1 / 14

Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson. Hjáverkanir. Hjáverkanir skiptast í eiturverkanir – koma við ofskömmtun aukaverkanir – koma við venjulega skammta. Hvað er aukaverkun?. adverse drug reaction (ADR)

missy
Download Presentation

Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aukaverkanir lyfja –LyfjagátMagnús Jóhannsson

  2. Hjáverkanir • Hjáverkanir skiptast í • eiturverkanir – koma við ofskömmtun • aukaverkanir – koma við venjulega skammta

  3. Hvað er aukaverkun? • adverse drug reaction (ADR) • side effectsérhver verkun lyfs, önnur en sú sem sóst er eftir, þegar lyfið er gefið í venjulegum skömmtum

  4. Hvað veldur aukaverkun? • Lyfjaefnið sem gefið er • Umbrotsefni • Hjálparefni: • litarefni (t.d. azólitarefni) • rotvarnarefni (t.d. benzalkon) • andoxunarefni (t.d. súlfít) • annað (t.d. laktósi)

  5. Flokkun aukaverkana • háð skammti - algengt, ótal dæmi • óháð skammti - ofnæmi, óþol • háð skammti og tíma - nýrnahettubæling v. stera • háð tíma - krabbamein, síðkomin hreyfitruflun • fráhvarf - ópíöt, beta-blokkar, paroxetín • engin verkun - algengt, milliverkun o.fl.

  6. Flokkun aukaverkana (2) • A (Augmented) hluti af aðalverkun lyfsins, of mikil verkun • B (Bizarre) ekki tengt aðalverkun; m.a. ofnæmi og óþol • C (Continuous) fylgir langvarandi notkun • D (Delayed) síðkomnar aukaverkanir • E (Ending of use) fráhvarfseinkenni af einhverju tagi

  7. Flokkun ofnæmis • tegund I – bráðaofnæmi (m.a. ofnæmislost) • t.d. ofsakláði, lost, astma • tegund II – frumuyfirborðsofnæmi • t.d. blóðlýsa, hvítkornafækkun, blóðflögufækkun • tegund III – fléttumyndun • t.d. nýrnabólga, æðabólga, lungnasjúkdómur • tegund IV – frumubundið • t.d. útbrot, sjálfsofnæmissjúkdómar • tegund V – síðkomið

  8. Hvers vegna fá sumir aukaverkun en aðrir ekki? • aldur, einkum börn eða aldraðir • kyn • erfðir, m.a. erfðabreytileiki í ensímum • umhverfisáhrif, t.d. mengun • önnur lyf eða efni í fæðu, milliverkun

  9. Hversu algengar eru aukaverkanir? í handbókum eins og Sérlyfjaskrá er reynt að flokka algengi í nokkra flokka frá >1/10 og niður í <1/10000 algengi aukaverkana er mjög misjafnt eftir lyfjum og misjafnt er hvað er ásættanlegt – hægt er að sætta sig við algengari og alvarlegri aukaverkanir af lyfi við illkynja sjúkdómi en lyfi við vægum kvilla

  10. Lyfjagát (pharmacovigilance) Hvaðan koma upplýsingar um aukaverkanir lyfja? • Klíniskar lyfjarannsóknir • Aukaverkanaskráning (WHO og EMEA) • Faraldsfræðilegar lyfjarannsóknir • Heilsufarsskýrslur

  11. Lyfjagát (pharmacovigilance)(2) • Til hvers lyfjagát? • aukin þekking á aukaverkunum eykur öryggi í notkun lyfja • Í Evrópu er vaxandi áhersla á lyfjagát

  12. Eru aukaverkanir lyfja vandamál? • 2-3% heimsókna í heilsugæslu • 1-3% heimsókna á bráðamóttöku sjúkrahúsa • 0,3-4% innlagna á sjúkrahús • allt að 0,3% dauðsfalla á sjúkrahúsum • valda talsverðum kostnaði í heilbrigðiskerfinu

  13. Eru aukaverkanir lyfja vaxandi eða dvínandi vandamál? • Lyf eru sífellt að verða sérhæfari • ætti að draga úr hættu á aukaverkunum • Lyf eru jafnframt að verða öflugri • getur í sumum tilfellum aukið hættu á aukaverkunum

  14. Hvar finnum við upplýsingar um aukaverkanir lyfja? • Lyfjahandbækur t.d. Sérlyfjaskrá • er til á bókarformi • er á netinu (www.lyfjastofnun.is) • fjöldi annarra bóka og vefsíðna

More Related