1 / 11

Líðan barna í skólum

Ráðstefna um hávaða í umhverfi barna. Líðan barna í skólum. Þórhildur Líndal 1. apríl 2005. Að hlusta eftir röddum barna, skoðunum þeirra og sjónarmiðum. Ýmsar leiðir færar í þeim efnum, t.d. að: heimsækja börn á þeirra heimavelli, í skóla og félagsmiðstöðvar,

ronald
Download Presentation

Líðan barna í skólum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ráðstefna um hávaða í umhverfi barna Líðan barna í skólum Þórhildur Líndal1. apríl 2005

  2. Að hlusta eftir röddum barna, skoðunum þeirra og sjónarmiðum • Ýmsar leiðir færar í þeim efnum, t.d. að: • heimsækja börn á þeirra heimavelli, í skóla og félagsmiðstöðvar, • halda opinber málþing þar sem börn ræða um hagsmunamál sín, • halda ráðstefnur þar sem börn og fullorðnir ræða saman um málefni sem brenna á börnum sérstaklega, • halda NetÞing – 63 fulltrúar barna úr öllum kjördæmum koma með tillögur til ráðamanna, • halda úti áhugaverðri heimasíðu og • vera með unga ráðgjafa úti um land allt.

  3. Tilraunaverkefnið: • Ráðgjafarbekkir umboðsmanns barna; • 18 bekkir grunnskóla víðsvegar um landið, • 322 nemendur, • 10, 11 og 12 ára börn.

  4. Þrjár spurningakannanir • um aðbúnað og líðan barna í skólanum, • ... og að skóladegi loknum og loks • um viðhorf þeirra til streitu. • Skýrslur gefnar út um niðurstöður þessara spurningakannana og þær m.a. kynntar sveitarstjórnarmönnum, alþingismönnum og ráðherrum.

  5. Um aðbúnað og líðan barna í skólum: • „Það er þægilegt að vera í skólastofunni vegna þess að þá er enginn að stríða mér.“ • Strákur í 7. bekk. • „Það er oft of mikill hávaði.“ • Stelpa í 7. bekk.

  6. Af hverju finnst þér skólalóðin óöruggur staður? • „Stóru krakkarnir eru alltaf að lemja mann.“ • Strákur í 5. bekk. • „Gangaverðirnir eru alltaf inni að tala saman.“ • Stelpa í 5. bekk.

  7. Hvað er verst við að koma í skólann? • „Maður mætir of snemma.“ • Strákur í 5. bekk. • „Það er verst að þurfa að bíða eftir kennaranum fyrir utan í vondu veðri.“ • Stelpa í 7. bekk.

  8. Hvernig er draumaskólinn? • „Það á að vera gaman í skólanum, vinnufriður og góðir kennarar.“ • Stelpa í 6. bekk. • „Eins og Hogwarts skólinn.“ • Strákur í 5. bekk.

  9. Um streitu barna • Niðurstöður könnunarinnar gefa vísbendingar um að fimmtungur barna á Íslandi þjáist af streitutengdum kvillum. • Nauðsynlegt er að rannsaka þetta nánar. Tilmæli send til menntamálaráðherra í upphafi árs 2004 – svar barst í september sama ár. • Jákvæð viðbrögð en ráðherra vill samráð við félagsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra. „Þegar ég hugsa um stress dettur mér í hug að manni líði illa og geti ekki einbeitt sér.“ - Stelpa í 6. bekk.

  10. Skólinn, vinnustaður nemenda • Nauðsynlegt að aðbúnaður nemenda sé sem allra bestur, hvað snertir líkamlega sem andlega velferð þeirra. • Í hvaða lögum á ákvæði um skólann sem vinnustað best heima? • Álitsgerð þriggja laganema: Nám er vinna, september 2004. • Tilmælum beint til félagsmálaráðherra um að hann hafi forgöngu í þessu máli.

More Related