Acids) • MISMUNANDI TÍMABIL: • Uppbygging – Kreatín , ZMA • Keppni – Energy (gel, stangir, vökvi) • MARKMIÐ HVERS LEIKMANNS: • Styrkur/Massi/Þynging – Phosphagen HP/Elite, Betagen, Mass Factor • Endurheimt/Meiðsl – Muscle Armor • Fitutap/Létting – Diet capsules, Thermo DynamX

  21. Takk fyrir! • Ykkur býðst 10% afsláttur af heildsöluverði EAS vara í EAS búðinni að Suðurhrauni 12a, Garðabæ • Spurningar? • www.eas.is

More Related