140 likes | 271 Views
Vaxtaákvörðun 22. ágúst 2012. Stefnuyfirlýsing peningastefnunefndar Kynningarfundur fyrir fjölmiðla og sérfræðinga. Peningamál 2012/2 Verðbólguhorfur batna með hærra gengi krónunnar. Alþjóðleg efnahagsmál Horfur á minni hagvexti í ár og á næsta ári.
E N D
Vaxtaákvörðun 22. ágúst 2012 Stefnuyfirlýsing peningastefnunefndar Kynningarfundur fyrir fjölmiðla og sérfræðinga
Peningamál 2012/2 Verðbólguhorfur batna með hærra gengi krónunnar
Alþjóðleg efnahagsmálHorfur á minni hagvexti í ár og á næsta ári
Ytri skilyrði þjóðarbúsinsSpáð meiri vexti útflutnings í ár • Horfur um útflutning í ár hafa batnað talsvert frá PM 12/2 • Spáð 5,4% vexti í stað 3,8% • Meiri útflutningur sjávar- og álafurða og annarra iðnaðarvara • Vöxturinn minni sem þessu nemur á næsta ári en horfur fyrir 2014 svipaðar og í PM 12/2 • Á móti kröftugri útflutningsvexti í ár koma töluvert lakari viðskiptakjör • Lakari útflutningsverð vegur þyngra en minni hækkun innflutningsverð • Horfur á töluvert lægra álverði og minni hækkun sjávarafurðaverðs
Gengi krónunnarReiknað með hærra gengi á spátímanum • Frá maí hefur ISK hækkaðum 8,2% gagnvart vísitölu og 10% gagnvart evru • Endurspeglar almenna lækkun evru gagnvart öðrum gjaldmiðlum… • … En einnig • Hægt hefur á endurgreiðslum á erlendum lánum fyrirtækja og stofnana • Aukið gjaldeyrisinnflæði í tengslum við erlenda ferðamenn og aukin skil á gjaldeyri útflutningsfyrirtækja • Gengi gagnvart evru var tæplega 163 kr. á Q2 • Um 2% hærra en spáð var í PM 12/2 • Reiknað er með að evran verði í um 150 kr. út spátímann • Um 11% hærra gengi en í PM 12/2
Þjóðhagsreikningar fyrir 2012Q1Kröftugur hagvöxtur á fyrsta fjórðungi ársins • Samkvæmt tölum Hagstofunnar mældist 4,5% hagvöxtur á Q1 • Töluvert meiri en í PM 12/2 • Frávik frá spá aðallega vegna mikillar birgðaaukningar • Í tölur Hagstofunnar vantar innflutning og fjárfestingu í flugvélum í janúar • Breytir ekki hagvaxtartölu en breytir miklu um framlag til hagvaxtar • Fjárfesting verður mun meiri í fjórðungnum og framlagið hærra
EinkaneyslaHorfur til næstu ára lítið breyttar • Einkaneysla jókst um 4,2% milli ára á Q1 • Um ½ prósentu minna en spáð var í PM 12/2 • Hægir á ársvexti á Q2 • 2,8% vöxtur (3,9% í PM 12/2) • Vöxturinn á seinni hluta ársins verður hins vegar heldur meiri en í PM 12/2 • Árið í heild endar í 3% í stað 3,2% í PM 12/2 • Spáð um 3% vexti á ári 2013-14 • Svipað og í PM 12/2 • Í takt við vöxt kaupmáttar ráðstöfunartekna
FjárfestingHægari vöxtur í ár en meiri vöxtur næstu tvö ár • Þrátt fyrir meiri vöxt atvinnuvegafjárfestingar á Q1 en í PM 12/2 er reiknað með minni vexti á árinu í heild • Meiri kraftur í atvinnuvegafjárfestingu án stóriðju, skipa og flugvéla… • … En minni stóriðjufjárfesting • Hins vegar reiknað með meiri vexti næstu tvö ár
HagvöxturHagvaxtarhorfur batna • Eftir mikinn vöxt á Q1 hægir á vextinum á Q2 • Reiknað með 2% ársvexti á Q2 • Sveiflur í framlagi birgðabreytinga • Sambærileg þróun og varð á 2011H1 • Horfa frekar á árshelminga • 3,2% vöxtur á 2012H1 (2,3% í PM 12/1) • Horfur fyrir árið í heild hafa einnig batnað • 3,1% (2,6% í PM 12/2) • Aðallega vegna meiri útflutningsvaxtar • Gengur til baka á næsta ári þegar útflutningsvöxturinn er minni • 2,2% hagvöxtur (2,8% í PM 12/2) • Horfur fyrir 2014 hafa batnað • 3,4% (2,7% í PM 12/2) • Aðallega vegna kröftugri fjárfestingar • Hagvaxtarhorfur fyrir tímabilið í heild hafa því batna
VinnumarkaðurVinnuaflseftirspurn meiri á Q2 en spáð hafði verið • Heildarvinnustundir stóðu nánast í stað á Q2 eftir samfelldan ársvöxt frá 2011Q2… • Fjöldi starfandi jókst um 1,2% en meðalvinnutími dróst saman • … En hagstæðari þróun en spáð var í PM 12/2 • Var reiknað með 0,4% samdrætti heildarvinnustunda • Lítinn vöxt á Q2 má aðallega rekja til yngsta aldurshópsins • Mat á áframhaldandi bata á vinnumarkaði er því óbreytt
VinnumarkaðurAtvinnuleysi minnkar hraðar en spáð hafði verið • Árstíðarleiðrétt atvinnuleysi mældist 5,7% á Q2 • Lækkaði úr 6,4% á Q1 og úr 7,4% fyrir ári • 0,3 prósentu minna atvinuleysi en spáð var í PM 12/2 • Verður á svipuðu stigi út árið • 5,7% á Q4 í stað 6,4% í PM 12/2 • Heldur áfram að minnka á næsta ári • 4,9% 2013Q4 (5,6% í PM 12/2) • Tæplega 4% í lok spátímans (rúmlega 4% í PM 12/2)
VerðbólgaVNV í júlí • VNV lækkaði um 0,7% frá júní • Lækkun bensínverðs og tímabundnir þættir eins og sumarútsölur og lækkun flugfargjalda
VerðbólgaVerðbólguhorfur næstu tveggja ára batna • Verðbólgan 5,8% á Q2 (6,4% á Q1) • 0,3 pr. minni en spáð var í PM 12/2 • Meiri lækkun bensínverðs og hærra gengi krónunnar • Minni verðbólga í ár og á næsta ári • 4,9% á 2012Q4 (5,9% í PM 12/2) • 3,2% á 2013Q4 (3,9% í PM 12/2) • Hagstæðari upphafsstaða og sterkara gengi krónunnar • Horfur 2014-2015 lítið breyttar • Áhrif gengisstyrkingar horfin • Tregða í verðbólguferlinu sem m.a. má rekja til viðvarandi hárra langtímaverðbólguvæntinga • Verðbólga við markmið í lok árs 2014 • Svipað og í PM 12/2