50 likes | 251 Views
Máni og Þorfinnur. ÍTALIA. Fáni ítaliu. Skjaldarmerki ítalíu. ítalia. Móna lísa. máluð af Leonardo Da V inci og er í Louvre-safnin u í parís.
E N D
Máni og Þorfinnur ÍTALIA
Fáni ítaliu Skjaldarmerki ítalíu
Móna lísa. máluð af Leonardo Da Vinci og er í Louvre-safninu í parís
Róm er höfuðborgÍtalíu og höfuðstaður héraðsins Lazio. Borgin stendur við Tíberfljót og reis upphaflega á sjö hæðum á vestri bakka fljótsins gegnt Tíbereyju; Palatínhæð, Aventínhæð, Kapítólhæð, Kvirinalhæð, Viminalhæð, Eskvinalhæð, Janikúlumhæð. Hún umlykur borgríkiðVatíkanið þar sem höfuðstöðvar kaþólsku kirkjunnar eru og aðsetur páfans, æðsta stjórnanda hennar. Þar var til forna höfuðborg rómverska heimsveldisins, og þar með menningarleg höfuðborg Miðjarðarhafssvæðisins. Róm er stundum kölluð „borgin eilífa“. Í dag búa í Róm rúmar tvær og hálf milljónir manna. Borgarstjóri (frá 2001) er Walter Veltroni. Öll stjórnsýsla ítalska ríkisins, utan héraðsþing sjálfstjórnarhéraðanna fimm er í borginni. Höll forseta lýðveldisins er í Kvirinalhöll, sem áður var bústaður páfa. Að auki hýsir borgin ýmsar mikilvægar alþjóðastofnanir, eins og Alþjóða matvælastofnunina (FAO).