90 likes | 249 Views
Innri endursko ðun á tímum breytinga. Hlutverk innri endurskoðunar á komandi tímum . Fyrirlestur frá 10.07.2009. Efnisyfirlit. Innri endurskoðun fyrir Bankahrun Auðvelt að vera vitur eftirá Óhæði og reglur Siðferðið í fyrirtækinu Bankahrunið Staða innri endurskoðunar
E N D
Innriendurskoðun á tímum breytinga Hlutverk innri endurskoðunar á komandi tímum. Fyrirlestur frá 10.07.2009
Efnisyfirlit • Innri endurskoðun fyrir Bankahrun • Auðvelt að vera vitur eftirá • Óhæði og reglur • Siðferðið í fyrirtækinu • Bankahrunið • Staða innri endurskoðunar • Æskilegar breytingar á starfsemi innri endurskoðunar • Bankastarfsemi og önnur atvinnustarfsemi • Samþætting við lagaleg eftirlitsumhverfi
Innri endurskoðun fyrir bankahrun • Auðvelt að vera vitur eftirá • Hvað hefði verið hægt að gera • Eftirlit með reglum eigenda • Hlýtni við lagalegt umhverfi • Verða einhverjir kallaðir til ábyrgðar • Allir virðast sekir uns sakleysi er sannað • Traust almennings til fjármálastofnana í lágmarki
Innri endurskoðun fyrir bankahrun • Óhæði og reglur • Óformlegt eftirlitsumhverfi • Landlægt einkenni , skjóta fyrst ,spyrja svo • Engin eða lítill skjölun á framkvæmd eftirlits hjá stjórnendum • Lítið land, traust til starfsfólks þar til annað sannast • Lítil tengsl við stjórn eða ófagleg stjórn • Hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna • Fáir stórir hlutahafar • Meiri áhugi á því hvað “mitt land” getur gert fyrir mig en hvað ég get gert fyrir “mitt land”
Ástæður bankahrunsins ? • Siðferðið í fyrirtækinu • Árangur án ábyrgðar yfirstjórnenda • Sölumenning • Árangurstengdar greiðslur stjórnenda • Mjög háar launa-,arð og bónusgreiðslur • Möguleiki á að hafa áhrif á eigin laun með sýndarviðskiptum • Sterkir stjórnendur
Bankahrunið • Staða innri endurskoðunar eftir hrun • Sparnaður og uppsagnir • Lítill skilningur á nauðsyn og breytingum á þessu sviði • Leitin að blórabögglum • Samþætting innri og ytri endurskoðunar
Æskilegar breytingar á starfsemi innri endurskoðunar • Bankastarfsemi og önnur atvinnustarfsemi • Sérstaða bankastarfsemi • Kröfur um dreift eignarhald og viðskipti tengdra aðila • Breytingar á afstöðu til óhæðis • Betri fagleg stjórnun og meiri kröfur til stjórnenda • Menntun starfsmanna • Betri fagleg vinna í stjórn og endurskoðunarnefndir
Æskilegar breytingar á starfsemi innri endurskoðunar • Samþætting við lagaleg eftirlitsumhverfi • Gerð og framkvæmd endurskoðunaráætlunar • Gerð og innleiðing áhættumats í endurskoðunaráætlun • Ráðning og lausn innri endurskoðanda frá störfum • Tilkynningarskylda á vissum þáttum • Sérstakt eftirlit með framfylgd lánareglna og áritun lána yfir teknum mörkum.
GSH – innriendurskoðun og ráðgjöfgudjon.v.valdimarsson@gsh-innri-endurskodun.netwww.gsh-innri-endurskodun.net GuðjónViðarValdimarsson CIA, CFSA, CISA