180 likes | 464 Views
Retentio testis. Sigrún Hallgrímsdóttir. Kynkirtlar þróast úr gonadal ridge fóstursins Kímfrumur mígrera frá yolk sac að forverum kynkirtla Indifferent gonads í fyrstu en munur milli kynja fer að sjást á 7. viku Eistu byrja að ganga niður á 4. mán, eru við canalis ing. á 7 mán. Fósturfræði.
E N D
Retentio testis Sigrún Hallgrímsdóttir
Kynkirtlar þróast úr gonadal ridge fóstursins Kímfrumur mígrera frá yolk sac að forverum kynkirtla Indifferent gonads í fyrstu en munur milli kynja fer að sjást á 7. viku Eistu byrja að ganga niður á 4. mán, eru við canalis ing. á 7 mán. Fósturfræði
Eistu sem þreifast ekki • Retentio testis • þegar eistað kemur ekki niður að sjálfu sér • Ectopískt eista • þegar eistað hefur “villst” af leið • Eista ekki til staðar • Nonunion
Retentio testis - algengi • Um 2-5% í fullburða börnum • Allt að 30% í fyrirburum • Um 10% tilfella eru bilateral • Við 1 árs aldur er algengið um 1% (hærra hjá nýburum)
Greining • Saga • fjölskyldusaga um sjd sem geta verið orsök • voru eistu e-n tíma á sínum stað • Skoðun • þægilegt umhverfi • útlit ytri kynfæra • hvort hægt er að mjólka eista niður • fyrirferðir • rectal þreifing
Greining • Rannsóknir • ómun í einstaka tilfellum • genarannsóknir • Blóðrannsóknir: elektrolýtar, LH, FSH, testosteron, MIS, adrenal hormón • hCG örvunarpróf til að útiloka anorchiu
Fylgikvillar • Eistnakrabbamein • auknar líkur hjá þeim sem voru m retentio testis að fá kímfrumukrabbamein • 10% eistnakrabbameina hjá sjl m sögu um retentio testis • 10-25% æxla eru í contralateral eista sem gekk eðl niður • áhætta breytist lítið þó að aðgerð sé gerð
Fylgikvillar frh. • Ófrjósemi eða minnkuð frjósemi • Alvarleiki fer eftir því hvort um bæði eistu er að ræða og tímalengd áður en aðgerð er gerð • Hitt eista stundum líka “lélegt” þó það hafi gengið eðlilega niður • Sáðfrumufjöldi er tengdur fjölda og gerð fruma við orchidopexiu → mikilvægt að gera orchiopexiu snemma
Fylgikvillar frh. • Torsio testis • um 10 x algengara en í normal population • stundum tengt æxlismyndun • kviðverkir ef í abdomen • aðgerð kemur í veg fyrir þetta • Inguinal hernia • í um 90% tilfella er patent processus vaginalis • gera við um leið og orchiopexia er gerð eða þegar einkenni koma
Meðferð • Orchiopexia • ef eista þreifast • skurður yfir can.ing. • mobilisera eistað • losa gubernacular festingar • losa m. cremastericus • loka patent processus vaginalis • frekari mobilisering ef þarf • a. og v. epigastica og fascia transversalis • losa int. ing ring og dissikera lengra upp • undirbinda a. spermatica
Meðferð frh. • eista er komið fyrir í scrotum og saumað þar fast • stundum þarf að gera aðgerðina í 2 skrefum • fylgjast með í 3 mán - ár til að meta staðsetningu eista og stærð • testicular atrophia alvarlegasti fylgikvilli • endurtaka þarf aðgerð í 2-3% tilfella
Meðferð frh. • Exploration • ef eistu þreifast ekki • laparoscopiskt eða opið • diagnostísk og hugsanlega therapeutísk • Intraabdominal eistu • hægt að mobilisera lengra upp • í 1 eða 2 skrefum
Meðferð frh. • Spermatic cord sést fara gegnum int. ing. canal • eista í canalnum • Spermatic æðar enda blint • bendir til vascular event
Meðferð frh. • Hormónameðferð • umdeilt • virkar líklega best/bara á þau eistu sem koma niður hvort eð er