170 likes | 339 Views
Markaðsstarf erlendis samræmd skilaboð. Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri. Hvað er Íslandsstofa ?. Markmið þessara laga er að efla ímynd og orðspor Íslands, styrkja samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs á erlendum mörkuðum og laða erlenda ferðamenn og fjárfestingu til landsins.
E N D
Markaðsstarf erlendis samræmd skilaboð Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri
Hvað er Íslandsstofa ? • Markmið þessara laga er að efla ímynd og orðspor Íslands, styrkja samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs á erlendum mörkuðum og laða erlenda ferðamenn og fjárfestingu til landsins
Hvað er Íslandsstofa ? • Útflutningsráð Íslands • Fjárfestingarstofan • Ferðamálastofa – erlent markaðsstarf • Ábyrgar fiskveiðar • Viðskiptafulltrúar í sendiráðunum
Hvers vegna Íslandsstofa ? • Samlegð í rekstri • Samlegð í kynningarstarfi • Sameiginleg skilaboð • Samstarfsvettvangur
Markaðssókn • Markaðsókn beinist að því að efla orðspor og ímynd Íslands erlendis, skapa áhuga á landinu sem áfangastað og auka eftirspurn eftir öllu því sem íslenskt er
Samhljómur fagráðanna…. • Leita samlegðar við annað markaðsstarf á þessu sviði. (Fagráð ferðaþjónustunnar) • Nýta til fulls samlegðartækifæri innan greinarinnar og með öðrum atvinnugreinum við kynningar og markaðsstarf erlendis. (Fagráð lista og skapandi greina) • Fræðsla og miðlun reynslu og þekkingar, samstarf í erlendum kynningar og markaðsverkefnum (Fagráð hugverkaiðnaðarins)
Árangursþættir framtíðarinnar eru taldir vera: Heildstæð nálgun….. Margþætt „vörumerki“…. Ekki bara ferðaþjónusta.. Búa til „sendiherra“…. Miðla reynslu - minna um auglýsingar…. Future Brands – 2010 Country Brand Index
Markmið í erlendu markaðsstarfi • Sameiginlegur slagkraftur við að byggja upp jákvætt viðhorf og vekja athygli á Íslandi með samræmdum skilaboðum og fókus • Efla orðspor og ímynd Íslands erlendis • Auka eftirspurn eftir öllu því sem íslenskt er • Skapa áhuga á landinu sem áfangastað • Vekja athygli á Íslandi sem vænlegum fjárfestingarkosti
Almennar áherslur í markaðsstarfi Íslandsstofu: • Hvetja íslensk fyrirtæki og stofnanir með í markaðssamstarfog markaðsátök. • Nærmarkaðirog skilgreindir vaxtarmarkaðir. • Skilgreindir hópar sem mestan áhuga hafa á Íslandi skv. viðhorfs- og samanburðarrannsóknum. • Fá aðra til þess að segja sögurnar og miðla umfjöllun í samstarfi (storytelling). • Hlusta á þarfir viðkomandi greina og vaxtarsviða.
Árangur - Inspired by Iceland Gjaldeyristekjur • Ferðamönnum fjölgaði um 0.2% • Búist við 10-20% aukningu á árinu Áhrif á viðhorf • Viðhorfsrannsókn í Danmörk, Þýskalandi og Bretlandi sýnir marktæka aukningu á jákvæðni gagnvart landinu. Áhrif á hegðun • Jákvætt viðhorf til Íslands í umræðu á vefnum jókst um 89% á tímabilinu.
Samþætt markaðsstarf til langs tíma Vefsíður Kynningarefniogauglýsingar Samfélagsmiðlar Viðskipta-sendinefndir Almannatengsl Fjölmiðla- heimsóknir Sýningar Viðburðir
Inspired by Iceland Ísland er tær uppspretta skapandi orku. Komið nær og upplifið Ísland. Fáið fólkið sem ann Íslandi til að unna því heitar. Fyrir þá sem ekki hafa kynnst Íslandi þá er rétti tíminn núna: Komið og kynnist landinu, fólkinu, eigið viðskipti, kynnið ykkur fjárfestingarkosti – og umfram allt upplifið Ísland!