60 likes | 198 Views
Hefur fjölgun starfsfólks í grunnskólum á Suðurlandi skilað tilætluðum árangri?. Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands:. Skólahjúkrunarfræðingar 0,8 árið ´98 og 4,5 árið ´04. Þroskaþjálfar 2 árið ´98 og 6 árið 2004. Stuðningsfulltr./uppeldisfulltr. 18,2 árið ´98 og 49,5 ´04.
E N D
Hefur fjölgun starfsfólks í grunnskólum á Suðurlandi skilað tilætluðum árangri?
Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands: • Skólahjúkrunarfræðingar 0,8 árið ´98 og 4,5 árið ´04. • Þroskaþjálfar 2 árið ´98 og 6 árið 2004. • Stuðningsfulltr./uppeldisfulltr. 18,2 árið ´98 og 49,5 ´04. • Skólasálfræðingar/námsráðgjafar 1,6 árið ´98 og 1,1 ´04.
Sérfræðiþjónusta skóla: Hlutfall grunnskólabarna sem vísað var til sálfræðinga á sex skrifstofum 1996-2005
Skólaskrifstofa Suðurlands: Fjöldi einstaklingsmála þar sem höfuðtilvísanaástæða var líðan eða hegðun. Gult: Hegðun Rautt: Líðan Grænt: Námserfiðleikar
Nokkrar spurningar: • Hver er áreiðanleiki talna Hagstofunnar? • Hvernig má samræma upplýsingaöflun skólaskrifstofa? • Hvar er könnunin sem gera átti á skólaþjónustu sveitarfélaganna? • Hvernig er verkstjórn stuðningsfulltrúa háttað? • Eru skólastjórar það vel kunnugir námi stuðningsfulltrúa að það nýtist þeim til verkstjórnar? • Er munur á færni og getu stuðningsfulltrúa sem lokið hafa námi og þeirra sem ekki hafa farið í slíkt nám? • Er stuðningsfulltrúum oftreyst eða vantreyst til verka?
Hvað er á hreinu......? • Afgerandi kynjamunur varðandi tilvísanir. • Drengir eru alltaf í meirihluta. • Almennt er hlutfallið frá 62-72% drengir á móti 28-38% stúlkur. • Svona hefur þetta verið til margra ára hérlendis og hjá skólaþjónustum erlendis. • Undantekning á miklum kynjamun: Skagafjörður 1997: 51% drengir og 49% stúlkur.