1 / 37

Flekarek og eldvirkni á Íslandi

Flekarek og eldvirkni á Íslandi. Opnun Atlantshafsins Ísland er heitur reitur á flekaskilum Gosbeltin Megineldstöðvar og eldstöðvakerfi. Opnun Atlantshafsins. Talið er að Norður-Atlantshaf hafi orðið til fyrir 55 til 60 milljónum ára.

media
Download Presentation

Flekarek og eldvirkni á Íslandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Flekarek og eldvirkni á Íslandi Opnun Atlantshafsins Ísland er heitur reitur á flekaskilum Gosbeltin Megineldstöðvar og eldstöðvakerfi

  2. Opnun Atlantshafsins • Talið er að Norður-Atlantshaf hafi orðið til fyrir 55 til 60 milljónum ára. • Strax þá er talið að heiti reiturinn sem Ísland er nú hafi verið virkur. • Hann myndaði landbrú milli Skotlands og Grænlands og segja má að Færeyjar og Skosku eyjarnar séu leifar þessarar tengingar milli landanna. • Talið er að landbrúin hafi fyrst rofnað við Skotland og orðið nes út úr Grænlandi en síðan eyja fyrir hugsanlega 40 milljónum ára.

  3. FossáíFæreyjum. FæreyjareruaðmestuleitirofinnhraunlagastaflilíktogjarðlögáVestfjörðumogAustfjörðumogvíðaráÍslandi.

  4. Ísland • Ísland er á flekaskilum. • Ísland er heitur reitur. Skýrt þannig að undir landinu sé svokallaður möttulstrókur. • Þessir tveir þættir eiga að skýra virkni hér á landi og frávik frá virkni annarsstaðar á Atlantshafshryggnum skýrist af heita reitnum.

  5. Eldvirkni hér er skírð með legu á rekhrygg og heitum reit. Undir landinu er hugsaður möttulstrókur.

  6. Elsta berg landsins er á Vestfjörðum

  7. Jarðskjálftar á Íslandi

  8. Eldstöðvakerfin eru um 30, flest þeirra liggja á flekaskilunum.

  9. Gosbeltin og skjálftabeltin tvö

  10. Siggengi myndast á flekaskilunum

  11. Þingvellir og Gjástykki liggja á flekaskilum. Sigið þar er allt að 200-300 m á nokkurra km bili

  12. Sniðgengi myndast á þverbrotabeltunum

  13. Jarðlögum hallar inn að gosbeltum • Álagið á hraunin vegna stöðugrar upphleðslu á gosbeltunum verður til þess að þeim hallar inn að gosbeltinu sem þau mynduðust á.

  14. Megineldstöð

  15. Myndun dyngju

  16. Móbergsstapar eru algengir á gosbeltunum.

  17. Öskjur myndast oft í sprengigosum

  18. Heklugosið 1947

  19. Síðasta stórgos í Kötlu var 1918

  20. Askja í Dyngjufjöllum er askja

  21. Öræfajökull er virk eldstöð utan gosbeltanna

  22. Á sömu slóðum 1891

  23. Horft til hafs á sömu slóðum 1891

  24. Eyjafjallajökull er syðst á Eystra-gosbeltinu.

  25. Snæfellsjökull er virk eldstöð sem hefur gosið um 30 sinnum á síðustu 10.000 árum.

  26. Grímsvötn eru ein virkasta eldstöð landsins og talin yfir heita reitnum.

  27. Kverkfjöll

  28. Kverkfjöll

  29. Vestmannaeyjar gusu síðast 1973

  30. Surtsey tilheyrir Vestmannaeyjakerfinu.

  31. Skaftáreldar urðu 1783 til 1784

  32. Yfirleitt kemur kvika upp sem hraun

  33. Gas í kvikunni sleppur úr henni í gosrásinni ef kvikan er þunnfljótandi.Efnasamsetningi og hitastig ræður mestuum seigju kvikunnar.Basísk kvika er þunn en súr kvika er seig.

More Related