290 likes | 577 Views
Kafli 3-4. Innri reikistjörnurnar. Merkúríus: Hraðfara sendiboði. Næst sólinni. Árið þar er 88 jarðardagar. Brautin næstum þrisvar sinnum minni en braut jarðar. Mariner 10 flaug framhjá 1976.
E N D
Kafli 3-4 Innri reikistjörnurnar Gísli Þ Einarsson
Merkúríus: Hraðfara sendiboði • Næst sólinni. • Árið þar er 88 jarðardagar. • Brautin næstum þrisvar sinnum minni en braut jarðar. • Mariner 10 flaug framhjá 1976. • Landslag: Alsett gígum, löng og brött klettabelti, miklar sléttur( hraun runnið fyrir milljörðum ára) • Möndulsnúningur hægur, einn hringur á 59 jarðardögum. • Hiti –170°C og upp í 400°C God of trade, profit and commerce Gísli Þ Einarsson
Venus: Ástarstjarna og gróðurhús • Stundum bjartasti himinhnötturinn. • Morgunstjarna eða kvöldstjarna. • Nánast sama þvermál, massa og þéttleika og jörðin. • Hulin skýjaþykkni. (gulleit ský) • Skýin úr brennisteinssýru. • Lofthjúpur úr koltvíoxíði. • Hiti upp í 480°C • Mikil gróðurhúsaáhrif Goddess of love, beauty and fertility Gísli Þ Einarsson
Venus-framhald • Ekkert vatn núna: Líklegt að hafi verið áður fyrr. Leifar af strandlínum og sjávarseti. • Mikill þrýstingur • Landslag: • Gljúfur og gígar • Miklar sléttur. • Há fjöll (Eftir eldgos fyrir löngu) • Snúningur öfugur (sólin gengur frá vestri til austurs) • Möndulsnúningur hægur ( einn hringur á 243 jarðardögum) Venus in real color Gísli Þ Einarsson
Mars: Ryðrauða reikistjarnan • Hefur verið könnuð töluvert • Jarðvegur líkur á jörðinni • Þó er húð á jarðveginum sem er í raun ryð(Járnoxíð) • Ekkert fljótandi vatn • Frosið vatn í jökli kringum pólana. • Áður fyrr sennilega vatn (Kom úr vatnsgufu frá eldfjöllum) Mars was the Romanwarriorgod, the son of Juno and Jupiter, husband of Bellona, and the lover of Venus Gísli Þ Einarsson
Mars-framhald • Fjögur mjög stór óvirk eldfjöll • Ólympusfjall sennilega stærsta fjall í sólkerfinu. • 3x hærra en Everestfjall.(ca. 27 km) • Miklir sandstormar þyrla upp ryki. • Gashjúpur mest úr koltvíoxíði. • Nánast helmingi minni en jörðin. • Tvö tungl: Deimos og Fóbos “ótti” og ”ógn” Mars as seen by the Hubble Space Telescope Fóbos og Deimos Gísli Þ Einarsson
Kafli 3-5 Ytri reikistjörnur og annars konar Gísli Þ Einarsson
Risinn Júpiter: Næstum því sól • Hægt að raða hundrað jörðum utan um Júpiter. • Júpiter keppinautur sólarinnar. • (Hefði getað orðið sól?) • Að mestu gerður úr Vetni og Helíumi. • Erfitt að greina nákvæmt yfirborð því það er úr gasi Jupiter or Jove was the king of the gods, and the god of sky and thunder. Gísli Þ Einarsson
Júpíter-framhald • Skýin mynda ljósa og dökka borða á víxl • Rauði bletturinn • Í blettinum er heljarmikill stormur-hvirfilbylur • Svo stór að hann gæti gleypt tvær jarðir • Verið til í minnsta kosti 300 ár • Júpiter hefur um sig segulhvolf • Nær milljónir km út fyrir reikistjörnuna Approximate size comparison of Earth and Jupiter, including the Great Red Spot Gísli Þ Einarsson
Tungl Júpiters • Júpiter hefur 63 fylgitungl • Stærstu tunglin eru kennd við Galíleó Galílei sem sá þau fyrstur manna 1610 þegar hann beitti fyrstur manna sjónauka til rannsókna á himninum • Jó: Innsta tunglið-rauðgult og gult (pepperónípizza) • Ungt og virkt tungl • Evrópa: Þar er eldfjall sem spýr frá sér vatni og ammóníaki. • Ganýmedes: Stærsta tungl sólkerfisins. • Merki um jarðskálfta. • Kalistó: Mikið af gígum, meira en á öðrum hnöttum í sólkerfinu. Júpíter og Galíleótunglin Gísli Þ Einarsson
Satúrnus: Heimur hringjanna • Frægur fyrir hringina • Hringirnir að mestu úr ísögnum og ískögglum. • Hringirnir a.m.k sjö. • Satúrnus snýst hratt um möndul sinn. • Flatari við pólana • Aðallega gerður úr vetni og helíumi Saturn (Latin: Saturnus) was a major Romangod of agriculture and harvest Gísli Þ Einarsson
Satúrnus-framhald • Miklir og sterkir vindar • Skýin mynda marglita borða eins og á Júpiter. • Segulhvolfið stórt. • Nú talin vera með 60 tungl • Títan stærst ( Þó minna en Ganýmedes á Júpíter) • Eina tunglið sem hefur verulegan gashjúp. A rough comparison of the sizes of Saturn and Earth. Gísli Þ Einarsson
Úranus: Reikistjarna frá átjándu öld • William Herchel fann Úranus árið 1781 • Úranus er tvöfalt lengra frá sól en Satúrnus. • Sést sjaldan með berum augum frá jörð. • 27 tungl • Gashjúpurinn sem hylur hann er blágrænn • Ský úr metani, helíumi og vetni • Hitinn efst í skýjunum getur farið í –210°C Úranus Gísli Þ Einarsson
Úranus - framhald • Úthaf á Úranusi sem er 8000 km á dýpt og umlykur kjarna sem er ýmist úr bráðnu eða storknuðu bergi. • 10 hringir utan um Úranus úr metanís • Möndulhalli flestra reikistjarna er nærri lóðréttur miðað við sólbaug. Undantekningin er Úranus sem segja má að rúlli áfram líkt og keilukúla umhverfis sólina. Heimild: http://www.stjornuskodun.is/forsida/38-solkerfi/75-solkerfidokkar Gísli Þ Einarsson
Neptúnus: Reikistjarna stærðfræðingsins • Úranus hegðaði sér ekki eins og búist var við. • Reiknað út að önnur reikistjarna væri fyrir utan Úranus. • Neptúnus fannst svo árið 1846 og var á þeim stað sem búið var að reikna út að hann væri. • Úranus og Neptúnus kallaðir tvíburarisarnir • Svipaðir að stærð og massa. Neptune is the god of water and the sea in Roman mythology, a brother of Jupiter and Pluto. Gísli Þ Einarsson
Neptúnus - framhald • Stór og bláleit reikistjarna. • Þar gæti verið haf úr vatni og fljótandi metani og undir því sé bergkjarni • Metanský í lofthjúpi með helíumi og vetni Mynd fengin af: http://www.stjornuskodun.is/images/stories/solkerfid/neptunus/neptunus_innvidir.jpg • A.m.k. fjórir hringir um Neptúnus. • 13 tungl ganga um Neptúnus • Tríton stærsta tunglið • Hreyfist í gagnstæða stefnu við möndulsnúning Neptúnusar. Gísli Þ Einarsson
Plútó: Dvergreikistjarna • Plútó er næst stærsta þekkta dvergreikistjarnan í sólkerfinu, miklu minni en reikistjörnurnar átta. • Sjö fylgitungl í sólkerfinu stærri en Plútó, þ.e. tunglið okkar, Íó, Evrópa, Ganýmedes, Kallistó, Títan og Tríton. • Plútó líkist á margan hátt síðastnefnda tunglinu að stærð, efnasamsetningu og má vera að uppruni þeirra sé af sama toga. Heimild: http://www.stjornuskodun.is/forsida/38-solkerfi/90-pluto Gísli Þ Einarsson
Kafli 4-1 Reikistjarnan jörð Gísli Þ Einarsson
Steinhvolfið • Steinhvolfið = “húð” jarðarinnar = jarðskorpan. • Lönd og eyjar, klettar og grjót, jarðvegur og sandur. Allt sem land og hafsbotn eru gerð úr. • Þykkt jarðskorpunnar breytileg: frá 8 km upp í 32 km. • Steinhvolfið sífellt að breytast • Vatn og veður breyta yfirborði jarðar. Gísli Þ Einarsson
Vatnshvelið • 71% af jörðinni þakið vatni. • Næstum allt vatnið salt – allur sjór og sum vötn. • Ferskt vatn í ám, stöðuvötnum og í grunnvatni (neðanjarðar). Einnig bráðinn ís úr jöklum. • Aðeins 15% af öllu fersku vatni á jörðinni geta mennirnir notað. (Annað frosið í jöklum og ísjökum) Gísli Þ Einarsson
Lofthjúpurinn • Lofthjúpurinn nær um 1600 km út í geiminn. • Veðrahvolf – Ósonlag – Heiðhvolf Miðhvolf- Hitahvolf • Nitur og súrefni samtals um 99% af lofthjúpnum (Nitur 78% og súrefni 21%) • Afgangurinn er m.a argon, koltvíoxíð, neon, helín og vatnsgufa. Gísli Þ Einarsson
Kafli 4-2 Jörðin í geimnum Gísli Þ Einarsson
Dægraskipti • Möndulsnúningur: Snúningur jarðar um sjálfan sig. • Sólarhringur: Tíminn sem það tekur jörðina að snúast einn hring um möndul sinn. • Dagur:Tíminn þegar sólin skín á jörðina á tilteknum stað. • Nótt: Tíminn þegar sólin skín ekki jörðina á tilteknum stað. Day On Earth Gísli Þ Einarsson
Árið • Jörðin snýst í kringum sólina á 365,2422 dögum. U.þ.b einu ári • Tæplega einum fjórða úr sólarhring meira en 365 dagar. • Þessum fjórðungum er safnað saman á fjórum árum og einum degi bætt við árið í febrúar, fjórða hvert ár = hlaupaár. • Ekki er hlaupaár á aldamótaárum nema þegar fjórir ganga upp í aldatöluna. (1900 ekki hlaupaár en 2000 hlaupaár.) Gísli Þ Einarsson
Árstíðirnar • Möndulhalli jarðar og snúningur jarðar um sól orsaka árstíðaskipti • Skoða vel mynd 4-6 Year On Earth Gísli Þ Einarsson
Segulhvolf jarðar • Jörðin er umlukin segulsviði • Orsakast af snúningi og iðustraumum í innsta kjarna jarðarinnar. • Eins og segulstöng sé í gegnum jörðina á milli segulskautanna. • Segulstöngin skapar segulsvið. Svæðið þar sem þetta segulsvið er kallast segulhvolf. Gísli Þ Einarsson
Geislunarbelti Van Allens • Segulsvið jarðar safnar eindum úr sólvindum á tvö svæði sem eru eins og kleinuhringir í laginu. • Nauðsynlegt fyrir líf á jörðinni. • Þessi svæði kennd við Van Allen. • Þessi svæði loka úti geislun frá sólinni sem gæti verið okkur banvæn. Gísli Þ Einarsson
Geislunarbelti Van Allens • Hluti af þessari geislun kemst í efri lög lofthjúpsins í kringum segulskautin. • Eindir rekast á agnir í loftinu og þá myndast ljós = Norðurljós og Suðurljós.
Van Allen Ef Jörðin hefði hringi í kringum sig eins og Satúrnus