70 likes | 220 Views
Lagasjónarmið er lúta að áfengis- og vímuefnanotkun starfsmanna. Lára V. Júlíusdóttir hrl. Apríl 2005. Snertifletir vinnuréttar og áfengis- og vímuefnavörnum á vinnustöðum eru einkum þríþættir Réttur atvinnurekanda til eftirlits
E N D
Lagasjónarmið er lúta að áfengis- og vímuefnanotkun starfsmanna Lára V. Júlíusdóttir hrl. Apríl 2005
Snertifletir vinnuréttar og áfengis- og vímuefnavörnum á vinnustöðum eru einkum þríþættir Réttur atvinnurekanda til eftirlits Réttarstaða atvinnurekanda og starfsmanns, ef starfsmaður er undir áhrifum í starfi Réttur starfsmanns í veikindum vegna áfengis- eða vímuefna Lagasjónarmið
Lagasjónarmið • Réttur atvinnurekanda til eftirlits • Við ráðningu starfsmanns • Upplýsingaskylda starfsmanns við ráðningu. Það sem skiptir máli. • Heimildir atvinnurekanda til að afla frekari upplýsinga. Lög um persónuvernd. • Ákvæði í sérlögum um embættisgengi, t.d. kennarar, og dómarar, eða kjarasamningum.
Lagasjónarmið • Í starfi • Hvers konar starf er um að ræða • Opinberir starfsmenn, lyfjafræðingar, flugmenn, bifreiðastjórar ofl. • Sýnataka • Eingöngu heimil séu ákvæði um það í lögum, sbr. 23. gr. áfengislaga
Lagasjónarmið • Starfsmaður undir áhrifum • Öll neysla áfengis og vímuefna í vinnu óheimil og brottrekstrarsök. Telst hluti af starfsskyldum. • Ákvæði áfengislaga nr. 75/1998, 22. gr. tilteknir starfshópar, flugmenn, bifreiðastjórar, skipstjórar, stýrimenn, bátsformenn og vélstjórar. Veldur missi réttar. Heimild til sýnatöku hjá lögreglu og sakborningi.
Lagasjónarmið Starfsmaður undir áhrifum • Hrd. 1970:459. Ekki fallist á bætur bryta í skóla vegna brottrekstrar sem varð vegna bruggunar hans í húsakynnum skólans. Háttsemin talin óviðurkvæmileg og ekki samrýmast starfsskyldum hans við skólann. • 21. gr. laga 70/1996 um starfsmenn ríkisins. Áminning
Lagasjónarmið • Réttur starfsmanns vegna veikinda • Áfengissýki ekki sjúkdómur í skilningi l. 19/1979, sbr. Hrd. 1984:439. Menn eiga því ekki rétt til launa vegna fráveru sem tengist meðferð við áfengissýki eða fíkniefnanotkun • Eiga menn rétt á launalausu leyfi vegna fráveru? • Sjúkrasjóðir • Einstakir atvinnurekendur