340 likes | 507 Views
Tölvuumhverfi og upplýsingakerfi Kynning fyrir nýnema 2008. Efni kynningar. Innskráning notenda Heimasvæði (H-drif) Aðgangur að heimasvæði úr tölvu utan háskólasvæðisins (FTP, Netdrive,) Prentun og prentkvóti Fartölvur og þráðlaust net Prentun úr fartölvum Tölvupóstur nemenda (vefpóstur)
E N D
Tölvuumhverfi og upplýsingakerfi Kynning fyrir nýnema 2008
Efni kynningar • Innskráning notenda • Heimasvæði (H-drif) • Aðgangur að heimasvæði úr tölvu utan háskólasvæðisins (FTP, Netdrive,) • Prentun og prentkvóti • Fartölvur og þráðlaust net • Prentun úr fartölvum • Tölvupóstur nemenda (vefpóstur) • Upplýsingakerfi • Þjónusta við tölvu- og tækninotendur
Innskráning notenda • Kort með notendanafni, lykilorði og skólanúmeri • Notendanafn: t.d. HA089999 • Lykilorð (þetta með broskallinum). Bókstafir og tölustafir til skiptis • Skólanúmer (aðgangur í upplýsingakerfið Stefaníu – kynnt síðar)
Innskráningarglugginn ha089999
Prófið að skrá ykkur inn með notendanafni og lykilorði á kortinu sem þið hafið fengið afhent
Mismunandi drif • Tvísmella á My Computer eða ræsa upp Windows Explorer
H-drif: Heimasvæði notenda • Svæði til að geyma gögn sem tengjast náminu • Takmarkað pláss (100 MB) og því ekki skynsamlegt að fylla það af myndum, tónlist og myndböndum • Mappan Stilling hýsir m.a. „Favorites“ notenda og ýmsar aðrar stillingar varðandi aðgang notandans • Mappan public.www er vefsvæði og allt sem ofan í hana fer er sýnilegt á vef. Slóðin er http://nemar.unak.is/notendanafn. Ef public.www mappa verður ekki til þá þarf að búa hana til handvirkt
Aðgengi að heimasvæði • Farið beint þar inn þegar þið notið tölvur í tölvuverum HA • Hægt að nálgast gögn sem vistuð eru á heimasvæði þegar þið eruð ekki í HA: • Í gegnum netið með Internet Explorer eða Microsoft Explorer. Slóðin er: ftp://nemar.unak.is. Sláið svo inn notendanafn og lykilorð • Með því að setja upp ftp-forritið NetDrive á heimatölvunni og mælum við sérstaklega með því fyrir Windows XP
Prentunarmál • Það fer eftir því í hvaða tölvuveri notandi er staðsettur hverju sinni hvaða prentara hann fær upp í prentvalmyndinni • Prentkvóti fyrir hvert ár er 200 blöð – sett inn í einu lagi á haustin • Mögulegt að kaupa aukakvóta (kostar 10 krónur blaðið, nema í litaprentara á gagnasmiðju - 50 kr.) Minnst seld 50 blöð í einu. Athugið að þið þurfið að eiga nægan kvóta fyrir útprentun hverju sinni, annars prentast ekkert út • Táknið fyrir prentkvótann, svart $ (dollaramerki) neðst í hægra horni - fylgjast með því og koma tímanlega til að kaupa kvóta áður en allt er búið
Prentkvóti • „Acount Balance“ segir hvað viðkomandi á mikinn prentkvóta á kerfinu...þessi notandi á t.d. prentkvóta fyrir 120 krónur, eða 12 blöð.
Prentunarmál – PowerPoint • Þegar prentaðar eru út PowerPoint glærur er hægt að stilla hvernig þær raðast upp á blaðinu. Flestir kjósa að prenta t.d. 3 glærur (handouts) saman á blaði því þá koma línur til hliðar við glærurnar sem hægt er að nota til að skrifa inn glósur.
Fartölvur og þráðlaust net • Boðið er upp á þráðlausa nettengingu í byggingum HA án endurgjalds • Þráðlaus netkort seld í tölvubúðum en eru almennt innbyggð í vélarnar • Leiðbeiningar um hvernig hægt er að tengjast þráðlausu neti HA er að finna undir tenglinum Tölvumál á VefStefaníu SSID=UNAK Wep=SixKA • VÍRUSVARNIR ERU SKILYRÐI FYRIR AÐGENGI AÐ ÞRÁÐLAUSU NETI HA.
Prentun úr fartölvum • Hægt að prenta út úr PC fartölvum á prentara HA. Leiðbeiningar eru undir tenglinum Tölvumál á Vef-Stefaníu
Netið á stúdentagörðum • Í Útsteini og Klettastíg er þrjáðlaust netsamband. Sömu leiðbeiningar gilda um að tengjast því eins og þráðlausa netinu í byggingum HA. • Í Tröllagili og Drekagili þarf að tengjst með netsnúru í vegg. Fésta sér um að opna netaðgang í þá tengla sem við eiga. • Fésta þjónustar netið á stúdentagörðunum
Tölvupóstur • Allir nemendur fá tölvupóstfang (Sama og notendanafn með unak-endingu) T.d. HA089999@unak.is • Eingöngu er boðið upp á Outlook - vefpóst • Aðgengilegt í gegnum Vef-Stefaníu
VPN • Hægt er að tengjast staðarneti skólans utan frá í gegnum VPN (Virtual Private Network). Með VPN aðgangi er hægt að nálgast rafræn gögn (tímarit og gagnasöfn) í séráskrift bókasafnsins sem annars eru einungis aðgengileg á tölvum á staðarneti háskólans. • Nauðsynlegt er að sækja um VPN aðgang á sérstöku rafrænu eyðublaði í Vef-Stefaníu. Leiðbeiningar um uppsetningu á VPN er að finna undir tenglinum Tölvumál á Vef-Stefaníu.
Upplýsingakerfið Stefanía • Farið á www.unak.is og valið INNSKRÁNING • Innskráning með kennitölu og skólanúmeri (sjá kortið sem þið fenguð í upphafi tímans) • Stundaskrá • Bókalistar • Próftöflur • Tilkynningar • Einkunnabirting • Leið inn í vefpóst og WebCT • Áríðandi að skoða daglega
Til athugunar • Vírusvarnir eru nauðsynlegar • Neysla matar og drykkja við tölvuvinnslu í tölvuverum HA er stranglega bönnuð • Ekki hlaða niður plássfreku efni á heimasvæði • Ekki sækja, senda eða geyma ólöglegt efni á borð við barnaklám og áróður sem tengist ofbeldi • Það er munur á að vinna á netkerfi miðað við einmenningstölvu
Gagnasmiðja • Á Sólborg til hægri handar við inngang bókasafnsins • Opið alla virka daga kl. 8:00 – 16:00 • Aðstoð við tölvunotendur • Tekið við tilkynningum um bilanir á tölvu- og tækjabúnaði • Tekið við ábendingum um það sem betur má fara í þjónustu við nemendur • Aðgengi að sérhæfðum hugbúnaði, myndvinnsla o.fl. • Mögulegt að fá lánuð ýmis tæki, m.a. diktafóna og myndavélar • Aðstaða til að prenta í lit, gorma verkefni, skanna myndir, brenna á geisladiska o.fl. • Hægt að kaupa prentkvóta og ýmsar smávörur
Sjálfshjálp • Fríar vírusvarnir • AVG á http://free.avg.com/ • avast á http://www.avast.com/ • Frír Office pakki • OpenOffice á http://www.openoffice.org/ • Tölvumál á Vef-Stefaníu • Office 2007 gagnvirkar leiðbeiningar o.fl.