120 likes | 276 Views
Una Eyþórsdóttir starfsmannastjóri. Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum. Málþing um áfengis-og vímuvarnir á vinnustöðum 14. apríl 2005. FL Group. Icelandair. Kynnisferðir. Loftleiðir. Flugleiðahótel. Flugleiðir-frakt. Ferðaskrifstofa Ísl. ITS. Bílaleiga Flugleiða. IGS.
E N D
Una Eyþórsdóttir starfsmannastjóri Stefna Icelandair í áfengis- ogvímuefnamálum Málþing um áfengis-og vímuvarnir á vinnustöðum 14. apríl 2005
FL Group Icelandair Kynnisferðir Loftleiðir Flugleiðahótel Flugleiðir-frakt Ferðaskrifstofa Ísl. ITS Bílaleiga Flugleiða IGS Fjárvakur Flugfélag Íslands Íslandsferðir Flugleiðir fjárfestingarfélag Skipulag FL Group
Hlutverk Icelandair Að vera arðbært flugfélag sem tryggir góða tíðni og þjónustu allan ársins hring til og frá Íslandi
Fólkið hjá Icelandair • 1.000 starfsmenn á Íslandi og 200 erlendis • Svæðisskrifstofur erlendis eru í: • Danmörku • Bandaríkjunum • Bretlandi • Þýskalandi • Frakklandi • Finnlandi
Stefna í starfsmannamálum Starfsmennirnir eru ein helsta auðlind félagsins. Félagið byggir á árangursdrifnum starfsmönnum sem eru vel upplýstir, vel þjálfaðir, sýna frumkvæði og eru hluti af einni heild • Við leggjum áherslu á vandað starfsmannaval – rétt fólk á réttum stað • Tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða starfsþjálfun • Leiðbeinum, hvetjum og hrósum fyrir góðan árangur og ræðum það sem betur má fara
Það er stefna Icelandair að starfsmaður fái eitt tækifæri til að leita lækninga við áfengis- og vímuefnavandamáli sínu ef sú staða kemur upp Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum
Í meginatriðum er ekki gerður greinarmunur á ofnotkun áfengis og neyslu fíkniefna hvað varðar stefnu og agabrot. Viðbrögð fyrirtækisins byggjast á því hvernig brotið hefur áhrif á Icelandair. Áfengi vs. fíkniefni
Hver þarf á aðstoð að halda? • Hættumerki • Breytt hegðun í vinnu • Mikil fjarvera • Dómgreindarleysi • Starfshæfni hrakar • Erfiðara með samskipti við samstarfsmenn • Starfsmaðurinn sjálfur • Vinir og samstarfsmenn • Fjölskyldur óska eftir aðstoð
Hvernig nálgumst við vandamálið? • Boðum starfsmann á fund og ræðum málið út frá starfshæfni og breytingu á hegðun • Bjóðum aðstoð • Gefum eitt tækifæri • Afhendum bréf þar sem boðin er aðstoð og einnig greint frá afleiðingum ef ekki er tekið á málinu. • Laun starfsmanna eru greidd á meðan á meðferð stendur • Starfsmenn velja sjálfir meðferðarheimili og hvernig aðkoma félagsins er að innlögn • Stjórnendur bjóða starfsmanni aðstoð við endurkomu eftir meðferð
Af hverju hjálpum við starfsmönnum með vandamál? • Verðmætir starfsmenn • Búa yfir mikilli reynslu • Höfum lagt í mikinn þjálfunarkostnað • Hafa staðið sig vel í starfi
Hvað höfum við lært? • Áfengisvandamál nær yfir alla starfshópa • Skýr stefna auðveldar framgang mála • Mikilvægt að taka á málum út frá starfshæfni • Viðhorf starfsmanns hefur áhrif á árangur • Minni fordómar gagnvart vandanum • Vanda sig við verkið