120 likes | 271 Views
Ársfundur 2006. Ingibjörg E. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri. Ný verkefni FA. Nýr samningur við menntamálaráðuneytið í ársbyrjun Fjármagn til viðbótar í ákveðin verkefni til náms- og starfsráðgjafar til vottaðra námsleiða til námsefnisgerðar í íslensku fyrir útlendinga og þjálfun kennara.
E N D
Ársfundur 2006 Ingibjörg E. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri
Ný verkefni FA • Nýr samningur við menntamálaráðuneytið í ársbyrjun • Fjármagn til viðbótar í ákveðin verkefni • til náms- og starfsráðgjafar • til vottaðra námsleiða • til námsefnisgerðar í íslensku fyrir útlendinga og þjálfun kennara
Hlutfall þeirra sem hafa ekki lokið formlegu námi umfram skyldunám; skipt eftir kyni og aldri
Náms- og starfsráðgjöf • Hlutverk FA að búa til reglur um skiptingu á fé og árangursmarkmið í ráðgjöfinni • Samningar við tiltekna aðila • Komin í gang hjá 9 aðilum af 10 • Gengur vel, en byrjunarerfiðleikar í ráðningu menntaðra náms- og starfsráðgjafa
Náms- og starfsráðgjöf á vinnustað • Nálgast fólk sem EKKI er að biðja um ráðgjöf • Nálgast fólk sem EKKI er á leið í nám • Á svæði sem EKKI er hlutlaust -Tími og staður atvinnurekanda • Í umhverfi sem er nýtt fyrir ráðgjafann og mismunandi eftir stöðum
Útkoma • Flestir eiga sér drauma um nám og starfsframa • Margar hindranir á veginum • Fjölskylda og kostnaður • Aðgengi erfitt • Námstilboð við hæfi skortir • Sjálfstraust oft lítið
Vottaðar námsleiðir • Fjármagni skipt á svæði • Gerðir samningar við fræðsluaðila • Fyrstu samningar undirritaðir í mars • Of seint fyrir vorönnina – fáir hófu kennslu • Allar símenntunarmiðstöðvar og Mímir með á haustönn
Námstilboð á vegum FA • Gefnar út 13 námsskrár • Grunnmenntaskólinn, 24 ein. • Landnemaskólinn, 10 ein. • Jarðlagnatækni, 24 ein. • Aftur í nám, 6 ein. • MFA-skólinn, 27 ein. • Fagnámskeið I fyrir starfsfólk í heilbrigðisgreinum, 5 ein. • Fagnámskeið II fyrir starfsfólk í heilbrigðisgreinum, 5 ein. • Grunnnám fyrir skólaliða, 6 ein. • Fiskur og ferðaþjónusta, 24 ein. • Ferðaþjónusta, laugar, lindir, böð, 9 ein. • Vöruflutningaskólinn, 23 ein. • Fjölvirkjar, 13 ein. • Verslunarfagnám, 51 ein. • Samþykktar til tilraunakeyrslu – Óútgefnar - 4 námsskrár • Grunnnám fyrir byggingarliða, 3 ein. • 3 svið mannvirkjagerðar 16 ein, hvert. Auk þessa styrkt námskeið sem höfðu verið viðurkennd af MRN fyrir tíð FA
Námsefni í íslensku • Stýrihópur hóf störf á haustmánuðum • Unnið að gerð mælistiku í námsefnisgerð • Meta gæði námsefnis • Viðmið við samningu á nýju efni • Þróa mælistikuna • Er í prófun • Framundan samningar við höfunda
Önnur verkefni FA • Ekki síður mikilvæg • Gerð grein fyrir þeim í Gátt • Nokkur: • Gæðaviðmið fræðsluaðila á vef FA • Raunfærnimat - tillögur • Gátt 2006 • DVD diskur um lestrar- og skriftarerfiðleika
DVD diskur • Norrænt verkefni – atvinnulífið í brennipunkti • Lausnir fyrir fólk með lestrarvanda • Samtöl við fullorðna, sem hafa fundið tæknilegar lausnir og aðferðir • Samtöl við vinnuveitendur • Fyrirlestur um kennslu og notkun hjálpartækja • Fyrirlestur um sjúkdómsgreiningu og hvatningu • Sýnikennsla á hjálpartæki