1 / 21

Kennsluhættir í deiglu! Hvert eigum við að stefna?

Nokkur álitamál um kennsluhætti Efst á baugi Nokkrar sögur af áhugaverðu starfi Bent á heimildir. Kennsluhættir í deiglu! Hvert eigum við að stefna?. Ingvar Sigurgeirsson Haustþing Kennarafélags Suðurlands á Hvolsvelli 2011 6. – 7. október 2011. Örlítið um fyrirlesarann.

lucius
Download Presentation

Kennsluhættir í deiglu! Hvert eigum við að stefna?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nokkur álitamál um kennsluhætti • Efst á baugi • Nokkrar sögur af áhugaverðu starfi • Bent á heimildir Kennsluhættir í deiglu! Hvert eigum við að stefna? Ingvar Sigurgeirsson Haustþing Kennarafélags Suðurlands á Hvolsvelli 2011 6. – 7. október 2011

  2. Örlítið um fyrirlesarann • Hefur fengist talsvert við rannsóknir á kennsluháttum (m.a. 1987–1988 og 2009–2011) og mat á skólastarfi (frá 1993) • Hefur skrifað nokkrar handbækur fyrir kennara: • Skólastofan: Umhverfi til náms og þroska • Listin að spyrja • Að mörgu er að hyggja: Handbók um undirbúning kennslu • Litróf kennsluaðferðanna • Heldur úti nokkrum vefsíðum fyrir kennara og kennaraefni, sjá hér • Ráðgjöf við þróunarverkefni, frá 2004 (sjá m.a. hér)

  3. Rannsóknin Starfshættir í grunnskólum

  4. Efst á baugi • Einstaklingsmiðun (gamalt vín á nýjum belgjum) • Námsmat (einkum leiðsagnarmat) • Sérstakar áherslur: Útikennsla, Heilsueflandi skóli, Byrjendalæsi, ART, agastjórnunarkerfi (PBS, SMT), Uppbyggingarstefnan • Ný námskrá: Sex nýir (!?) grunnþættir • Læsi í víðumskilningi • Menntuntilsjálfbærni • Heilbrigðiogvelferð • Lýðræðiogmannréttindi • Jafnrétti • Sköpun

  5. 2. greinin (markmiðsgreinin) Hlutverkgrunnskóla, í samvinnuviðheimilin, eraðstuðlaaðalhliðaþroskaallranemendaogþátttökuþeirra í lýðræðisþjóðfélagisemer í sífelldriþróun. Starfshættirgrunnskólaskulumótastafumburðarlyndiogkærleika, kristinniarfleifðíslenskrarmenningar, jafnrétti, lýðræðislegusamstarfi, ábyrgð, umhyggju, sáttfýsiogvirðingufyrirmanngildi. Þáskalgrunnskólileitastviðaðhagastörfumsínum í semfyllstusamræmiviðstöðuogþarfirnemendaogstuðlaaðalhliðaþroska, velferðogmenntunhversogeins. Grunnskóliskalstuðlaaðvíðsýnihjánemendumogeflafærniþeirra í íslenskumáli, skilningþeirra á íslenskusamfélagi, söguþessogsérkennum, högumfólksog á skyldumeinstaklingsinsviðsamfélagið, umhverfiðogumheiminn. Nemendumskalveitttækifæritilaðnýtasköpunarkraftsinnogaðaflasérþekkingarogleikni í stöðugriviðleitnitilmenntunarogþroska. Skólastarfiðskalleggjagrundvöllaðfrumkvæðiogsjálfstæðrihugsunnemendaogþjálfahæfniþeirratilsamstarfsviðaðra. Grunnskóliskalstuðlaaðgóðusamstarfiheimilisogskólameðþaðaðmarkmiðiaðtryggjafarsæltskólastarf, almennavelferðogörygginemenda.

  6. Hvaða markmið skipta mestu? Hvernig erum við að standa okkur í að rækta þessa þætti? Hvar þurfum við og hvar getum við gert betur? • Samstarfshæfni • Sjálfsþekking, sjálfsstjórn • Tjáning • Gagnrýnin hugsun • Leikni í þekkingaröflun, upplýsinga- og tölvulæsi • Sköpunargáfa • Tungumálakunnátta • Siðgæðisvitund • Heilsuefling, forvarnir • Að rækta hæfileika hvers og eins nemanda

  7. Rannsóknin Starfshættir í grunnskólum

  8. Gróska á öllum skólastigum • Leikskólastigið • Ólík hugmyndafræði (Reggio, Waldorf, Dewey, Hjallastefnan), heilsuskólar, skólar sem leggja áherslu á sköpun, leik, umhverfismennt, útikennslu (dæmi), þróunarstarf (dæmi) • Framhaldsskólarnir • Einstaklingsmiðun, breytingar á kennsluháttum og námsmati, hagnýting upplýsingatækninnar, samþætting

  9. Eiga þróunarverkefni að verða fastur liður í skólastarfi!? • Skilgreind markmið • Skilgreindar leiðir (áætlun) • Formlegt mat á því hvernig til tekst • Skýrsla (sem aðrir geta lært af) • Allir í mat • Matsstofan • Náttúran kallar • Svífum seglum þöndum • Gerum gott betra! • Spegillinn • Dæmi um skýrslur: • http://starfsfolk.khi.is/ingvar/throunarverkefni.html

  10. Þróunarverkefni í Heiðarskóla, Reykjanesbæ: Áhugasamir nemendur – árangursríkara skólastarf

  11. Nemandinn í forgrunniÖldutúnsskóli • Meðal áherslna í þessu verkefni var að: • Koma betur til móts við ólíka nemendur • Efla teymiskennslu • Auka þverfaglega samvinnu og að sjónarmið list- og verkgreina skipi veglegan sess í verkefninu • Að því verður keppt að kennarar þrói einstaklingsmiðaðar námsmatsaðferðir í tengslum við þróunarverkefnið

  12. Hvað einkennir hinn góða kennara?

  13. Vorverkefni í Álftanesskóla, mynd sótt af heimasíðu skólans: http://www.alftanesskoli.is/Images/Mynd_0385721.jpg

  14. Þemu 8. bekkjar Þemu 9. bekkjar Þemu 10. bekkjar • Stríðsárin • Heimsreisan mín: Nemendur skipuleggja ferð til 3 heimsálfa • Hvað kostar dæmið? Nemendur skipuleggja viðburð eins og giftingu, stórafmæli og stórveislu • Nýbúar • Erum við ein í alheiminum? Áhersla á stjörnufræði og erfðafræði. • Þjóðfélagið • Orka og stóriðja • Verslun og viðskipti • CO2: Áhersla á loftslagsmál • Tækið: Áhersla á kraftfræði og nýsköpun. • Banvænn: Áhersla á mannslíkamann, sjúkdóma og sjúkdómavarnir. • Upp um fjöll og firnindi: Ferða-mennsku, landa-fræði, skyndihjálp og útieldun • Tónlist og 20. öldin • Árið 1918 • Aðeins ein jörð • Í fullorðinna tölu • Ég og þú: Áhersla á kynfræðslu, fíkni-varnir og varnir gegn áhættuhegðun Þemaverkefni í Sjálandsskóla

  15. Menntaskólinn á Akureyri • Heildstæð viðfangsefni á 1. ári: • Skólinn og skólagangan • Unglingar og unglingamenning • Landnámið • Byggðaþróun • Harðæri og hörmungar • Glæpur og refsing • Stjórnmál nú á tímum og möguleikar ungs fólks til að hafa áhrif • Framtíðarlandið Fjölmörg þróunarverkefni m.a. • Ferðamálakjörsvið • Íslandsáfangar

  16. Framhaldsskólinn á Laugum Sveigjanlegt námsumhverfi – persónubundin námsáætlun

  17. NETLA hefur birt margar greinar um áhugavert skólastarf

  18. Gróska og sóknarfæri í námsmati • Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn • „Svindlpróf“, glósupróf, námsefni ... öll gögn • Heimapróf • Munnleg próf, dæmi • Atrennupróf: Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf / sömu próf (Salaskóli) • Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli) • Samvinnupróf (Salaskóli) • Aukið leiðsagnarmat • Áhersla á endurgjöf • Sjálfsmat, jafningjamat • Námsmöppur • Óhefðbundin próf

  19. Nokkur sóknarfæri? • Aukin einstaklingsmiðun • Val og valsvæði • Áhugasviðsverkefni • Námssamningar • Fjölga raunverulegum verkefnum • Efla samvinnunám • Aukin teymiskennsla • Fleiri verkefni sem reyna á tjáningu • Beita samræðuaðferðum í auknum mæli • Meiri samþætting • Efla útikennslu • Nýta leiki mun meira en gert er • Auka hreyfingu • Nýta upplýsingatæknina meira – leyfa nemendum að vinna með ólíka miðla (kvikmyndagerð) • Nota leiklist sem kennsluaðferð

  20. Heimildir á Netinu Kennsluaðferða-vefurinn New Horizons for Learning Að vanda til námsmats – heimasíða námskeiðs

More Related