1 / 14

Vaxtaákvörðun 22. ágúst 2012

Vaxtaákvörðun 22. ágúst 2012. Stefnuyfirlýsing peningastefnunefndar Kynningarfundur fyrir fjölmiðla og sérfræðinga. Peningamál 2012/2 Verðbólguhorfur batna með hærra gengi krónunnar. Alþjóðleg efnahagsmál Horfur á minni hagvexti í ár og á næsta ári.

opal
Download Presentation

Vaxtaákvörðun 22. ágúst 2012

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vaxtaákvörðun 22. ágúst 2012 Stefnuyfirlýsing peningastefnunefndar Kynningarfundur fyrir fjölmiðla og sérfræðinga

  2. Peningamál 2012/2 Verðbólguhorfur batna með hærra gengi krónunnar

  3. Alþjóðleg efnahagsmálHorfur á minni hagvexti í ár og á næsta ári

  4. Ytri skilyrði þjóðarbúsinsSpáð meiri vexti útflutnings í ár • Horfur um útflutning í ár hafa batnað talsvert frá PM 12/2 • Spáð 5,4% vexti í stað 3,8% • Meiri útflutningur sjávar- og álafurða og annarra iðnaðarvara • Vöxturinn minni sem þessu nemur á næsta ári en horfur fyrir 2014 svipaðar og í PM 12/2 • Á móti kröftugri útflutningsvexti í ár koma töluvert lakari viðskiptakjör • Lakari útflutningsverð vegur þyngra en minni hækkun innflutningsverð • Horfur á töluvert lægra álverði og minni hækkun sjávarafurðaverðs

  5. Gengi krónunnarReiknað með hærra gengi á spátímanum • Frá maí hefur ISK hækkaðum 8,2% gagnvart vísitölu og 10% gagnvart evru • Endurspeglar almenna lækkun evru gagnvart öðrum gjaldmiðlum… • … En einnig • Hægt hefur á endurgreiðslum á erlendum lánum fyrirtækja og stofnana • Aukið gjaldeyrisinnflæði í tengslum við erlenda ferðamenn og aukin skil á gjaldeyri útflutningsfyrirtækja • Gengi gagnvart evru var tæplega 163 kr. á Q2 • Um 2% hærra en spáð var í PM 12/2 • Reiknað er með að evran verði í um 150 kr. út spátímann • Um 11% hærra gengi en í PM 12/2

  6. Þjóðhagsreikningar fyrir 2012Q1Kröftugur hagvöxtur á fyrsta fjórðungi ársins • Samkvæmt tölum Hagstofunnar mældist 4,5% hagvöxtur á Q1 • Töluvert meiri en í PM 12/2 • Frávik frá spá aðallega vegna mikillar birgðaaukningar • Í tölur Hagstofunnar vantar innflutning og fjárfestingu í flugvélum í janúar • Breytir ekki hagvaxtartölu en breytir miklu um framlag til hagvaxtar • Fjárfesting verður mun meiri í fjórðungnum og framlagið hærra

  7. EinkaneyslaHorfur til næstu ára lítið breyttar • Einkaneysla jókst um 4,2% milli ára á Q1 • Um ½ prósentu minna en spáð var í PM 12/2 • Hægir á ársvexti á Q2 • 2,8% vöxtur (3,9% í PM 12/2) • Vöxturinn á seinni hluta ársins verður hins vegar heldur meiri en í PM 12/2 • Árið í heild endar í 3% í stað 3,2% í PM 12/2 • Spáð um 3% vexti á ári 2013-14 • Svipað og í PM 12/2 • Í takt við vöxt kaupmáttar ráðstöfunartekna

  8. FjárfestingHægari vöxtur í ár en meiri vöxtur næstu tvö ár • Þrátt fyrir meiri vöxt atvinnuvegafjárfestingar á Q1 en í PM 12/2 er reiknað með minni vexti á árinu í heild • Meiri kraftur í atvinnuvegafjárfestingu án stóriðju, skipa og flugvéla… • … En minni stóriðjufjárfesting • Hins vegar reiknað með meiri vexti næstu tvö ár

  9. HagvöxturHagvaxtarhorfur batna • Eftir mikinn vöxt á Q1 hægir á vextinum á Q2 • Reiknað með 2% ársvexti á Q2 • Sveiflur í framlagi birgðabreytinga • Sambærileg þróun og varð á 2011H1 • Horfa frekar á árshelminga • 3,2% vöxtur á 2012H1 (2,3% í PM 12/1) • Horfur fyrir árið í heild hafa einnig batnað • 3,1% (2,6% í PM 12/2) • Aðallega vegna meiri útflutningsvaxtar • Gengur til baka á næsta ári þegar útflutningsvöxturinn er minni • 2,2% hagvöxtur (2,8% í PM 12/2) • Horfur fyrir 2014 hafa batnað • 3,4% (2,7% í PM 12/2) • Aðallega vegna kröftugri fjárfestingar • Hagvaxtarhorfur fyrir tímabilið í heild hafa því batna

  10. VinnumarkaðurVinnuaflseftirspurn meiri á Q2 en spáð hafði verið • Heildarvinnustundir stóðu nánast í stað á Q2 eftir samfelldan ársvöxt frá 2011Q2… • Fjöldi starfandi jókst um 1,2% en meðalvinnutími dróst saman • … En hagstæðari þróun en spáð var í PM 12/2 • Var reiknað með 0,4% samdrætti heildarvinnustunda • Lítinn vöxt á Q2 má aðallega rekja til yngsta aldurshópsins • Mat á áframhaldandi bata á vinnumarkaði er því óbreytt

  11. VinnumarkaðurAtvinnuleysi minnkar hraðar en spáð hafði verið • Árstíðarleiðrétt atvinnuleysi mældist 5,7% á Q2 • Lækkaði úr 6,4% á Q1 og úr 7,4% fyrir ári • 0,3 prósentu minna atvinuleysi en spáð var í PM 12/2 • Verður á svipuðu stigi út árið • 5,7% á Q4 í stað 6,4% í PM 12/2 • Heldur áfram að minnka á næsta ári • 4,9% 2013Q4 (5,6% í PM 12/2) • Tæplega 4% í lok spátímans (rúmlega 4% í PM 12/2)

  12. VerðbólgaVNV í júlí • VNV lækkaði um 0,7% frá júní • Lækkun bensínverðs og tímabundnir þættir eins og sumarútsölur og lækkun flugfargjalda

  13. VerðbólgaLangtímaverðbólguvæntingar lækka lítið

  14. VerðbólgaVerðbólguhorfur næstu tveggja ára batna • Verðbólgan 5,8% á Q2 (6,4% á Q1) • 0,3 pr. minni en spáð var í PM 12/2 • Meiri lækkun bensínverðs og hærra gengi krónunnar • Minni verðbólga í ár og á næsta ári • 4,9% á 2012Q4 (5,9% í PM 12/2) • 3,2% á 2013Q4 (3,9% í PM 12/2) • Hagstæðari upphafsstaða og sterkara gengi krónunnar • Horfur 2014-2015 lítið breyttar • Áhrif gengisstyrkingar horfin • Tregða í verðbólguferlinu sem m.a. má rekja til viðvarandi hárra langtímaverðbólguvæntinga • Verðbólga við markmið í lok árs 2014 • Svipað og í PM 12/2

More Related