280 likes | 480 Views
Skammtíma- og langtímaáhrif auðlindarskella í innri-hagvaxtarlíkani. Lúðvík Elíasson Málstofa Seðlabanka Íslands 3. Desember 2001. Tilgangur. Hagvaxtarlíkan með auðlindargeira Greina áhrif skella í auðlindargeiranum á hagvöxt heildarjafnvægi aðlögunarferla
E N D
Skammtíma- og langtímaáhrif auðlindarskella í innri-hagvaxtarlíkani Lúðvík Elíasson Málstofa Seðlabanka Íslands 3. Desember 2001
Tilgangur • Hagvaxtarlíkan með auðlindargeira • Greina áhrif skella í auðlindargeiranum á • hagvöxt • heildarjafnvægi • aðlögunarferla • Athuga samband auðlindarstofns og hagvaxtar • Endurnýjanleg náttúruauðlind (fiskur)
Hvati • Ísland • Fiskveiðar • Raforka • Ferðamannaþjónusta • Hefur stofn auðlinda neikvæð áhrif á hagvöxt? • Ýmsar tölfræðikannanir sýna að að öðru óbreyttu vaxa lönd með mikinn náttúruauð hægar
Yfirlit • Skoða nokkur hagvaxtarlíkön með endurnýjanlegum náttúruauðlindum • Set fram líkan sem uppfyllir ákveðnar forsendur • auðlindargeirin í samræmi við þekkt líkön úr náttúruauðlindarhagfræði • vaxtargeiri í samræmi við einföld líkön með innri hagvöxt • Nota líkanið til að greina áhrif nokkurra skella
Fyrri rannsóknir • Sachs og Warner (2000 (1995)) • Solow (1999) • Tryggvi Þór Herbertsson (1999) • Aghion og Howitt (1998) • Bovenberg og Smulders (1996) • Fleiri
Líkan Sachs og Warner (2000) • Tölfræðirannsókn • Niðurstaða: þegar tekið hefur verið tillit til annarra þátta leiðir hærra hlutfall náttúruauðlinda til minni hagvaxtar • Líkan í viðauka: OLG, tvö tímabil • Leyst án auðlindargeirans • Auðlind bætt við eftirá • Stöðugt flæði afurðar, kostar ekkert
Endurnýjanleg auðlind í nýklassísku hagvaxtarlíkani • Framleiðslufall Y = F(K,R,e(g+n)t) • K = fjármunir • R = flæði afurðar „assumed constant at a renewable rate” (Solow (1999, p. 656)) • e(g+n)t = vinnuafli í hagkvæmnieiningum • Jafngilt venjulegu nýklassísku vaxtarlíkani með minnkandi skalahagkvæmni • Ekkert vandamál ef tækni vex nægjanlega hratt
Endurnýjanleg auðlind í innri-hagvaxtarlíkönum • Jafnvægislausn einkennist af jafnvægum vexti • Fjármunir, framleiðsla (og neysla) vaxa með sama hraða • Náttúruauðlindin er takmörkuð • Tilvist auðlindar samræmist ekki viðvarandi hagvexti • AK-líkan í kafla 5 hjá Aghion og Howitt (1998)
Schumpetrískt líkan • Þróun og aukin gæði millivöru • Tilvist auðlindarinnar stenst ásamt hagvexti í langtímalausn • Framleiðslufall Y = Xfq/(1+q) • Aflafall X = BKf • Gæði millivöru verða að vaxa hraðar en fjármunastofninn • Fjárfesting í auðlindargeira þrátt fyrir fastan afla • Líkan stenst ekki með hefðbundnu aflafalli
Hagvöxtur og náttúrugæði • Bovenberg og Smulders (1996): Náttúrugæði: • ákvarða vaxtarmöguleika náttúrunnar • eru eftirsótt og til í takmörkuðu magni • bæta lífsgæði og starfsumhverfi • eyða úrgangi • eru eitt af aðföngum í framleiðslunni • Jafnvægislausn þar sem vöxtur fer saman með stöðugum náttúrugæðum er til • en afskipti stjórnvalda eru nauðsynleg til að hún náist
Tveggjageira líkan • Tryggvi (1999) • Framleiðslufall Y = AKYaX1-a • Aflafall X = BKXS • S = fiskur • Fjármagn skiptist í föstum hlutföllum milli geiranna • KY = aK KX = (1-a)K • Skiptingin ákvarðast innan líkansins • Fjármunasöfnun legst af í langtímajafnvægi
Forsendur • Hámarksstærð auðlindarinnar er takmörkuð • Eiginvöxtur auðlindarinnar er háður stofnstærð • Hagvöxtur er mögulegur án auðlindarinnar • Skipting aðfanga milli auðlindargeira og vaxtargeira ákvarðast innan líkansins
Auðlindargeiri • Framleiðslufall (aflafall) • Eiginvöxtur • Vöxtur stofnsins • Ráðstöfun afurðar • Jafnstöðulausn
Vaxtargeiri • Framleiðslufall • Fjármunasöfnun • Vöxtur framleiðslu • Vöxtur neyslu • Jafnvægur vöxtur
Hámörkunarvandamál • Representative agent • Hámarkar núvirt notagildi að gefnum skorðum • Y framleidd og notuð heima • X (fiskur) er seldur úr landi í skiptum fyrir neysluvöru CZ
Fyrstu gráðu skilyrði Má leysa fyrir m. Ef um innri lausn er að ræða, þá má diffra með tilliti til tíma. Þá er hægt að leysa út hreyfijöfnu vinnuaflsins.
(1) (2) (3) Jafnvægi og jafnvægur vöxtur • Líkaninu lýst með þremur sístæðum stærðum • Heildarjafnvægi ákvarðast þar sem þær breytast ekki • Þannig fást þrjár jöfnur sem hægt er að leysa fyrir jafnvægisgildin
er jafna (2): jafnvægi í vaxtargeira. úr jöfnum (1) og (3): jafnvægi í veiðigeira. Tilvist jafnvægis
Jafnstöðustofn Jafna (3) sett fram á mynd. Þetta skilyrði er fengið með því að festa skiptingu vinnuafls í jafnvægi.
Tímaháðir eiginleikar • Líkaninu er lýst með þremur sístæðum stærðum • LX, c, S • Jafnvægislausn fæst með að setja hreyfijöfnur = 0 • Jöfnurnar eru:
Tímaháðir eiginleikar, frh. • Línuleg nálgun á jöfnunum um jafnvægislausn • < 0 nægir til að finna formerki, nema á w22 • Ef w22> 0 þá er jafnvægi af „saddle-path” gerð • w22 > 0 setur neðri mörk á (sbr. tilvist jafnv.)
Phase-diagram • Varpað í tvær tvívíðar myndir • (LX,S)-rúm og (c,S)-rúm • LX og c stökk-breytur
Breyting á afurðarverði • Fiskverðið p-1 má túlka sem viðskiptakjör • Jafnvægisgildi LX, c og S eru óháð p • Hreyfijöfnurnar eru óháðar p • Lægra p þýðir að meira af innfluttu neysluvörunni fæst fyrir fisk • Lægra p meiri neysla að kostnaðarlausu hærra notagildi • Í þessu líkani eru engin not fyrir auðlindina í lokuðu hagkerfi; aðeins notuð til að greiða fyrir innflutning
Minni stofnstærð • Vinnuafl flyst úr veiði- til vaxtargeira • Vinnuafl flyst smám saman til baka samhliða því að stofninn vex • Neysla á innfluttri vöru minnkar • Skipt yfir í neyslu á heimavöru, og c hækkar • c lækkar samhliða vexti S
Breytt notagildisfall • Ef r er nógu stórt eða ekki mjög lágt, þá breytist jafnvægisgildi S öfugt við q • q hækkar vægi heimavöru hækkar í notagildisfalli • Veiðigeirinn er minni í nýju jafnvægi, og c hækkar • Fyrstu viðbrögð við breytingunni eru í gagnstæða átt
Samantekt • Jafnvægi þar sem hagkerfið vex og auðlindargeirinn er í jafnvægi er til ef • skiptateygni milli tímabila er ekki of lág • eðlislægur vöxtur auðlindarstofnsins er nægjanlega mikill • Líkanið má nota til að greina áhrif auðlindaskella • til langs tíma með því að líta á jafnvægislausnir LX, c, S • til skemmri tíma með því að líta á línulega nálgun hreyfijafna kringum jafnvægið • Breytingar í afurðaverði hafa aðeins áhrif á neyslu innfluttrar vöru • Breytingar í stofnstærð hafa tímabundin áhrif • Breytingar í eftirspurn hafa áhrif á jafnvægislausnina
Heimildir • Aghion, Philippe and Peter Howitt 1998. Endogenous Growth Theory. MIT Press. • Beltratti, Andrea 1992. ``Endogenous growth with fixed factors of production'' Nota di Lavoro 16.92, Fandazione ENI Enrico Mattei. • Bovenberg, A. Lans and Sjak Smulders 1996. ``Transitional impacts of environmental policy in an endogenous growth model'' International Economic Review 37, 861-893. • Brander, James A. and M. Scott Taylor 1997. ``International trade and open access renewable resources:\ the small open economy'' Canadian Journal of Economics 30, 526-553. • Conrad, Jon M. and Colin W. Clark 1987. Natural Resource Economics. Cambridge. • Dasgupta, Partha S. and Geoffrey M. Heal 1974. ``The optimal depletion of exhaustible resources'' Review of Economic Studies, Symposium, 3-28. • Durlauf, Steven N. and Danny T. Quah 1999. ``The new empirics of economic growth'' in Handbook of Macroeconomics, Volume 1A. North-Holland.
Heimildir frh. • Elíasson, Lúðvík 2001. Economic Growth with a Renewable Resource sector. Doctoral dissertation. University of Washington. • Hannesson, Rögnvaldur 1993. Bioeconomic Analysis of Fisheries. Halsted Press. • Herbertsson, Tryggvi Þór 1999. Sources of Economic Growth. University of Iceland. • Romer, Paul M. 1986. ``Increasing returns and long-run growth'' Journal of Political Economy 94, 1002-1037. • Sachs, Jeffrey D. and Andrew M. Warner 2000. ``Natural resource abundance and economic growth'' Leading Issues in Economic Development. Oxford University Press. • Solow, Robert M. 1999. ``Neoclassical growth theory'' in J. B. Taylor and M. Woodford Eds. Handbook of Macroeconomics Volume 1A. North-Holland.