1 / 6

Hefur fjölgun starfsfólks í grunnskólum á Suðurlandi skilað tilætluðum árangri?

Hefur fjölgun starfsfólks í grunnskólum á Suðurlandi skilað tilætluðum árangri?. Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands:. Skólahjúkrunarfræðingar 0,8 árið ´98 og 4,5 árið ´04. Þroskaþjálfar 2 árið ´98 og 6 árið 2004. Stuðningsfulltr./uppeldisfulltr. 18,2 árið ´98 og 49,5 ´04.

tress
Download Presentation

Hefur fjölgun starfsfólks í grunnskólum á Suðurlandi skilað tilætluðum árangri?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hefur fjölgun starfsfólks í grunnskólum á Suðurlandi skilað tilætluðum árangri?

  2. Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands: • Skólahjúkrunarfræðingar 0,8 árið ´98 og 4,5 árið ´04. • Þroskaþjálfar 2 árið ´98 og 6 árið 2004. • Stuðningsfulltr./uppeldisfulltr. 18,2 árið ´98 og 49,5 ´04. • Skólasálfræðingar/námsráðgjafar 1,6 árið ´98 og 1,1 ´04.

  3. Sérfræðiþjónusta skóla: Hlutfall grunnskólabarna sem vísað var til sálfræðinga á sex skrifstofum 1996-2005

  4. Skólaskrifstofa Suðurlands: Fjöldi einstaklingsmála þar sem höfuðtilvísanaástæða var líðan eða hegðun. Gult: Hegðun Rautt: Líðan Grænt: Námserfiðleikar

  5. Nokkrar spurningar: • Hver er áreiðanleiki talna Hagstofunnar? • Hvernig má samræma upplýsingaöflun skólaskrifstofa? • Hvar er könnunin sem gera átti á skólaþjónustu sveitarfélaganna? • Hvernig er verkstjórn stuðningsfulltrúa háttað? • Eru skólastjórar það vel kunnugir námi stuðningsfulltrúa að það nýtist þeim til verkstjórnar? • Er munur á færni og getu stuðningsfulltrúa sem lokið hafa námi og þeirra sem ekki hafa farið í slíkt nám? • Er stuðningsfulltrúum oftreyst eða vantreyst til verka?

  6. Hvað er á hreinu......? • Afgerandi kynjamunur varðandi tilvísanir. • Drengir eru alltaf í meirihluta. • Almennt er hlutfallið frá 62-72% drengir á móti 28-38% stúlkur. • Svona hefur þetta verið til margra ára hérlendis og hjá skólaþjónustum erlendis. • Undantekning á miklum kynjamun: Skagafjörður 1997: 51% drengir og 49% stúlkur.

More Related