1 / 15

Inntökuskilyrði framhaldskólanna 2009

Inntökuskilyrði framhaldskólanna 2009. Árbæjarskóli. Fyrirvari. Þær upplýsingar sem hér fara á eftir eru settar inn með fyrirvara um að Menntamálaráðuneytið samþykki inntökuskilyrði hvers skóla, sú samþykkt liggur ekki fyrir fyrr en í mars.

mahala
Download Presentation

Inntökuskilyrði framhaldskólanna 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Inntökuskilyrði framhaldskólanna 2009 Árbæjarskóli

  2. Fyrirvari • Þær upplýsingar sem hér fara á eftir eru settar inn með fyrirvara um að Menntamálaráðuneytið samþykki inntökuskilyrði hvers skóla, sú samþykkt liggur ekki fyrir fyrr en í mars. • Þessi upptalning er ekki tæmandi þar sem nokkrir framhaldsskólar hafa ekki gefið út inntökuskilyrði sín. • Nánari upplýsinga skal leitað hjá framhaldsskólunum. • Skoðið einnig heimasíður skólanna

  3. Borgarholtsskóli

  4. Fjölbrautarskólinn í Breiðholti

  5. Fjölbrautarskólinn í Breiðholti *Fyrir nemendur sem hafa fallið í einni eða tveimur greinum þ.e. í ENS, DAN, ISL eða STÆ, eða eru óákveðnir hvaða braut þeir vilja velja.

  6. Fjölbrautarskólinn við Ármúla • Nemendur úr hverfum 105 og 108 í Reykjavík komast inn óháð einkunnum. • Bóknámsbrautir • 5 í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. • Heilbrigðisbrautir • 5 í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. • Þeir sem hafa einkunnir undir 5 í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku fara í áfanga 193 (0-áfangi) • Þeir sem hafa einkunn á bilinu 5 –7 í þessum fjórum greinum fara í hægferð (102, 202, 212/122) og einkunn yfir 7 fara í hraðferð (103 og 203).

  7. Kvennaskólinn í Reykjavík • Miðað er við skólaeinkunnir í íslensku, ensku og stærðfræði. • Inntökuskilyrði á félagsfræðibraut eru: 6 í íslensku, 6 í ensku og 5 í stærðfræði • Inntökuskilyrði á málabraut eru: 6 í íslensku, 6 í ensku og 5 í stærðfræði • Inntökuskilyrði á náttúrufræðibraut eru: 6 í íslensku, 5 í ensku og 6 í stærðfræði. • Þetta eru lágmarkseinkunnir. Ef fleiri sækja um skólavist en skólinn getur tekið getur viðmiðið orðið hærra. • Reiknað er meðaltal þessara þriggja greina. Einnig er reiknað meðaltal allra greina á grunnskólaprófi og litið á skólasóknina.

  8. Menntaskólinn í Hamrahlíð Á listdansbraut skulu nemendur hafa lokið inntökuprófi í viðurkenndan listdansskóla á framhaldsskólastigi

  9. Menntaskólinn í Reykjavík • Við innritun nýnema sem lokið hafa námi í grunnskóla verður fyrst litið til skólaeinkunna á grunnskólaprófi í íslensku, ensku og stærðfræði og auk þess einkunnar í náttúrufræði hjá nemendum sem sækja um náttúrufræðibraut og einkunnar í dönsku (eða öðru Norðurlandamáli) hjá þeim sem sækja um málabraut. • Reiknað verður meðaltal einkunna í fyrrnefndum fjórum námsgreinum þar sem tvær einkunnir fá tvöfalt vægi, einkunnir í íslensku og ensku á málabraut og einkunnir í íslensku og stærðfræði á náttúrufræðibraut. Einkunn í stærðfræði á málabraut og ensku á náttúrufræðibraut skal vera að lágmarki 5,0 og í hverri hinna þriggja námsgreinanna skal einkunn vera að lágmarki 6,0. • Aðrir þættir koma einnig til skoðunar við mat umsóknar m.a. skólasókn, einkunnir í öðrum námsgreinum og önnur gögn sem umsækjandi leggur fram.

  10. Tækniskólinn • Allir nemendur geta sótt um inngöngu í Tækniskólann. • Nemendur verða að innritast í einhvern af skólunum, eftir áhugasviði hvers og eins. • Skólar Tækniskólans eru margvíslegir og gilda ekki sömu reglur um innritun í þá alla. • Hver skóli setur sér reglur um innritun • Til viðmiðunar við val á nemendum er stuðst við einkunnir á skólaprófum, sértaklega stærðfræði, raungreinum, ensku og íslensku, mætingar, öðru námi, og/eða öðrum þáttum sem máli skipta. • Þeir sem ekki hafa fullgilda einkunn úr grunnskóla fá aðstoð við að ná upp þeim greinum.

  11. Verslunarskóli Íslands • Þegar valið verður úr hópi umsækjenda í vor verður horft til skólaeinkunna nemenda úr 10. bekk. • Reiknað verður meðaltal úr fjórum greinum: stærðfræði, íslensku, ensku og dönsku, eða öðru Norðurlandamáli, þar sem íslenska og stærðfræði hafa tvöfalt vægi. • Þá er reiknað með að ákveðinn fjöldi nemenda verði tekinn inn á grundvelli annarra þátta, s.s. einkunna í öðrum greinum, mætingu o.fl. Nefnd innan skólans mun fara yfir þessa þætti.

  12. Menntaskólinn við Sund • Inntökuskilyrði á félagsfræðabraut: • 6 í íslensku, 6 í ensku og 6 í stærðfræði • Inntökuskilyrði á málabraut: • 6 í íslensku, 6 í ensku og 6 í stærðfræði • Inntökuskilyrði á náttúrufræðabraut: • 6 í íslensku, 6 í ensku og 6 í stærðfræði • Aðrar einkunnir skoðaðar einnig og ekki síst mæting nemenda. • Menntaskólinn við Sund

  13. Menntaskólinn í Kópavogi • Stúdentsprófsbrautir • 6 í íslensku, ensku og stærðfræði. Hafi nemi einkunnina 5<6 í þessum greinum innritast hann á stúdentsprófsbraut en skráist í hægferðaráfanga í viðkomandi grein. • Iðnnám matvælagreina • 5 í íslensku og stærðfræði. • Almennar brautir I, II og III • Almenna braut I: 5 í a.m.k. einni af eftirfarandi greinum; íslensku, ensku, stærðfræði. • Almenna braut II og III (matvælagreinar): 5 í a.m.k. tveimur af þremur greinum íslensku, ensku og stærðfræði. • Skrifstofubraut • 5 í íslensku, ensku og stærðfræði. • Starfsbraut fyrir einhverfa • Upplýsingar hjá námsráðgjafa • Ef fleiri sækja um nám við skólann er hægt er að veita skólavist verður valið á milli nema út frá einkunnum á skólaprófum, meðaleinkunn í völdum greinum ásamt ástundun.

  14. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði • Almenn braut • Þú getur valið almenna braut ef þú hefur ekki gert upp hug þinn á hvaða braut þú vilt fara. Þú ferð á almenna braut ef þú uppfyllir ekki inntökuskilyrði inn á aðra braut. • Félagsfræðabraut • 6,0 í íslensku, samfélagsfræði og ensku og ekki lægri en 5,0 í stærðfræði. • Málabraut • 6,0 í íslensku, dönsku og ensku og ekki lægri en 5,0 í stærðfræði. • Náttúrufræðibraut • 6,0 í íslensku, stærðfræði og náttúrufræði og ekki lægri en 5,0 í ensku. • Listnámssvið • Þetta er val innan stúdentsbrauta og háð sömu skilyrðum og þar gilda um inntöku. Til að geta stundað þetta nám þarf að stunda nám við viðurkenndan listnámsskóla. • Upplýsinga-og fjölmiðlabraut • 5,0 í íslensku og stærðfræði. • Viðskiptabraut -starfsnám • 5,0 í íslensku og stærðfræði. Nánari skilyrði kunna að verða sett. • Viðskipta-og hagfræðibraut-stúdentspróf • 6,0 í íslensku, ensku og stærðfræði.

  15. Flensborg frh. • Íþróttaafrekssvið • Þetta er val innan stúdentsbrauta og háð sömu skilyrðum. Til að geta stundað þetta nám þarf að hafa samþykki deildar hjá félagi sem hefur samning við skólann. • Íþróttasvið • Þetta er val innan stúdentsbrauta og háð sömu skilyrðum og þar gilda um inntöku. • Starfsbraut • Starfsbraut er fyrir nemendur sem notið hafa verulegrar sérkennslu í grunnskóla, verið á starsbraut, í sérdeild eða sérskóla. Forsenda fyrir inntöku nemenda er að greining sérfræðinga fylgi umsókn. • Fjölgreinabraut • Nemendur sem ekki uppfylla inntökuskilyrði sem sett eru fyrir aðrar námsbrautir, hafa notið sérþjónustu í grunnskóla eða stundað hafa nám í Fjölgreinanámi Lækjarskóla. Námsframboð þetta er samstarfsverkefni Flensborgarskóla, Iðnskólans í Hafnarfirði, Lækjarskóla, Menntamálaráðuneytis og Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar • Hraðbraut • Ef þú ert með góða einkunn úr grunnskóla býðst þér aukin þjónusta sem veitir möguleika á að taka fleiri áfanga, ná meiri dýpt og/eða ljúka námsbraut á skemmri tíma. Nemendur í þessum hópi geta auðveldlega skipulagt nám sitt þannig að þeir ljúki því á þremur eða þremur og hálfu ári. • Skilyrði fyrir inngöngu í þennan námshóp er að nemandi hafi meðaltal einkunna 8,0 eða hærra.

More Related