70 likes | 177 Views
Slysavarnafélagið Landsbjörg. Björgunarsveitir á hálendinu sumarið 2008. Verkefnið. Verkefnið keyrt í 6 vikur Gert út frá 4 miðstöðvum Ein björgunarsveit á hverri miðstöð Gert ráð fyrir a.m.k. 3 séu í hverjum hópi Hver vakt ein vika Samtals 24 vaktir Þegar búið að bóka allar vaktir.
E N D
SlysavarnafélagiðLandsbjörg Björgunarsveitir á hálendinu sumarið 2008
Verkefnið • Verkefnið keyrt í 6 vikur • Gert út frá 4 miðstöðvum • Ein björgunarsveit á hverri miðstöð • Gert ráð fyrir a.m.k. 3 séu í hverjum hópi • Hver vakt ein vika • Samtals 24 vaktir • Þegar búið að bóka allar vaktir
Miðstöðvar • 4 staðir • Hveravellir • Nýidalur • Askja (Dreki) • Landmannalaugar • N1 mun útvega vinnuskúra sem verða innréttaðir með svefnaðstöðu • N1 mun útvega verkfæri ofl • Vodafone mun tryggja símasamband við miðstöðvarnar og bjóða upp á að fólk geti hringt.
Björgunarsveitir • Mikilvægt að björgunarsveitirnar sem taka þátt í verkefninu standi við skuldbindingar. • Ætlast er til þess að ekki færri en 3 verði frá hverri sveit hverju sinni. • Ætlast er til þess að a.m.k. 2 hafi lokið fyrstuhjálp 2 • 24 tíma vakt skylda er á hverri miðstöð • Verður auglýst til ferðamanna að þeir geti leitað í þessar miðstöðvar. • Ætlast verður til að sveitir fylgi áætlun um heimsóknir í ákveðna skála
Hlutverk björgunarsveita • Vera til taks á svæðinu • Leiðbeiningar fyrir ferðamenn • Aðstoða ferðamenn • Samskipti við skála- og landverði • Almennt eftirlit
Kynning • Upplýsingar um verkefnið verða aðgengilegar í flugvélum • Flugleiða • Iceland Express • Norrænu • Einnig verður kynningarbæklingi dreyft á bílaleigur