300 likes | 513 Views
Minni, gleymska og einbeiting. Minni. Nám reynir á minni Minnið er ferli Allir geta margfaldað minnisgetu sína Finndu aðferð sem hentar þér best. Minnisferlið. Skynfæri taka við upplýsingum - áreitum lesa, horfa, hlusta, skrifa, tala athygli
E N D
Minni • Nám reynir á minni • Minnið er ferli • Allir geta margfaldað minnisgetu sína • Finndu aðferð sem hentar þér best
Minnisferlið Skynfæri taka við upplýsingum - áreitum lesa, horfa, hlusta, skrifa, tala athygli Skammtímaminni - takmarkað
Minnisferlið Skilningur, skipulag og námstækni Langtímaminni – ótakmarkað Upprifjun Endurheimta upplýsingar
Gildi upprifjunar tími
Við munum: • 20% af því sem við lesum • 30% af því sem við heyrum • 40% af því sem við sjáum • 50% af því sem við segjum • 60% af því sem við gerum • 90% af því sem við lesum, heyrum, sjáum, segjum og gerum (Flanagan, 1997)
Minnisaðferðir • Tengdu nýtt efni við eitthvað sem þú þekkir eða hefur lært • Þjóðfélagsfræði: • fjölskylda - kjarnafjölskyldan mín / stórfjölskyldan mín…. • Gefðu þér tíma til að íhuga nýjan lærdóm • Ræddu við aðra um það sem þú ert að læra
Minnisaðferðir • Biddu einhvern um að hlýða þér yfir • Undirstrikaðu mikilvæg atriði í bókinni (ef þú mátt) • Skrifaðu niður glósur • Skrifaðu úrdrætti úr bókaköflum • Teiknaðu skýringarmyndir • Gerðu minniskort (mindmap)
Minnisaðferðir • Notaðu fjölbreyttar aðferðir: • Syngdu • semdu skemmtilegt grípandi lag eða notaðu lag sem þú þekkir og breyttu orðunum þannig að þú munir ákveðin efnisatriði. 5885522
Minnisaðferðir • Leiktu þér: • Búðu til spurningarleik. Skrifaðu spurningar öðrumegin á spjald og svarið hinumegin • kepptu við sjálfa/n þig (eða vin/vinkonu). Settu rétt svör í einn bunka og vitlaus í annan • Haltu áfram þangað til að öll spjöldin eru í réttum bunka • Veittu þér verðlaun!
þúsundfætlur á höfði eru fálmarar einföld augu og einn neðri kjálki allt að 200 fætur lengd 2-280 mm Minnisaðferðir • Teiknaðu: • teiknaðu fallega, skrautlega mynd eða búðu til teiknimyndasögu um ákveðið efni eða orð sem þú þarft að muna.
Minnisaðferðir • Sendu SMS/MSN: • Eyðir þú miklum tíma í að skrifast á við vini? • Bættu einhverju sem þið þurfið að muna og læra í lok skilaboðanna.
Minnisaðferðir • Skreyttu herbergið þitt: • Hengdu upp myndir og miða (t.d. post-it miða) með upplýsingum úr námsefninu • Finndu myndir úr blöðum eða á netinu af hlutum sem tengjast námsefninu • Búðu til stórt hugkort
Einbeiting • Góð einbeiting byggist á: 1. Góðum ytri aðstæðum 2. Andlegu og líkamlegu ástandi okkar
Umhverfið: rólegt umhverfi litlar truflanir mátulegur hiti gott loft góð lýsing Gott líkamlegt ástand Við verðum að: vera óþreytt vera hvorki svöng né södd hugsa jákvætt vera bjartssýn Einbeiting
Góð einbeiting í kennslustundum sparar mikinn tíma! hlustaðu með jákvæðu hugarfari á kennnarann taktu þátt í umræðunni spurðu spurninga Þú skalt varast að: spjalla of mikið við bekkjarfélagana gleyma þér við dagdrauma teikna myndir eða hlusta á tónlist í laumi Einbeiting
Einbeiting • Heimaverkefni: • Íhugaðu vel hvort þú þarft að styrkja betur minnið varðandi ákveðna þætti. Skráðu það inn á vinnuáætlun þín og prófðu nýja minnistækni. • Gerðu athugun á því hvernig einbeiting þín er í kennslustundum og við heimavinnu.
Lestraraðferðir: • Langbest er að lesa námsefnið jafnóðum og það er sett fyrir • Í bókmenntum er gott að lesa alla bókina strax í byrjun. Þá er er yfirferðkennara eins og upprifjun • MUNDU: Lestur er æfing!
Lestraraðferðir • að skoða • að spyrja • að lesa • að endursegja • að skrá • að rifja upp
1. Að skoða Hvað ætli kaflinn fjalli um? Líttu vel yfir efni kaflans áður en þú byrjar að lesa
1. Skoðaðu: fyrirsagnir og undirfyrirsagnir ef engar fyrirsagnir eru, lestu þá fyrstu setninguna í hverri málsgrein 2. Skoðaðu: myndir, kort og gröf úr kaflanum 3. Farðu yfir: spurningar sem fylgja kaflanum 1. Að skoða
Í hverjum bókarkafla skaltu búa til spurningu. Þú getur t.d. snúið fyrirsögnum eða undirfyrirsögnum upp í spurningu Spurningarnar hjálpa til við einbeitingu og gefa ástæðu til að lesa áfram í leit að svari Skrifaðu spurningarnar niður 2. Að spyrja
1. Lestu efnið vel yfir í smáskömmtum 2. Lestu aftur yfir og merktu við aðalatriðin. 3. Svarar textinn spurningum þínum? 3. Að lesa
4. Að endursegja • Þegar þú hefur lesið málsgrein eða kafla gefðu þér þá tíma til þess að endursegja hann með þínum eigin orðum • Athugaðu skilning þinn: • “mikilvægustu atriðiðin í þessum kafla voru”…
5. Að skrá • Skrifaðu glósur úr kaflanum • Með því að umorða upplýsingar eykst skilningur og meira situr eftir • Glósaðu í sérstaka bók eða á blöð merktum hverri námsgrein og kafla
6. Að rifja upp • Endurskoðaðu kaflann eða glósurnar innan 24 tíma • Endurskoðau efnið aftur innan viku • svo aftur eftir mánuð • og að lokum rétt fyirir próf • Líttu yfir fyrirsagnir í köflum eða glósum og athugaðu hvort þú manst efnið í megindráttum.
Lestrartækni • Ef þú þarft að lesa mikið á stuttum tíma skaltu: • Setjast við skrifborð • Nota blýant eða fingur til að fylgja línunum • Þannig getur þú aukið leshraðan um 30 - 40 % Sömu reglur gilda um þá sem nota hljóðbækur! %%
Heimavinna • Æfðu þig í að lesa texta, t.d. í landafræði eða sögu og notaðu aðferðirnar sem þið lærðuð í dag. • Taktu tímann sem tekur þig að lesa 2 blaðsíður í bók á venjulegan hátt. Lestu síðan 2 blaðsíður með því að nota blýant eða fingurinn til að fylgja línunni og taktu tímann.