220 likes | 359 Views
Heimsóknarþjónusta kirkjunnar. Skilgreiningar og markmið. 1. Skilgreiningar 2. Biblíulegur bakgrunnur 3. Upphaf í söfnuði, kostnaður 4. Umsjónaraðili 5. Samstarfsaðilar 6. Markmið þjónustunnar 7. Sjálfboðaliðar 8. Viðauki. Efnisyfirlit. Heimsóknarþjónusta Umsjónaraðili Sjálfboðaliði
E N D
Heimsóknarþjónusta kirkjunnar Skilgreiningar og markmið
1. Skilgreiningar 2. Biblíulegur bakgrunnur 3. Upphaf í söfnuði, kostnaður 4. Umsjónaraðili 5. Samstarfsaðilar 6. Markmið þjónustunnar 7. Sjálfboðaliðar 8. Viðauki Efnisyfirlit
Heimsóknarþjónusta Umsjónaraðili Sjálfboðaliði Húsráðandi 1. Skilgreiningar
Gullna reglan Matt. 7:12 Tvöfalda kærleiksboðorðið Lúk.10:27 Mannsonurinn er þjónn Matt.20:26-28, Fil.2:7 Við erum þjónar 2. Biblíulegur bakgrunnur
Byggir á trú á Guð sem er Skapari Frelsari Heilagur andi Kærleiksþjónusta
Bænin er undirstaða þjónustunnar Undirbúningur og uppbygging starfsins fari fram í bæn Fá bænahópa til að biðja fyrir verkefninu Biðja í almennu kirkjubæninni Fyrirbænin
Ákvörðun um heimsóknarþjónustu tekin Umsjónaraðili ráðinn eða verkið fengið starfsmanni sem fyrir er í söfnuðinum Starfsfólk tekur til við að afla sjálfboðaliða 3. Upphaf í söfnuði
1. Laun umsjónaraðila 2. Skrifstofukostnaður 3. Kostnaður vegna sjálfboðaliða 4. Tekjur Kostnaður
Menntun Hæfni Umfang stöðu Vinnuaðstaða 4. Umsjónaraðili
Kanna þarfir safnaðarins Taka við beiðnum um heimsóknir Koma á tengslum milli húsráðenda og sjálfboðaliða Afla sjálfboðaliða Skipuleggja þjálfun sjálfboðaliðanna 4. Verksvið umsjónaraðila
Kynna verkefnið Halda utan um upplýsingar Vera tengiliður við samstarfsaðila, starfsfólk og leiðtoga safnaðarins Hafa ákveðinn viðtals- og símatíma Verksvið umsjónaraðila frh.
Markhópur þeirra sem á að heimsækja ákveðinn Aldraðir, öryrkjar, syrgjendur, aðrir hópar Þarfir markhópsins kannaðar Þarfir safnaðarins
Félagsþjónusta sveitarfélagsins Heimilishjálp Heilsugæsla Heimahjúkrun Líknarfélög Krabbameinsfélagið Rauða krossinn 5. Samstarfsaðilar
Félagsleg markmið Trúarleg markmið 6. Markmið þjónustunnar
Rjúfa einangrun og einmanaleika Skapa samfélag Efla lífsgæði Bæta lífi við árin – jafnvel árum við lífið Félagsleg markmið
• Styðja einstaklinga í trúariðkun sinni Ferð í kirkju Lestur úr Biblíunni Lestur/söngur úr sálmabók Bænir Trúarleg markmið
Eru undirstaða heimsóknarþjónustunnar Ábyrgð og völd 7. Sjálfboðaliðar
Hvar finnum við þá? Verum alltaf opin og vakandi fyrir mögulegum sjálfboðaliðum Í hópastarfi kirkjunnar Beinar auglýsingar gefast ekki vel Hvers þarfnast þeir? Sjálfboðaliðar frh.
Hvað höfum við að bjóða þeim? Verkefni sem hentar hverjum og einum Fræðslu og stuðning Virðum þann tíma sem hver og einn er tilbúinn að leggja af mörkum Sjálfboðaliðar frh.
Uppörvun Fræðsla Stuðningsviðtöl Samfélag Auðvelt sé að ná til umsjónarmanns Stuðningur við sjálfboðaliða
1. Gerir samning um tímabundnar heimsóknir í söfnuðinum 2. Kemur reglulega og á umsömdum tíma 3. Spjallar, þiggur kaffisopa, les upp, biður 4. Aðstoðar við bréfaskriftir og símtöl 5. Fer í gönguferð með viðkomandi Er bundinn þagnarskyldu Lætur umsjónarmann vita ef eitthvað er að Hlutverk sjálfboðaliða
1. Þrífur ekki 2. Hjúkrar ekki 3. Veitir ekki meðferð 4. Þiggur ekki dýrar gjafir Hlutverk sjálfboðaliða frh