1 / 42

Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009

Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009. Að vanda til námsmats : Álitamál og leiðir. Að vekja til umhugsunar um ýmis álitamál sem tengjast námsmati

mayten
Download Presentation

Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Að vanda til námsmatsSamræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009

  2. Aðvandatilnámsmats: Álitamálogleiðir • Aðvekjatilumhugsunar um ýmisálitamálsemtengjastnámsmati • Aðgefayfirlit um þróunnámsmatshér á landi um þessarmundirogdæmi um ólíkarleiðirsemkennarareruaðfara í viðleitnitilaðbætaþað Áhugi – gróska – gerjun – þróun

  3. Alltskipulegt, formlegt, opinbertnámsmat, s.s. próf, kannanir, skipulegarathuganir, skráning á árangri, formlegurvitnisburður. Samofiðallrikennslu. Kennarifylgistmeðnemandaídagsinsönn. Allt mat semekkierformgertmeðe-mhætti. Erumviðsammála um hvaðnámsmater? • Námsmateröllöflunupplýsinga um námnemendaogmiðlunþeirratilnemendaeðaannarra Óformlegtnámsmat– Formlegtnámsmat

  4. Mikilvægar spurningar? • Hvernig er námsmati yfirleitt háttað í framhaldsskólum? En í Tækniskólanum? • Eru námsmatsaðferðirnar að skila góðum árangri? • Eru þetta bestu aðferðir sem völ er á? • Hvað þarf helst að bæta eða þróa í námsmati og hvaða leiðir koma helst til greina við að bæta námsmat? • Á hverju á að byggja þróun námsmats? Rannsóknir Reynsla Námskrá

  5. Ákvæði Aðalnámskrár 2004 Tilgangurnámsmatseraðkannaaðhvemikluleytinemendurhafatileinkaðsérmarkmiðaðalnámskrár (skólanámskrár) íviðkomandigrein. Námsmatgeturfariðframmeðmismunandihættieftirákvörðunskóla[leturbr. IS]. Umfangþessskalþóaðjafnaðiveraísamræmiviðumfangkennsluíviðkomandigrein. Kennararberaábyrgð á námsmatiogþeir meta úrlausnirnemenda.

  6. Vandi Vandi að ræða námsmat í framhaldsskólum: • Lítið sem ekkert er vitað (örugg vitneskja) um hvernig námsmati er háttað í framhaldsskólum hér á landi! • Raunar er sáralítið vitað um kennsluhætti í framhaldsskólanum yfirleitt!!! • Þó þetta: • Athugun Rósu M. Grétarsdóttur og Sigurbjargar Einarsdóttur á námsmati í þremur framhaldsskólum (MH, MA og FG) • Rannsókn Rósu á viðhorfum íslenskukennara til námsmats • RannsóknRagnheiðarHermannsdóttur á viðhorfumnemendatilnámsmats

  7. Bakgrunnur: Gróska, gerjun, deilur Alþjóðleg umræða Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat(alternative assessment, sjá grein IS) England: Stöðluð próf eða leiðsagnarmat, formative assessment, sjá grein Black og Wiliam, 1998) Hér á landi Námsmatsaðferðir sem eru að ryðja sér til rúms: einstaklingsmiðað námsmat, leiðsagnarmat, námsmöppur (ganga undir ýmsum nöfnum).

  8. Íbrennideplinú: Leiðsagnarmat • Kjarninn í leiðsagnarmatieraðnemandinnfái (stöðuga) endurgjöf um námsittásamtábendingum um þaðhvernighanngetibætt sig (ráðgjöf, leiðsögn) • Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna sýni þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur • Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati • Sjálfsmat og jafningjamat eru mikilvægir þættir í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilji markmiðin) (Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box)

  9. Kennslufræði leiðsagnarmats • Útskýra markmið fyrir nemendum • Beita markvissum spurningum • Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir) • Virkja nemendur (sjálfsmat, jafningjamat) • Jafningjakennsla (Wiliam 2007: Changing Classroom Practice )

  10. Álitamál álitamálanna: -Hvaða hlutverki gegna einkunnir?-Er hugsanlegt að einkunnir hafi neikvæð áhrif á nám? • Rannsóknir Ruth Butler o.fl. frá 1986 og 1988 • Endurgjöf í formi einkunna • Endurgjöf í formi umsagna • Endurgjöf í formi einkunna og umsagna • Engin endurgjöf

  11. Hlutverk einkunna • Endurgjöf • Upplýsing • Hvatning • Niðurstaða • Dómur • Grundvöllur fyrir flokkun nemenda (náms- og starfsval) • Vottun

  12. Hvers vegna vefst einkunnagjöf svona fyrir okkur mörgum? • Knappt form – samantekt! • Álitamál? • Óljósir mælikvarðar? Við hvað á að miða? • Einkunnir geta verið afar afdrifaríkar!

  13. Ólíkir skalar • 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 • 1-6, 1–8 • A, B, C, D, F (hvarer E-ið?) • Dönskukerfin, sjáhér • Ágætt, gott, sæmilegt, ábótavant, ófullnægjandi • Snjallt, gott, hæft, naumt, bágt(Helgi Hálfdanarson) • Lokið – ólokið • Hvaðaaðferðerheppilegust?

  14. Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Ef ég var dæmd fyrir hversu vel ég lagði mig fram. Er víravirkið mitt dæmt sem víra-virki? Eða var ég metin eftir hæfileikum mínum? ? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Þá er ég dæmd á grundvelli þess sem ég ræð engu um! Þá er matið ósanngjarnt því að ég reyndi mitt besta! Er það ekki bara tíminn einn sem getur skorið úr um gildi listaverks?

  15. Var ég metin eftir því hvað ég hafði lært um viðfangsefnið? Ættir þú kennari þá ekki að fá C eins og ég... Eða var ég kannski metin samkvæmt gæðum efnisins sem ég bjó verkið úr? Á að dæma mig eftir gæðum járnherðatrésins sem hreinsunin notar fyrir fötin okkar? Láti maður í sér heyra er meira tillit tekið til manns. Hjólið sem ískrar fær alla smurninguna! fyrir frammistöðu þína við að miðla þekkingu til mín? Er það ekki einnig óréttlátt? Er það ekki á ábyrgð foreldra minna? Ættu þeir ekki að fá sinn skerf af C-inu mínu?

  16. Þegar einkunn er notuð skal... Varastaðlátahananátilóskyldraþátta (námsárangurs, vinnubragða, hegðunar) Einkunn á aðmælanámsárangur – lýsaþvíaðhvaðamarkinemandinnhefurnáðnámsmarkmiðum Útskýrafyrirnemendumhvaðeinkunnirnarmerkja Miller, Linn og Gronlund 2009: 378-379

  17. Einkunnakvarði Sjá • http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsmat/matsbanki/matskvardi.htm

  18. Endurgjöf „Endurgjöfaðloknunámsmatistendurfyrstundirnafniþegarkennariræðireðaritar um frammistöðunemanda; hrósarþvísemvelergerteðaathyglisvert, bendir á brestiogsemflestarfærarleiðirtilúrbóta.“ (Rowntree, 1983, 29).

  19. Góð regla um ritun umsagna: Gott ... Gætiveriðbetra ... Afþessuleiðir...

  20. Meginvandiviðskriflegarumsagnir *Tímafrekar *Vandasamaríframsetningu * Auðveltaðmistúlkaþær * Erfittaðgætasamkvæmniogsamræmis * Erfittaðhendareiðu á einstökumatriðum * Kerfisbundinskráningerfið

  21. Eru þetta vitnisburðarform framtíðarinnar? • Gátlistar (e. checklists) • Matskvarðar (e. rating scales) • Marklistar (viðmiðunartöflur, sóknarkvarðar, e. scoring rubric) • Dæmi (frá Súsönnu Margréti Gestsdóttur, FÁ og HÍ)

  22. Annað álitamál: Staða skriflegra lokaprófa Vaxandi efasemdir um stöðu og vægi skriflegra lokaprófa: • Prófa aðeins hluta markmiða • Margir nemendur læra fyrst og fremst fyrir prófin • Neikvæð afturvirkni prófa • Próf eru skólaverkefni sem eiga sér fáar hliðstæður í lífinu sjálfu (námsmat ætti að endurspegla mat í lífinu sjálfu)

  23. Óhefðbundin próf • Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn • „Svindlpróf“, glósupróf, önnur hjálpargögn ... öll gögn • Heimapróf • Prófverkefni gefin upp með fyrirvara • Munnleg smápróf, dæmi • Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf / sömu próf: Prófavikur (Salaskóli) • Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli) • Samvinnupróf (Salaskóli)

  24. … ákvaðaðprófa í fyrstasinnsamvinnupróf/könnun … Prófaðvarúrtveimurmálfræðiatriðumsemþauvoruaðlæra í þýskuogéglétþaudragamiðameðhverjumþaulentu (tveirsaman). Þauundirbjuggu sig svoheima. Í prófinuhvísluðustþau á ogkomusérsaman um svaroghvert par skilaðieinublaði (hinnaðilinnfékksvoljósritafútlausninniseinna). Efniðsemveriðvaraðprófahentaðisérlegaveltilþessaverkefnis - einkumbeyginglýsingarorðaþarsemveltaþarffyrirsérkyniorða, falliogendingumveikrarogsterkrarbeygingar. Útkomanvarmjöggóðognemenduránægðir. Þeirhafa spurt hvortþeirmegiekkigerasvonaaftur. Einnnemandisagðiviðsamstarfskonumínaaðmaðurlærðisvovelfyrirþessakönnunþvímaðurvildiekkivaldasamstarfsaðilasínumvonbrigðum! Kv. Ásta Ásta Emilsdóttir, Kvennaskólanum

  25. Égprófaðisvindlpróffyrirstuttu. Þaðgekkmjögvelogvorustórhópurnemendasemundirbjó sig samviskusamlegafyrirprófið. Þeirsemekkiundirbjuggu sig fyrirprófiðgekkyfirleittilla. Þeirnemendursemstóðu sig veltöluðu um aðéghefðiplataðþau. Þausögðuaðþauhefðuþurftaðlesaheilmikiðþegarþauvoruaðbúatilsvindlmiðann. Skemmtilegtaðprófaeitthvaðnýtt í skyndiprófumkv. þsig Þórður Sigurðsson, FÁ

  26. Fjölbreytt námsmat • Mat á frammistöðu • Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) • Greiningog mat á verkefnum / úrlausnum • Dagbækur, leiðarbækur • Sjálfstæðverkefni • Sjálfsmatnemenda • Jafningjamat • Umræður – viðtöl • Viðhorfakannanir • Prófogkannanir • Óhefðbundin próf • Sýningar, námshátíðir, upp-skeruhátíðir,

  27. Námsmöppur • Ekki ein aðferð heldur margar! • Gömul aðferð – í nýjum búningi – nýju samhengi!

  28. Portfolio - Processfolio Gengur undir ýmsum heitum: • Námsmappa • Sýnismappa • Sýnishornamappa • Verkefnamappa • Verkmappa • Ferilmappa • Nemendamappa Heimilda-safn um nám – feril – eða afrakstur

  29. Megingerðir • Safnmappa (documentation) • Ferilmappa • Sýnismappa (showcase) • Rafræn mappa (electronic portfolio, webfolio) • Vefsíður • Bloggsíður • Geisladiskar

  30. Sýnismappa (Portfolio / Processfolio) Sýnishorn Minnispunktar kennarans Markvisst val Sýnir þróun í tíma - framfarir Þátttaka nemenda (Sjálfsmat) Safnið á að vera skapandi viðfangsefni Ritgerðir Ljósmyndir Minningar Skýrslur Uppköst Myndir Ljóð Glósur Umsagnir félaga Dagbækur Riss Tölvuútprentanir Úrlausnir Hugleiðingar Ljósrit

  31. Sjálfsmat nemenda Þýðing • Virkja nemendur til ábyrgðar á námi sínu • Mikilvæg þjálfun • Nemendur skilja betur tilgang námsins • Kennarar fá mikilvægar upplýsingar um nám og kennslu (þeir heyra raddir nemenda) • Rannsóknir sýna að sjálfsmat getur bætt námsárangur

  32. Sjálfsmat – þátttaka nemenda; aðferðir • Nemendasamtöl • Umræðufundir, sbr. matsfundir • Leiðarbækur, lestrardagbækur • Gátlistar, matsblöð, kannanir, dæmi …

  33. Kannanir • Heildstæðar kannanir • Einstök námskeið eða áfangar, dæmi • Lotur, kennslustundir, • Dæmi – mat á einni kennslustund • Dæmi – ígrundun í lok dags (Lundarskóli) • Dæmi – mat í vikulok • Leiðsagnarkannanir, dæmi (lífsleikni, MS) • Áhugasviðskannanir, dæmi

  34. Matsfundir • 10–20 þátttakendur • Orðið gengur tvo til þrjá hringi: • Jákvæð atriði: Hvað eruð þið ánægð með? • Kvörtunarhringur: Hvað má betur fara? • Nemendur nefna eitt / tvö / þrjú atriði eftir því hvað ákveðið hefur verið • Öll atriði eru skráð • Engar umræður

  35. Jafningjamat • Virkjar nemendur til þátttöku og ábyrgðar • Eflir skilning nemenda á markmiðum námsins • Bætir endurgjöfina (hún verður fyllri – fleiri sjónarhorn) • Nemendur taka ábendingum nemenda oft betur en ábendingum kennara • Nemendur leggja sig oft meira fram ef þeir vita að félagar þeirra taka þátt í mati • Veitir mikilvæga þjálfun (tjáning, samstarf, jafningjastuðningur) – nemendur læra að gagnrýna uppbyggilega

  36. Dæmi um jafningjamat (IS) Við jafningjamatið styðjist þið við eftifarandi spurningar: • Er efnið í möppunni fjölbreytt? • Er efnið áhugavekjandi? • Leggur höfundur mikið af mörkum sjálfur? • Gætir hugmyndaflugs? • Virðist höfundur hafa lært mikið á námskeiðinu? • Gæti annar aðili nýtt sér efnið með auðveldum hætti? • Hversu góður er frágangur (málfar)? • Er heimilda getið? • Skrifið stutta umsögn og gefið einkunn. Notið einkunnaviðmiðanir Kennaraháskólans við einkunnagjöfina, sjá á þessari slóð: • http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsmat/matsbanki/matskvardi.htmJafningjamatið sendið þið umsjónarmanni námskeiðsins (ingvar@khi.is).

  37. Meira um marklista (sóknarkvarða) matskvarða, gátlista Á ensku: Scoring Rubrics, Rating Scales, Checklists: • Tæki sem nota má bæði við mat á frammistöðu (flutning, verkefnaskil) og afrakstri (skýrslum, ritgerðum, myndverkum, úrlausnum) • Henta í öllum námsgreinum, á öllum skólastigum • Auka líkur á nákvæmni, óhlutdrægni • Nemendur fá glöggar upplýsingar um til hvers er ætlast

  38. Hverjir nota marklista, matskvarða og gátlista? • Kennarar • Nemendur • Sjálfsmat • Jafningjamat • Aðrir (foreldrar, samkennarar, gestir, stjórnendur) Sjá sýnishorn á þessari slóð: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsmat/matsbanki/Welcome.htm

  39. Dæmi um gátlista og matskvarða • Hrafnagilskóli (virkni) • Ingunnarskóli (list- og verkgreinar) • Norðlingaskóli, mat á námi í smiðjum Matsatriðabanki Baldurs Sigurðssonarhttp://starfsfolk.khi.is/balsi/leidbeiningar.htm

  40. Gagnlegir tenglar • Kennsluaðferðavefurinn • Að vanda til námsmats – Heimasíða námskeiðs • Peel – námsmat • Best Practices • http://www.teachers.tv/ - (Assessment)

More Related