1 / 9

Að viðhalda handverki

Að viðhalda handverki. Ólafur Ástgeirsson Sviðsstjóri bygginga- og mannvirkjasviðs IÐUNNAR fræðsluseturs. Óli í Litlabæ 1892 – 1966. Af Heimaslóð (heimaslod.is)

Download Presentation

Að viðhalda handverki

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Að viðhalda handverki Ólafur Ástgeirsson Sviðsstjóri bygginga- og mannvirkjasviðs IÐUNNAR fræðsluseturs

  2. Óli í Litlabæ 1892 – 1966 Af Heimaslóð (heimaslod.is) Snemma varð ljóst að Óli myndi feta í fótspor föður síns enda var hann orðinn lagtækur smiður strax sem smápeyi. Um fermingaraldurinn fór hann að smíða með föður sínum og innan við tvítugt var hann farinn að smíða sjálfstætt. Alltaf vann hann einn við smíðarnar sem hann stundaði allt til dánardægurs. Ekki er með vissu vitað hver marga báta Óli smíðaði á lífsleiðinni, sjálfur taldi hann að þeir myndu nær 400.

  3. IÐAN fræðslusetur Fyrirtæki í eigu launþega og atvinnurekenda í • Bílgreinum • Bygginga- og mannvirkjagreinum • Matvælagreinum • Málm- og véltæknigreinum • Prenttæknigreinum Endur- og símenntun Umsjón með námssamningum og sveinsprófum Að beita sér fyrir varðveislu eldri og hefð- bundinna vinnuaðferða og handverks

  4. Viðhald og varðveisla handverks Arfur þjóðarinnar Iðngreinar – 19. öld Skráning, verndun, ljósmyndun Erlendis Húsverndarstofa Húsafriðunarnefnd Áhugamenn – söfn Fræðsla

  5. Viðhald og varðveisla handverks Steinsmíði – múrverk Húsasmíði – viðhald og viðgerðir Húsgagnasmíði – viðgerðir Málun – marmara og viðarmálun Veggfóðrun og dúkalögn Bólstrun Pípulagnir

  6. Námskeið um viðgerðir og viðhald timburhúsa IÐAN, Húsafriðunarnefnd og Árbæjarsafn Magnús Skúlason, Einar S Hjartarson og Jon Nordsteien Meta varðveislugildi húsa og breytingar sem gerðar hafa verið Hvernig staðið skuli að viðhaldi og viðgerðum.

  7. Húsverndarstofa Kornhúsið Árbæjarsafni Samstarfsaðilar: Árbæjarsafn Húsafriðunarnefnd IÐAN fræðslusetur Ráðgjöf um viðhald og viðgerðir eldri húsa Sýning, húsagerð höfuðstaðar 1840 – 1940 Safn bóka, leiðbeiningarrita og byggingarhluta

  8. Völundarverk – Reykjavík Sænsk fyrirmynd – Hallandsmodellen Kenna atvinnulausum iðnaðarmönnum handverk og verklag við viðhald og endurgerð gamalla húsa og mannvirkja. Með því má: Skapa störf Viðhalda handverki Bjarga húsum 4 vikna námskeið, bóklegt og verklegt 6 mánaða starfstími hjá Reykjavíkurborg Norðurpóllinn, Gröndalshús, Lækjargata 2 – 4, Laugavegur 4 og 6. Reykjavíkurborg, Vinnumálastofnun, Húsafriðunarnefnd, Árbæjarsafn, IÐAN

  9. Völundarverk – Aðalbjörg RE 5 Byggð 1934 – 1935 Atvinnuátaksverkefni Gerð út 1935 – 1986 Mikið aflaskip 198 bjargað 1944

More Related