80 likes | 212 Views
Kynning á stefnu Vísinda- og tækniráðs 2013-2016. Sveinn Margeirsson Formaður tækninefndar. Lög um Vísinda- og tækniráð.
E N D
Kynning á stefnu Vísinda- og tækniráðs 2013-2016 Sveinn Margeirsson Formaður tækninefndar
Lög um Vísinda- og tækniráð 1. gr. Markmið laga þessara er að efla vísindarannsóknir, vísindamenntun og tækniþróun í landinu í því skyni að treysta stoðir íslenskrar menningar og auka samkeppnishæfni atvinnulífsins. 2. gr. Stefna stjórnvalda í vísinda- og tæknimálum skal mörkuð af Vísinda- og tækniráði til þriggja ára í senn. Umfjöllun þess á hvoru sviði um sig skal undirbúin af vísindanefnd og tækninefnd.
Stefna Vísinda- og tækniráðs grundvallast á áralöngu stefnumótunarstarfi • Mikilvægar forsendur m.a. • Ný sýn • McKinsey skýrslan + Samráðsvettvangur um aukna hagsæld • Vinna við gerð atvinnustefnu • Samanburður við erlenda stefnumörkun • Unnið af vísinda-og tækninefndum á tímabilinu október 2012-júní 2013 að stærstum hluta • Drög lögð fyrir fundi Vísinda- og tækniráðs í mars 2013 og júní 2013 • Stefnan samþykkt á fundi Vísinda- og tækniráðs í nóvember 2013
Fjögur meginmarkmið stefnu Vísinda- og tækniráðs Mannauður og nýliðun • Efla nýliðun í rannsókna- og nýsköpunargeiranum m.a. með eflingu doktorsnáms, eflingu raunvísinda og tæknigreina, styttingu námstíma að háskólanámi og auknu samstarfi fyrirtækja, rannsóknastofnana og menntakerfis. Samstarf og skilvirkni • Auka samstarf háskóla, rannsóknastofnana og fyrirtækja með aukinn afrakstur og skilvirkni að leiðarljósi. Sókn og verðmætasköpun • Auka fjárveitingar og fjárfestingu í rannsóknum og nýsköpun, bæði í opinbera geiranum og einkageiranum. Afrakstur og eftirfylgni • Meta gæði og afrakstur vísinda- og nýsköpunarstarfs og stuðla að stöðugum umbótum.
Tillögur verkefnisstjórnar Samráðsvettvangs um aukna hagsæld • Aðgengi að hæfu starfsfólki • Aukið menntunarstig með styttingu grunn- og framhaldsskólanáms • 1 • Hvatar til að fjölga tækni- og raungreinamenntuðum • 2 • 3 • Skattaívilnanir og forgangsafgreiðsla fyrir erlenda sérfræðinga • Aðgengi og nýting fjármagns • Opinbertfjármagntilrannsóknarstarfsverðinýttmeðskilvirkarihætti • 4 • Öflug fjárfestingaeining einkaaðila og hins opinbera á sprota- og vaxtarstigi • 5 • 6 • Skattalegir hvatar til fjárfestinga í nýsköpun verði efldir • Regluverk fyrir erlenda fjárfestingu verði bætt • 7 Glæra: Samráðsvettvangur um aukna hagsæld
Fjárfesting í rannsóknum og nýsköpun er grundvöllur verðmætasköpunar í atvinnulífi 21. aldar 2011 2,7 Sókn og verðmætasköpunAuka fjárveitingar og fjárfestingu í rannsóknum og nýsköpun, bæði í opinbera geiranum og einkageiranum Myndefni: Samráðsvettvangur um aukna hagsæld, breytingar: SM með rauðu
Samstarf og skilvirkni • Auka samstarf háskóla, rannsóknastofnana og fyrirtækja með aukinn afrakstur og skilvirkni að leiðarljósi Afrakstur og eftirfylgni • Meta gæði og afrakstur vísinda- og nýsköpunarstarfs og stuðla að stöðugum umbótum. Myndefni: Samráðsvettvangur um aukna hagsæld
Stefnan er samþykkt.Næsta skref: Gerð aðgerðaáætlunar • 22. nóv 2013: Vísinda-og tækniráðsfundur: Rammi að aðgerðaáætlun samþykktur • 22.nóv-11.des: Vinna tækni-og vísindanefnda um útfærslu fyrstu aðgerða • 11.des-20.jan: Ábyrgðarmenn með fyrstu aðgerðir til yfirlestrar • 20.jan-1.mar: Nefndir vinna áfram að útfærslu aðgerða í samstarfi við hagaðila. Fleiri aðgerðir undirbúnar • 7.mars 2014: Fyrstu aðgerðir til meðferðar á fundir Vísinda-og tækniráðs • mar 14-des 16: Útfærsla annarra aðgerða Framkvæmd samþykktra aðgerða Hver aðgerð: hámark 1 blaðsíða • Af hverju er þörf á aðgerð? • Lýsing á aðgerð • Mæling á árangri • Tímaáætlun • Ábyrgðaraðili • Hagaðilar • Nauðsynlegar forsendur