180 likes | 338 Views
Einstaklingsmiðað nám og lýðræði í skólastarfi – Hvað er það?. Lilja M. Jónsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands Akureyri 22. apríl 2006. Hefur lýðræði eitthvað með börn að gera?. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna.
E N D
Einstaklingsmiðað nám og lýðræði í skólastarfi – Hvað er það? Lilja M. Jónsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands Akureyri 22. apríl 2006
Hefur lýðræði eitthvað með börn að gera? BarnasáttmáliSameinuðu þjóðanna 12. gr.1. Aðildarríki skulu tryggja barni sem myndað getur eigin skoðanir rétt til að láta þær frjálslega í ljós í öllum málum sem það varða, og skal tekið réttmætt tillit til skoðana þess í samræmi við aldur þess og þroska. Réttindin mín- samantekt Lög um grunnskóla – 2. grein Réttur til frjálsrar hugsunar, sannfæringar og trúar12., 13. OG 14. GREIN Skv. Barnasáttmála SÞ1. Börn og unglingar eiga rétt á að láta í ljós skoðun sína og að tekið sé mark á þeim í málum sem varða þau sjálf.2. Börn og unglingar eiga að hafa tjáningarfrelsi. Það felur í sér rétt til að leita að, taka við og miðla hvers kyns vitneskju og hugmyndum. Þau eiga rétt á að tjá sig í tali, rituðu máli, mynd og söng eða á einhvern annan hátt, svo framarlega sem þau trufla ekki eða særa annað fólk.3. Það á að virða skoðanir, samvisku og trú barna og unglinga. Hlutverk grunnskólans, í samvinnu við heimilin, er að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi sem er í sífelldri þróun. Starfshættir skólans skulu því mótast af umburðarlyndi, kristilegu siðgæði og lýðræðislegu samstarfi. Skólinn skal temja nemendum víðsýni og efla skilning þeirra á kjörum fólks og umhverfi, á íslensku þjóðfélagi, sögu þess og sérkennum og á skyldum einstaklingsins við samfélagið.Grunnskólinn skal leitast við að haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi við eðli og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska, heilbrigði og menntun hvers og eins.Grunnskólinn skal veita nemendum tækifæri til að afla sér þekkingar og leikni og temja sér vinnubrögð sem stuðli að stöðugri viðleitni til menntunar og þroska. Skólastarfið skal því leggja grundvöll að sjálfstæðri hugsun nemenda og þjálfa hæfni þeirra til samstarfs við aðra.
Aðalnámskrá grunnskóla Forsenda lýðræðis er meðvitaður og ábyrgur einstaklingur sem er fær um þátttöku í opnu og frjálsu þjóðfélagi (bls. 17). Það verður að ætla öllum rétt til sjálfstæðra skoðana og tækifæri til að tjá þær og reyna að vinna þeim fylgi, að því tilskildu að það sé gert á heiðarlegan hátt og réttur annarra til hins sama virtur (bls. 18). Markmiðum, sem lúta að því að þjálfa nemendur í lýðræðislegum vinnubrögðum, verður best náð með því að skipuleggja nám og kennslu og önnur samskipti út frá þeim (bls. 31). Orðið lýðræði kemur sjö sinnum fyrir í Aðalnámskrá – almennum hluta Orðið lýðræði kemur átta sinnum fyrir í inngangi 11 greinanámskráa
Hvað þýðir svo þetta allt í skólastarfi? ... að tjá skoðun ... að mark sé tekið á skoðunum ... að skoðanir séu virtar ... að búa undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi ... að starfshættir skuli mótast af lýðræðislegu samstarfi ... að þjálfa í lýðræðislegum vinnubrögðum Síðast en ekki síst þetta: Forsenda lýðræðis er meðvitaður og ábyrgur einstaklingur sem er fær um þátttöku í opnu og frjálsu þjóðfélagi...! Hvað er hægt að gera?
Ein leið er nemendalýðræði Í því sambandi er oft talað um nemendaráðin – þar sem nemendur fá tækifæri til að taka þátt í skólasamfélaginu með t.d. tveimur fulltrúum úr hverjum bekk frá 5. bekk og áheyrnarfulltrúa frá hverjum 1. – 4. bekk.
... nemendalýðræðið – hvernig?Dæmi úr skólastarfi • Halda málþing – Hvað viljum við? • Svo kosning í nemendaráð • Fulltrúarnir ákveða síðan • lög og reglur • nafn á félagið • stefnumálin • Allir hinir eru hvattir til að virkja sinn fulltrúa • Dæmi um verkefni fyrir nemendaráðin • taka þátt í leikjum yngri nemenda • aðstoða skólaliða við þrif • hafa áhrif á gerð matseðils • hafa áhrif á umgengni í mötuneyti • leita leiða til að bæta skólalóð • koma með hugmyndir að nýjum leiðum til að stuðla að jákvæðum skólabrag Búið...! Hvað svo?
En hvað eru þá lýðræðislegir kennsluhættir? Þeir snúast m.a. um: • Fas og framkomu kennara • Viðhorf kennara til nemenda • Viðhorf kennara til viðfangsefna • Verklag kennara • Að læra að leysa ágreining • Fjölbreyttar kennsluaðferðir
Dæmi um lýðræðislega kennsluhættiHvaða kennsluaðferðir – leiðir? Söguaðferðin Lausnaleit Leitaraðferðir Umræður og spurningar Samkomulagsnám Sagna-líkanið yfirlit hér hér
Söguaðferðin – helstu einkenni:Saga (viðfangsefnið) með sögusviði, persónum og atburðarásSöguþráðurinn er afmarkaður með köflumKaflarnir tengdir saman með lykilspurningumNemendur taka virkan þátt í að segja söguna, móta persónur, lífshætti þeirra og setja sig í þeirra spor Lausnaleit – helstu einkenni:1. Kennarar kynna vandamálið2. Hvað vitum við?3. Hvað þurfum við að vita?4. Hvað eigum við að gera?5. Kynning á lausninni og gögnum sem styðja hana http://www.pbl.is/index.htm Nánar um aðferðir Leitarnám – helstu einkenni:Líkt er eftir vinnubrögðum vísindamanna Virkja nemendur Vekja til umhugsunar: Nemendur draga eigin ályktanir Þjálfa rökhugsun Kynna nemendum fræðileg vinnubrögð Örva ímyndunarafl, frjóa hugsun, innsæi MUNA: Leitaraðferðalíkanið Umræður og spurningar – nokkrar leiðir: Einn-Fleiri-AllirÞankahríðVeggjakrotsaðferðin Umræðuhringur („Fish-bowl“) „Réttarhöld“ Heimakrókur Bekkjarfundir
Nokkur mikilvæg atriði í umræðum: * Mikilvægi þagnarinnar • Að endurtaka spurningar • Að endurtaka svör • Að svara eigin spurningum • Neikvæð viðbrögð (t.d. hæðni eða afskiptaleysi) * Mat á svörum nemenda er vandi * Hið „rétta“ andrúmsloft Varast ber: Góð ráð: • Segulband/myndband • Rétt uppröðun • Hæfileg lengd • Skrifa svörin
Samkomulagsnám – helstu einkenni Markmið: Gefa þátttakendum tækifæri til að eiga hlutdeild í mótun viðfangsefna námsins / námskeiðsins. Lykilspurningar: Hvað vitið þið um …? Hvað viljið / þurfið þið að vita meira um ...? Hvar er hægt að leita upplýsinga um ...? Hvernig er besta leiðin til að læra þetta? Hvernig er hægt að skila niðurstöðum? Hvernig ætti námsmatið að vera? (Hvernig viljið þið nýta tímann sem er til ráðstöfunar (á þessu námskeiði)?) Tilbaka
Meginmarkmiðin eru sjálfsstyrking og samfélagsbreytingar. Sagna-líkanið – helstu einkenni Lykilatriði: Við lifum á tímum stöðugra breytinga Við öðlumst skilning með því að hlusta á og segja sögur Öll þekking tengist á einhvern hátt Þekkingin er hlaðin gildum menningar okkar, skoðunum og ályktunum Flest þessara gilda, skoðana og ályktana eru ómeðvituð Gerðir okkar eru knúnar áfram af þessum skoðunum Til að breyta gjörðum okkar verðum við að öðlast vitund um hvaðan þessi gildi, skoðanir og ályktanir eru runnin Við getum á meðvitaðan hátt búið til „nýja sögu“
Sagnalíkanið Alheimssaga Alþjóðleg saga Menningarsaga Persónuleg saga Raunsæið + Gildi- Bjartsýna sagan Mín saga Hvaðget ÉG gert? Ný saga Gamla sagan Saganí dag Svartsýna sagan Nauðsynin Fortíðin Framtíðin
Ísland yrði allt hulið jökli. Íbúarnir yrðu að yfirgefa það Stöðva gróðurhúsaáhrifin Golfstrauminn? Wallace S. Broeckner, Morgunblaðið 21. des. 1997
Leiðarbókin – viðfangsefni og frágangur Viðfangsefni í leiðarbók 1. Hvað heldur þú að gróðurhúsaáhrif séu? 2. Hvað heldur þú að ósonlagið sé? (blái miðinn) 3. Upplýsingar úr bæklingnum (spurningar á hvíta blaðinu). 4. Það sem ég hef uppgötvað núna. 5. Fréttir úr fjölmiðlum. 6. Ég fór í heimsókn til / í ... 7. Heimsókn Ólafs til okkar. 8. Heimsókn Árnýjar til okkar. 9. Viðtöl við fólk út í bæ / kannanir sem hafa verið gerðar 10. Annað ... • Frágangur á leiðarbókinni • Formáli • - um hvað er bókin • - hvað held ég um þessi mál • Efnisyfirlit • Meginmálið / textinn / verkefnin • Lokaorð • - hvernig gekk • hvað var athyglisverðast • hvað vissi ég alls ekki áður • hvað finnst mér núna um þessi mál • - eitthvað sem ég vil segja að lokum • Heimildalisti
Úrvinnsla verkefnis – hvað var gert ... Persónulegar hugleiðingar í leiðarbók Vettvangsheimsóknir Unnið úr heimsóknum með leikrænni tjáningu Viðhorfakannanir Gestir í heimsókn – skráð það athyglisverðasta Ástand mála skráð Framtíðin könnuð Framtíðarsýnin túlkuð með leikrænni tjáningu án orða Hvað get ég gert Nemendur semja dans Borgarstjórnarkosningar Gestakvöld Fjölbreytt námsmat
Mat á verkefni – leiðarbók Stöðva gróðurhúsaáhrifin Golfstrauminn? Nafn nemanda: _______________________________
Einstaklingsmiðuð kennslaSamþætting -Lýðræðislegt skólastarf • beinir sjónum að skilningi og leikni tengda námsgreinum • fær nemendur til að glíma við grundvallarhugmyndir • hvetur nemendur til að nota það sem þeir læra í margvíslegum tilgangi • hjálpar nemendum við að skipuleggja og gera hugmyndir og upplýsingar skiljanlegar • og aðstoðar þá við að tengja kennslustofuna við heiminn þar fyrir utan. C.A. Tomlinson, í Educational Leadership, sept. 2000.