180 likes | 605 Views
Turner heilkenni. Skúli Ó. Kim 5. ár. Turner heilkenni. Tap á öllum eða hluta af X-litningi 45X karyotýpa - 50% Aðeins 1:1000 sem verða fullburða 45X/46XX mosaicism - 15% Isochromosome X Ring chromosome X X-litningur móður heldur sér í 2/3 sjúklinga
E N D
Turner heilkenni Skúli Ó. Kim 5. ár
Turner heilkenni • Tap á öllum eða hluta af X-litningi • 45X karyotýpa - 50% • Aðeins 1:1000 sem verða fullburða • 45X/46XX mosaicism - 15% • Isochromosome X • Ring chromosome X • X-litningur móður heldur sér í 2/3 sjúklinga • X-litningur frá föður í 1/3 tilfella • Stuttir armar X og Y eru líklegir staðir fyrir Turner sx gen • Deletionir á lengri armi X-litnings verið lýst í eðlilegum konum með secondary amenorrhea • Einstaklingar með deletion á SRY geni (testes-determining gene) á Y-litningi þroskast sem konur
Tíðni • Lýst fyrst árið 1938 • Algengasti kynlitningagalli í stúlkum • 3% allra stúlkufrjóvgana • Er orsök 15% spontant aborta • 1:2000-5000 stúlkufæðinga • 50000-75000 konur með Turner sx. í BNA
Útlitseinkenni • Stuttar og kubbslegar með ferkantaða bringu • Lymphedema á höndum og fótum • Stuttir metacarpal IV • Hálsfit • Hyperconvex neglur • Lág hárlína • Craniofacial anomalíur • Hár gómur • Lítill kjálki • Lágstæð eyru
Hjarta- og æðakerfi • Bicuspid aortaloka (20-30%) • Coarcation (3-11%) • Aorta dissection • Idiopathískur HT • Hærri tíðni hjartagalla hjá 45X karyotýpu • Cystic hygroma tengt hálsfitjum • Annað: • Lengdur transverse arcus aortae • Aberrant hægri a. subclavia • Persistent left superior vena cava • Partial anomalous pulmonary venous return • Aukin meðalþykkt carotid intima media
Kynþroski • Flestar ganga ekki gegnum kynþroska • Primary amenorrhea • Sumar þroskast eðlilega • Secondary amenorrhea • Sjaldan engir morphologískir defectar og eðlileg hæð • Dæmi um sjúklinga sem náðu að eignast barn án þess að þurfa gjafaegg • Hypogonadismi fyrir eða eftir kynþroska • Ein algengasta ástæða snemmkominnar eggjastokkabilunar • Eggjastokkarnir samanstanda af litlu magni af bandvef og engir folliklar • Misjöfn birtingarmynd
Stoðkerfi • Kynlitningar fara í gegnum meiotic recombination innan pseudo-autosomal svæðis • Verður deletion í Turner sx. • SHOX gen • Tengt lágri hæð í Turner sx. • Öll gen sem hafa verið skoðuð á þessu svæði komast hjá X-inactivation • Osteoporosis
Sogæðakerfi • Prenatal lymphedema • Prenatal hygroma • Peripheral lymphedema
Þvagfæri • 30-50% hafa nýrnaanomaliur • Tíðni misjöfn eftir karyotýpu • Skeifunýra oftar hjá 45X • Galli í safnkerfi algengara hjá mosaic týpum • Aukin tíðni á idiopathískum HT og UTI • Óeðlileg æðavæðing • Hydronephrosis • Pyelonephritis • Greint með ómun á þvagvegum • Eftirlit á hverju ári
Sjón og heyrn • Epicanthal folds • Upslanting palpebral fissures • Ptosis • Hypertelorism • Hyperopia og strabismus (25-35%) • Sensorineural og conductive heyrnartap á bilinu 1000-2000Hz (>50%) • Oftar í 45X karyotýpu • Defect í ytri hárfrumum í cochlea • Krónísk miðeyrnabólga vegna truflunar á þroska Eustachian túbu
Sjálfsofnæmissjúkdómar og húð • Hypothyroidismi algengast • Celiac sjúkdómur (4-6%) • Sykursýki • Crohn’s og CU • Melanocytic nevi • Keloid örmyndun
Krabbamein • Konur með karyotýpu sem inniheldur Y-litning eins og 45X/46XY eru í meiri hættu á gonadoblastoma (12%) • Krabbamein í dysgenetic kynkirtlum • Engin aukin hætta á brjóstakrabbameini • Fjarlæging á kynkirtlum ef Y-litningur finnst
Greind og annað dót • IQ oftast innan eðlilegra marka nema í sjúklingum með hringlaga X-litning • ADHD eða ADD • Talerfiðleikar • Rúmskynjunarerfiðleikar
Meðferð • Recombinant human growth hormone meðferð: • Notuð til að ná þokkalegri hæð • Byrja strax og hæð er undir fimmta percentile (oftast milli 2 og 5 ára aldur) • 0,05 IU/kg/dag • Oxandrolone (anabólískur steri) með GH við 9 til 12 ára aldur • 0,0625mg/kg/dag • Hærri skammtar af oxandrolone getur valdið virilization og hraðað þroska beina • Meðferð þar til beinaldur nær yfir 15 ár og hægist á vexti í minna en 2 cm per ár • Skiptir máli að byrja snemma. Minni hagnaður ef byrjað seint
Meðferð • Estrogen therapy: • Exogenous estrogenmeðferð að halda til að byrja og viðhalda kynþroska og blæðingum • Klára beinþroska og ná auknum beinmassa • Bætir cognitive og motorvirkni • Byrjað um 13-14 ára aldur • Gefa estrogen með GH þar til vaxtarlínur lokast • Ekki gefa oxandrolone með estrogeni • Byrjunarskammtur lítill: • 0,5mg micronized estradiol, 0,3mg esterified estrogens eða 0,3mg conjugeruð estrogen • Tvöfalda skammt eftir 3-6 mánuði og aftur eftir 2-3 mánuði • Þarf að gefa progestin með estrogeni til að koma í veg fyrir endometrial hyperplasiu
Greining • Klínísk og genetísk greining • Athuga karyotypu • Skoða a.m.k. 30 frumur • FISH og PCR • Jákvætt próf = greining • Ef grunur en eðlileg karyotyping í blóði, prófa að gera frá öðrum stöðum, t.d. húð • Þær konur sem hafa deletion á stutta armi X-litnings fá Turner sx. greiningu ef svæði Xp22.3 er innan úrfellingarinnar • Deletion distalt við Xq24 presenterar sem primary eða secondary amenorrhea án annarra einkenna og ætti því ekki að flokkast sem Turner sx.