320 likes | 865 Views
Thorax trauma. Óli Hilmar og Kerl Erlingur Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson. Anatómía. Hjarta Gollurshús Kransæðar Lungu Mjúkvefur Æðar Brjóstveggur Æðar Rifbrot Vélinda Ósæð. Thorax trauma. Sljór - Blunt Vs Skerandi - Penetrating. Thorax trauma.
E N D
Thorax trauma Óli Hilmar og Kerl Erlingur Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson
Anatómía • Hjarta • Gollurshús • Kransæðar • Lungu • Mjúkvefur • Æðar • Brjóstveggur • Æðar • Rifbrot • Vélinda • Ósæð
Thorax trauma Sljór - Blunt Vs Skerandi - Penetrating
Thorax trauma • 10% sjúklinga með áverka eru með alvarlega áverka • Hæðsta dánartíðni hjá sjkl með blandaða áverka, helst brjósthols- auk kviðar- eða höfuðáverka • 2/3 með blunt áverka einnig með aðra áverka
Primary survey Loftvegir Pneumothorax (Opinn vs. Tensions) Haemothorax Flekabrjóst Tamponade Thoracostomy? Thoracotomy? Secondary survey og greining Lungnamar Hjartamar Aortu áverki Þindar áverki Vélinda áverki Tracheobronchial áverki Forgangsröðun
Hvað skal gera? S-in þrjú • Saga • Frá sjúkling, sjkrfl.mönnum eða öðrum á slysastað • Skoðun • ABC • Framkvæma meðan saga er fengin • Skanna/sýni • TS trauma, CXR, astrup, krossa fyrir blóði, sölt og albúmín
A+B = öndunarvegur og öndun • Tryggja öndunarveg • Oropharyngeal öndunarvegur, endotracheal tube, bronchoscope, tracheostomy • Meðvitund m.t.t. Aspiration • Horfa + þreyfa + Hlusta • Ávallt að intubera ef í efa • Gefa róandi fyrst, hafa hálsbrot í huga • Thoracostomy • Ef grunur um pneumo- eða haemothorax
C = Blóðrás • Setja upp 2 stórar venunálar • Þrýstingur á mikið blæðandi sár • Nokkur atriði geta orsakað hjartabilun og shock-ástandi • T. Pneumothorax • Pericardial tamponade • Myocardial contusion • Myocardial infarction • Coronary air embolization • Meta húðhita og raka á búk, útlimir kaldir eða heitir? litur • HR yfir 120-130 er merki um hypovolemíu • háræðafylling • Blóðþrýstingur • Hálsvenuútvíkkun
Rannsóknir • Rtg. Lungu • TS-skann • Blóðprufur • Ómskoðun
Meinalífeðlisfræði • Vefjasúrefnisskortur vegna blæðingar • Hypovolemia • V/Q mismatch vegna lungnamars, hematoma eða lungnahruns • Aukin brjóstholsþrýstingur vegna tension eða open pneumothorax • Dælubilun • 1)T. Pneumothorax 2)Pericaridal tamponade 3)Myocardial contusion 4)Myocardial infarction 5)Coronary air embolization
Brjóstveggur • Blunt • Rifbrot • Bringubeinsbrot • Flekabrjóst • Mar • Penetrating • Blæðing • Opin sár
Tension pneumothorax • Lífshættulegt ástand! • Meðhöndla án tafar • Orsakir • Blunt trauma með/án rifbrota • Penetrating • Iatrogen • Klínísk greining! • Brjóstverkur (90%) og öndunarerfiðleikar (80%) • minnkuð öndunarhljóð, tympany ipsilateralt, tracheal deviation, þaninn venustasi
Open pneumothorax • Frjálst flæði lofts • Um innri öndunarvegi • Í gegnum brjóstvegg • Einkenni • Klínísk greining • Hröð og grunn öndun • “Sucking wound” • Meðferð • “occlusive dressing” • Brjóstholskeri
Haemothorax • Penetrating trauma • Small-moderate • Lungnamynd, CT, FAST • Large • Klínísk greining • Tympany ipsilateralt, fjarlæg öndunarhljóð, tachycardia, hypotension • Blóðlitur • Dökkur: bláæðarblóð • Ljós: slagæðarblóð
Haemothorax • Meðferð • Infusion • Rannsóknir: Hb, blóðgös, krossa blóð • Brjóstholskeri • Acute thoracotomy • >1500mL í akút fasa • >200mL/klst næstu 2-4 klst • Fylgikvillar • Atelectasis, empyema
Thoracostomy • Pneumothorax, heamothorax et.c. • Steríll búnaður og staðdeyfing (1% lidocaine) • 2-3cm skurður í 5. millirifjabil í midaxillary línu • Exploration • Ísetning
Opin Aðgerð? • Blæðing (Hemorrhage) • Sundrun öndunarvega (Major airway disruption) • Hjarta-og æða meiðsli (Cardiac and vascular injuries) • Vélindasundrun (esophageal disruption) • Þindarrof (Diaphragmatic disruption)
Flekabrjóst • Einkenni • Öndunarerfiðleikar + andstæð hreyfing fleka • Subcutant emphysema • Meðferð • Millirifja blokkdeyfing • Huga að hypoxiu • Aðgerð
Cardiac tamponade • Einkenni, teikn • Hypotension, dauf hjartahljóð, útvíkkaðar hálsæðar, stækkaður hjartaskuggi, pulsus paradoxus
Lungnamar • Einkenni • CXR eða CT • Fylgikvillar • ARDS, lungnabólga, atelectasis, Resp. failiure • Meðferð • öndunarstuðningsmeðferð • Afdrif • 3-5 daga gróningatími
Tracheobronchial rof • Sjaldgæft • Blunt áverki • Einkenni • Dyspnea og loftbrjóst, • Meðferð • Thoracostomy, Thoracotomy
Ósæðaráverki • Fá/Engin einkenni eða teikn • Verkur aftur í bak, erting í hálsi • Greining: • Lungnamynd • Víkkun á mediastinum • CT með skuggaefni
Ósæðaráverki • Meðferð • BÞ • Ungir ≈ 100mmHg • Eldri ≈ 110-120mmHg • Púls • < 100/mín • Opin aðgerð • Viðgerð • Graft ísetning • Stent
Hjartaáverkar • Hjartamar • EKG arrythmíur, infarct-líkar breytingar • Með eða án beinbrots • Hjartarof • Pericardial tamponade • Skemmdir á lokum
Þindarrof • Ca. 1% blunt trauma • Einkenni • Öndunarerfiðleikar, Minnkuð öndunarhljóð, pneumoperitoneum, herniae
Tilfelli • Sternotomy