210 likes | 364 Views
Nokkur álitamál um kennsluhætti Efst á baugi Nokkrar sögur af áhugaverðu starfi Bent á heimildir. Kennsluhættir í deiglu! Hvert eigum við að stefna?. Ingvar Sigurgeirsson Haustþing Kennarafélags Suðurlands á Hvolsvelli 2011 6. – 7. október 2011. Örlítið um fyrirlesarann.
E N D
Nokkur álitamál um kennsluhætti • Efst á baugi • Nokkrar sögur af áhugaverðu starfi • Bent á heimildir Kennsluhættir í deiglu! Hvert eigum við að stefna? Ingvar Sigurgeirsson Haustþing Kennarafélags Suðurlands á Hvolsvelli 2011 6. – 7. október 2011
Örlítið um fyrirlesarann • Hefur fengist talsvert við rannsóknir á kennsluháttum (m.a. 1987–1988 og 2009–2011) og mat á skólastarfi (frá 1993) • Hefur skrifað nokkrar handbækur fyrir kennara: • Skólastofan: Umhverfi til náms og þroska • Listin að spyrja • Að mörgu er að hyggja: Handbók um undirbúning kennslu • Litróf kennsluaðferðanna • Heldur úti nokkrum vefsíðum fyrir kennara og kennaraefni, sjá hér • Ráðgjöf við þróunarverkefni, frá 2004 (sjá m.a. hér)
Efst á baugi • Einstaklingsmiðun (gamalt vín á nýjum belgjum) • Námsmat (einkum leiðsagnarmat) • Sérstakar áherslur: Útikennsla, Heilsueflandi skóli, Byrjendalæsi, ART, agastjórnunarkerfi (PBS, SMT), Uppbyggingarstefnan • Ný námskrá: Sex nýir (!?) grunnþættir • Læsi í víðumskilningi • Menntuntilsjálfbærni • Heilbrigðiogvelferð • Lýðræðiogmannréttindi • Jafnrétti • Sköpun
2. greinin (markmiðsgreinin) Hlutverkgrunnskóla, í samvinnuviðheimilin, eraðstuðlaaðalhliðaþroskaallranemendaogþátttökuþeirra í lýðræðisþjóðfélagisemer í sífelldriþróun. Starfshættirgrunnskólaskulumótastafumburðarlyndiogkærleika, kristinniarfleifðíslenskrarmenningar, jafnrétti, lýðræðislegusamstarfi, ábyrgð, umhyggju, sáttfýsiogvirðingufyrirmanngildi. Þáskalgrunnskólileitastviðaðhagastörfumsínum í semfyllstusamræmiviðstöðuogþarfirnemendaogstuðlaaðalhliðaþroska, velferðogmenntunhversogeins. Grunnskóliskalstuðlaaðvíðsýnihjánemendumogeflafærniþeirra í íslenskumáli, skilningþeirra á íslenskusamfélagi, söguþessogsérkennum, högumfólksog á skyldumeinstaklingsinsviðsamfélagið, umhverfiðogumheiminn. Nemendumskalveitttækifæritilaðnýtasköpunarkraftsinnogaðaflasérþekkingarogleikni í stöðugriviðleitnitilmenntunarogþroska. Skólastarfiðskalleggjagrundvöllaðfrumkvæðiogsjálfstæðrihugsunnemendaogþjálfahæfniþeirratilsamstarfsviðaðra. Grunnskóliskalstuðlaaðgóðusamstarfiheimilisogskólameðþaðaðmarkmiðiaðtryggjafarsæltskólastarf, almennavelferðogörygginemenda.
Hvaða markmið skipta mestu? Hvernig erum við að standa okkur í að rækta þessa þætti? Hvar þurfum við og hvar getum við gert betur? • Samstarfshæfni • Sjálfsþekking, sjálfsstjórn • Tjáning • Gagnrýnin hugsun • Leikni í þekkingaröflun, upplýsinga- og tölvulæsi • Sköpunargáfa • Tungumálakunnátta • Siðgæðisvitund • Heilsuefling, forvarnir • Að rækta hæfileika hvers og eins nemanda
Rannsóknin Starfshættir í grunnskólum
Gróska á öllum skólastigum • Leikskólastigið • Ólík hugmyndafræði (Reggio, Waldorf, Dewey, Hjallastefnan), heilsuskólar, skólar sem leggja áherslu á sköpun, leik, umhverfismennt, útikennslu (dæmi), þróunarstarf (dæmi) • Framhaldsskólarnir • Einstaklingsmiðun, breytingar á kennsluháttum og námsmati, hagnýting upplýsingatækninnar, samþætting
Eiga þróunarverkefni að verða fastur liður í skólastarfi!? • Skilgreind markmið • Skilgreindar leiðir (áætlun) • Formlegt mat á því hvernig til tekst • Skýrsla (sem aðrir geta lært af) • Allir í mat • Matsstofan • Náttúran kallar • Svífum seglum þöndum • Gerum gott betra! • Spegillinn • Dæmi um skýrslur: • http://starfsfolk.khi.is/ingvar/throunarverkefni.html
Þróunarverkefni í Heiðarskóla, Reykjanesbæ: Áhugasamir nemendur – árangursríkara skólastarf
Nemandinn í forgrunniÖldutúnsskóli • Meðal áherslna í þessu verkefni var að: • Koma betur til móts við ólíka nemendur • Efla teymiskennslu • Auka þverfaglega samvinnu og að sjónarmið list- og verkgreina skipi veglegan sess í verkefninu • Að því verður keppt að kennarar þrói einstaklingsmiðaðar námsmatsaðferðir í tengslum við þróunarverkefnið
Vorverkefni í Álftanesskóla, mynd sótt af heimasíðu skólans: http://www.alftanesskoli.is/Images/Mynd_0385721.jpg
Þemu 8. bekkjar Þemu 9. bekkjar Þemu 10. bekkjar • Stríðsárin • Heimsreisan mín: Nemendur skipuleggja ferð til 3 heimsálfa • Hvað kostar dæmið? Nemendur skipuleggja viðburð eins og giftingu, stórafmæli og stórveislu • Nýbúar • Erum við ein í alheiminum? Áhersla á stjörnufræði og erfðafræði. • Þjóðfélagið • Orka og stóriðja • Verslun og viðskipti • CO2: Áhersla á loftslagsmál • Tækið: Áhersla á kraftfræði og nýsköpun. • Banvænn: Áhersla á mannslíkamann, sjúkdóma og sjúkdómavarnir. • Upp um fjöll og firnindi: Ferða-mennsku, landa-fræði, skyndihjálp og útieldun • Tónlist og 20. öldin • Árið 1918 • Aðeins ein jörð • Í fullorðinna tölu • Ég og þú: Áhersla á kynfræðslu, fíkni-varnir og varnir gegn áhættuhegðun Þemaverkefni í Sjálandsskóla
Menntaskólinn á Akureyri • Heildstæð viðfangsefni á 1. ári: • Skólinn og skólagangan • Unglingar og unglingamenning • Landnámið • Byggðaþróun • Harðæri og hörmungar • Glæpur og refsing • Stjórnmál nú á tímum og möguleikar ungs fólks til að hafa áhrif • Framtíðarlandið Fjölmörg þróunarverkefni m.a. • Ferðamálakjörsvið • Íslandsáfangar
Framhaldsskólinn á Laugum Sveigjanlegt námsumhverfi – persónubundin námsáætlun
Gróska og sóknarfæri í námsmati • Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn • „Svindlpróf“, glósupróf, námsefni ... öll gögn • Heimapróf • Munnleg próf, dæmi • Atrennupróf: Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf / sömu próf (Salaskóli) • Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli) • Samvinnupróf (Salaskóli) • Aukið leiðsagnarmat • Áhersla á endurgjöf • Sjálfsmat, jafningjamat • Námsmöppur • Óhefðbundin próf
Nokkur sóknarfæri? • Aukin einstaklingsmiðun • Val og valsvæði • Áhugasviðsverkefni • Námssamningar • Fjölga raunverulegum verkefnum • Efla samvinnunám • Aukin teymiskennsla • Fleiri verkefni sem reyna á tjáningu • Beita samræðuaðferðum í auknum mæli • Meiri samþætting • Efla útikennslu • Nýta leiki mun meira en gert er • Auka hreyfingu • Nýta upplýsingatæknina meira – leyfa nemendum að vinna með ólíka miðla (kvikmyndagerð) • Nota leiklist sem kennsluaðferð
Heimildir á Netinu Kennsluaðferða-vefurinn New Horizons for Learning Að vanda til námsmats – heimasíða námskeiðs