80 likes | 292 Views
Hafið. Glósur úr 6. kafla. Hafið. Án hafs væri ekki líf á jörðinni Jörðin er eina reikistjarnan þakin fljótandi vatni í okkar sólkerfi 71% yfirborð jarðar Mesta dýpi 11 km Meðaldýpi 3800 m. Selta sjávar. Helsta einkenni sjávar er selta hans Selta = öll uppleyst efni í sjónum
E N D
Hafið Glósur úr 6. kafla
Hafið • Án hafs væri ekki líf á jörðinni • Jörðin er eina reikistjarnan þakin fljótandi vatni í okkar sólkerfi • 71% yfirborð jarðar • Mesta dýpi 11 km • Meðaldýpi 3800 m
Selta sjávar • Helsta einkenni sjávar er selta hans • Selta = öll uppleyst efni í sjónum • Breytir eiginleikum sjávar, þyngir hann, lækkar fristmark • 78% salt (NaCl) • Meðalselta sjávar er 3,5% • Hún kom til þegar meginlöndin mynduðust, upprunin á landi – það rigndi á land og það leystust efni upp sem runnu svo til hafs
Hafstraumar • Eru vegna snúnings jarðar og eðlisþyngdarmun sjávar (seltulítill er léttari en seltumikill) • Uppruni er í staðvindabeltinu • Hafstraumar geta verið annað hvort lóðréttir eða láréttir
Lóðréttir hafstraumar • Verða til vegna vinda, uppgufunar og kælingar • Bera næringu frá undirdjúpunum til yfirborðs
Láréttir hafstraumar • Verða til vegna vinda, uppgufunar, úrkomu, eðlisþyngarmuns sjávar, áhrifum þyngdarafls tungls og sólar og hitabreytingum • Bera súrefni frá yfirborði niður í djúpin • Hafa áhrif á veðurfar og lífskilyrði á sjó
El Nino • Hafstraumur sem hefur þau áhrif að óregla verður í því ferli sem miðjarðarhafstraumarnir ganga í gegnum þegar þeir streyma til vesturs • El Nino myndar hlíf yfir sjóin sem verður heitur, næringarlítill og uppstreymi lítið
El Nino • Gerist á uþb 5 ára fresti • Ástandið batnar nokkrum mánuðum eftir að þetta kemur fyrir