1 / 29

Innri reikistjörnurnar

Kafli 3-4. Innri reikistjörnurnar. Merkúríus: Hraðfara sendiboði. Næst sólinni. Árið þar er 88 jarðardagar. Brautin næstum þrisvar sinnum minni en braut jarðar. Mariner 10 flaug framhjá 1976.

raleigh
Download Presentation

Innri reikistjörnurnar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kafli 3-4 Innri reikistjörnurnar Gísli Þ Einarsson

  2. Merkúríus: Hraðfara sendiboði • Næst sólinni. • Árið þar er 88 jarðardagar. • Brautin næstum þrisvar sinnum minni en braut jarðar. • Mariner 10 flaug framhjá 1976. • Landslag: Alsett gígum, löng og brött klettabelti, miklar sléttur( hraun runnið fyrir milljörðum ára) • Möndulsnúningur hægur, einn hringur á 59 jarðardögum. • Hiti –170°C og upp í 400°C God of trade, profit and commerce Gísli Þ Einarsson

  3. Venus: Ástarstjarna og gróðurhús • Stundum bjartasti himinhnötturinn. • Morgunstjarna eða kvöldstjarna. • Nánast sama þvermál, massa og þéttleika og jörðin. • Hulin skýjaþykkni. (gulleit ský) • Skýin úr brennisteinssýru. • Lofthjúpur úr koltvíoxíði. • Hiti upp í 480°C • Mikil gróðurhúsaáhrif Goddess of love, beauty and fertility Gísli Þ Einarsson

  4. Venus-framhald • Ekkert vatn núna: Líklegt að hafi verið áður fyrr. Leifar af strandlínum og sjávarseti. • Mikill þrýstingur • Landslag: • Gljúfur og gígar • Miklar sléttur. • Há fjöll (Eftir eldgos fyrir löngu) • Snúningur öfugur (sólin gengur frá vestri til austurs) • Möndulsnúningur hægur ( einn hringur á 243 jarðardögum) Venus in real color Gísli Þ Einarsson

  5. Mars: Ryðrauða reikistjarnan • Hefur verið könnuð töluvert • Jarðvegur líkur á jörðinni • Þó er húð á jarðveginum sem er í raun ryð(Járnoxíð) • Ekkert fljótandi vatn • Frosið vatn í jökli kringum pólana. • Áður fyrr sennilega vatn (Kom úr vatnsgufu frá eldfjöllum) Mars was the Romanwarriorgod, the son of Juno and Jupiter, husband of Bellona, and the lover of Venus Gísli Þ Einarsson

  6. Mars-framhald • Fjögur mjög stór óvirk eldfjöll • Ólympusfjall sennilega stærsta fjall í sólkerfinu. • 3x hærra en Everestfjall.(ca. 27 km) • Miklir sandstormar þyrla upp ryki. • Gashjúpur mest úr koltvíoxíði. • Nánast helmingi minni en jörðin. • Tvö tungl: Deimos og Fóbos “ótti” og ”ógn” Mars as seen by the Hubble Space Telescope Fóbos og Deimos Gísli Þ Einarsson

  7. Kafli 3-5 Ytri reikistjörnur og annars konar Gísli Þ Einarsson

  8. Risinn Júpiter: Næstum því sól • Hægt að raða hundrað jörðum utan um Júpiter. • Júpiter keppinautur sólarinnar. • (Hefði getað orðið sól?) • Að mestu gerður úr Vetni og Helíumi. • Erfitt að greina nákvæmt yfirborð því það er úr gasi Jupiter or Jove was the king of the gods, and the god of sky and thunder. Gísli Þ Einarsson

  9. Júpíter-framhald • Skýin mynda ljósa og dökka borða á víxl • Rauði bletturinn • Í blettinum er heljarmikill stormur-hvirfilbylur • Svo stór að hann gæti gleypt tvær jarðir • Verið til í minnsta kosti 300 ár • Júpiter hefur um sig segulhvolf • Nær milljónir km út fyrir reikistjörnuna Approximate size comparison of Earth and Jupiter, including the Great Red Spot Gísli Þ Einarsson

  10. Tungl Júpiters • Júpiter hefur 63 fylgitungl • Stærstu tunglin eru kennd við Galíleó Galílei sem sá þau fyrstur manna 1610 þegar hann beitti fyrstur manna sjónauka til rannsókna á himninum • Jó: Innsta tunglið-rauðgult og gult (pepperónípizza) • Ungt og virkt tungl • Evrópa: Þar er eldfjall sem spýr frá sér vatni og ammóníaki. • Ganýmedes: Stærsta tungl sólkerfisins. • Merki um jarðskálfta. • Kalistó: Mikið af gígum, meira en á öðrum hnöttum í sólkerfinu. Júpíter og Galíleótunglin Gísli Þ Einarsson

  11. Satúrnus: Heimur hringjanna • Frægur fyrir hringina • Hringirnir að mestu úr ísögnum og ískögglum. • Hringirnir a.m.k sjö. • Satúrnus snýst hratt um möndul sinn. • Flatari við pólana • Aðallega gerður úr vetni og helíumi Saturn (Latin: Saturnus) was a major Romangod of agriculture and harvest Gísli Þ Einarsson

  12. Satúrnus-framhald • Miklir og sterkir vindar • Skýin mynda marglita borða eins og á Júpiter. • Segulhvolfið stórt. • Nú talin vera með 60 tungl • Títan stærst ( Þó minna en Ganýmedes á Júpíter) • Eina tunglið sem hefur verulegan gashjúp. A rough comparison of the sizes of Saturn and Earth. Gísli Þ Einarsson

  13. Úranus: Reikistjarna frá átjándu öld • William Herchel fann Úranus árið 1781 • Úranus er tvöfalt lengra frá sól en Satúrnus. • Sést sjaldan með berum augum frá jörð. • 27 tungl • Gashjúpurinn sem hylur hann er blágrænn • Ský úr metani, helíumi og vetni • Hitinn efst í skýjunum getur farið í –210°C Úranus Gísli Þ Einarsson

  14. Úranus - framhald • Úthaf á Úranusi sem er 8000 km á dýpt og umlykur kjarna sem er ýmist úr bráðnu eða storknuðu bergi. • 10 hringir utan um Úranus úr metanís • Möndulhalli flestra reikistjarna er nærri lóðréttur miðað við sólbaug. Undantekningin er Úranus sem segja má að rúlli áfram líkt og keilukúla umhverfis sólina. Heimild: http://www.stjornuskodun.is/forsida/38-solkerfi/75-solkerfidokkar Gísli Þ Einarsson

  15. Neptúnus: Reikistjarna stærðfræðingsins • Úranus hegðaði sér ekki eins og búist var við. • Reiknað út að önnur reikistjarna væri fyrir utan Úranus. • Neptúnus fannst svo árið 1846 og var á þeim stað sem búið var að reikna út að hann væri. • Úranus og Neptúnus kallaðir tvíburarisarnir • Svipaðir að stærð og massa. Neptune is the god of water and the sea in Roman mythology, a brother of Jupiter and Pluto. Gísli Þ Einarsson

  16. Neptúnus - framhald • Stór og bláleit reikistjarna. • Þar gæti verið haf úr vatni og fljótandi metani og undir því sé bergkjarni • Metanský í lofthjúpi með helíumi og vetni Mynd fengin af: http://www.stjornuskodun.is/images/stories/solkerfid/neptunus/neptunus_innvidir.jpg • A.m.k. fjórir hringir um Neptúnus. • 13 tungl ganga um Neptúnus • Tríton stærsta tunglið • Hreyfist í gagnstæða stefnu við möndulsnúning Neptúnusar. Gísli Þ Einarsson

  17. Plútó: Dvergreikistjarna • Plútó er næst stærsta þekkta dvergreikistjarnan í sólkerfinu, miklu minni en reikistjörnurnar átta. • Sjö fylgitungl í sólkerfinu stærri en Plútó, þ.e. tunglið okkar, Íó, Evrópa, Ganýmedes, Kallistó, Títan og Tríton. • Plútó líkist á margan hátt síðastnefnda tunglinu að stærð, efnasamsetningu og má vera að uppruni þeirra sé af sama toga. Heimild: http://www.stjornuskodun.is/forsida/38-solkerfi/90-pluto Gísli Þ Einarsson

  18. Kafli 4-1 Reikistjarnan jörð Gísli Þ Einarsson

  19. Steinhvolfið • Steinhvolfið = “húð” jarðarinnar = jarðskorpan. • Lönd og eyjar, klettar og grjót, jarðvegur og sandur. Allt sem land og hafsbotn eru gerð úr. • Þykkt jarðskorpunnar breytileg: frá 8 km upp í 32 km. • Steinhvolfið sífellt að breytast • Vatn og veður breyta yfirborði jarðar. Gísli Þ Einarsson

  20. Vatnshvelið • 71% af jörðinni þakið vatni. • Næstum allt vatnið salt – allur sjór og sum vötn. • Ferskt vatn í ám, stöðuvötnum og í grunnvatni (neðanjarðar). Einnig bráðinn ís úr jöklum. • Aðeins 15% af öllu fersku vatni á jörðinni geta mennirnir notað. (Annað frosið í jöklum og ísjökum) Gísli Þ Einarsson

  21. Lofthjúpurinn • Lofthjúpurinn nær um 1600 km út í geiminn. • Veðrahvolf – Ósonlag – Heiðhvolf Miðhvolf- Hitahvolf • Nitur og súrefni samtals um 99% af lofthjúpnum (Nitur 78% og súrefni 21%) • Afgangurinn er m.a argon, koltvíoxíð, neon, helín og vatnsgufa. Gísli Þ Einarsson

  22. Kafli 4-2 Jörðin í geimnum Gísli Þ Einarsson

  23. Dægraskipti • Möndulsnúningur: Snúningur jarðar um sjálfan sig. • Sólarhringur: Tíminn sem það tekur jörðina að snúast einn hring um möndul sinn. • Dagur:Tíminn þegar sólin skín á jörðina á tilteknum stað. • Nótt: Tíminn þegar sólin skín ekki jörðina á tilteknum stað. Day On Earth Gísli Þ Einarsson

  24. Árið • Jörðin snýst í kringum sólina á 365,2422 dögum. U.þ.b einu ári • Tæplega einum fjórða úr sólarhring meira en 365 dagar. • Þessum fjórðungum er safnað saman á fjórum árum og einum degi bætt við árið í febrúar, fjórða hvert ár = hlaupaár. • Ekki er hlaupaár á aldamótaárum nema þegar fjórir ganga upp í aldatöluna. (1900 ekki hlaupaár en 2000 hlaupaár.) Gísli Þ Einarsson

  25. Árstíðirnar • Möndulhalli jarðar og snúningur jarðar um sól orsaka árstíðaskipti • Skoða vel mynd 4-6 Year On Earth Gísli Þ Einarsson

  26. Segulhvolf jarðar • Jörðin er umlukin segulsviði • Orsakast af snúningi og iðustraumum í innsta kjarna jarðarinnar. • Eins og segulstöng sé í gegnum jörðina á milli segulskautanna. • Segulstöngin skapar segulsvið. Svæðið þar sem þetta segulsvið er kallast segulhvolf. Gísli Þ Einarsson

  27. Geislunarbelti Van Allens • Segulsvið jarðar safnar eindum úr sólvindum á tvö svæði sem eru eins og kleinuhringir í laginu. • Nauðsynlegt fyrir líf á jörðinni. • Þessi svæði kennd við Van Allen. • Þessi svæði loka úti geislun frá sólinni sem gæti verið okkur banvæn. Gísli Þ Einarsson

  28. Geislunarbelti Van Allens • Hluti af þessari geislun kemst í efri lög lofthjúpsins í kringum segulskautin. • Eindir rekast á agnir í loftinu og þá myndast ljós = Norðurljós og Suðurljós.

  29. Van Allen Ef Jörðin hefði hringi í kringum sig eins og Satúrnus

More Related