370 likes | 919 Views
Flekarek og eldvirkni á Íslandi. Opnun Atlantshafsins Ísland er heitur reitur á flekaskilum Gosbeltin Megineldstöðvar og eldstöðvakerfi. Opnun Atlantshafsins. Talið er að Norður-Atlantshaf hafi orðið til fyrir 55 til 60 milljónum ára.
E N D
Flekarek og eldvirkni á Íslandi Opnun Atlantshafsins Ísland er heitur reitur á flekaskilum Gosbeltin Megineldstöðvar og eldstöðvakerfi
Opnun Atlantshafsins • Talið er að Norður-Atlantshaf hafi orðið til fyrir 55 til 60 milljónum ára. • Strax þá er talið að heiti reiturinn sem Ísland er nú hafi verið virkur. • Hann myndaði landbrú milli Skotlands og Grænlands og segja má að Færeyjar og Skosku eyjarnar séu leifar þessarar tengingar milli landanna. • Talið er að landbrúin hafi fyrst rofnað við Skotland og orðið nes út úr Grænlandi en síðan eyja fyrir hugsanlega 40 milljónum ára.
FossáíFæreyjum. FæreyjareruaðmestuleitirofinnhraunlagastaflilíktogjarðlögáVestfjörðumogAustfjörðumogvíðaráÍslandi.
Ísland • Ísland er á flekaskilum. • Ísland er heitur reitur. Skýrt þannig að undir landinu sé svokallaður möttulstrókur. • Þessir tveir þættir eiga að skýra virkni hér á landi og frávik frá virkni annarsstaðar á Atlantshafshryggnum skýrist af heita reitnum.
Eldvirkni hér er skírð með legu á rekhrygg og heitum reit. Undir landinu er hugsaður möttulstrókur.
Eldstöðvakerfin eru um 30, flest þeirra liggja á flekaskilunum.
Þingvellir og Gjástykki liggja á flekaskilum. Sigið þar er allt að 200-300 m á nokkurra km bili
Jarðlögum hallar inn að gosbeltum • Álagið á hraunin vegna stöðugrar upphleðslu á gosbeltunum verður til þess að þeim hallar inn að gosbeltinu sem þau mynduðust á.
Snæfellsjökull er virk eldstöð sem hefur gosið um 30 sinnum á síðustu 10.000 árum.
Grímsvötn eru ein virkasta eldstöð landsins og talin yfir heita reitnum.
Gas í kvikunni sleppur úr henni í gosrásinni ef kvikan er þunnfljótandi.Efnasamsetningi og hitastig ræður mestuum seigju kvikunnar.Basísk kvika er þunn en súr kvika er seig.