1 / 6

Slysavarnafélagið Landsbjörg

Slysavarnafélagið Landsbjörg. Björgunarsveitir á hálendinu sumarið 2008. Verkefnið. Verkefnið keyrt í 6 vikur Gert út frá 4 miðstöðvum Ein björgunarsveit á hverri miðstöð Gert ráð fyrir a.m.k. 3 séu í hverjum hópi Hver vakt ein vika Samtals 24 vaktir Þegar búið að bóka allar vaktir.

mitch
Download Presentation

Slysavarnafélagið Landsbjörg

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SlysavarnafélagiðLandsbjörg Björgunarsveitir á hálendinu sumarið 2008

  2. Verkefnið • Verkefnið keyrt í 6 vikur • Gert út frá 4 miðstöðvum • Ein björgunarsveit á hverri miðstöð • Gert ráð fyrir a.m.k. 3 séu í hverjum hópi • Hver vakt ein vika • Samtals 24 vaktir • Þegar búið að bóka allar vaktir

  3. Miðstöðvar • 4 staðir • Hveravellir • Nýidalur • Askja (Dreki) • Landmannalaugar • N1 mun útvega vinnuskúra sem verða innréttaðir með svefnaðstöðu • N1 mun útvega verkfæri ofl • Vodafone mun tryggja símasamband við miðstöðvarnar og bjóða upp á að fólk geti hringt.

  4. Björgunarsveitir • Mikilvægt að björgunarsveitirnar sem taka þátt í verkefninu standi við skuldbindingar. • Ætlast er til þess að ekki færri en 3 verði frá hverri sveit hverju sinni. • Ætlast er til þess að a.m.k. 2 hafi lokið fyrstuhjálp 2 • 24 tíma vakt skylda er á hverri miðstöð • Verður auglýst til ferðamanna að þeir geti leitað í þessar miðstöðvar. • Ætlast verður til að sveitir fylgi áætlun um heimsóknir í ákveðna skála

  5. Hlutverk björgunarsveita • Vera til taks á svæðinu • Leiðbeiningar fyrir ferðamenn • Aðstoða ferðamenn • Samskipti við skála- og landverði • Almennt eftirlit

  6. Kynning • Upplýsingar um verkefnið verða aðgengilegar í flugvélum • Flugleiða • Iceland Express • Norrænu • Einnig verður kynningarbæklingi dreyft á bílaleigur

More Related