1 / 7

PCR greining á öndunarfærasýkingum

PCR greining á öndunarfærasýkingum. Cecilia Línudóttir. Pathogenar. Öndunarfæraveirur Adenoveirur Inflúenza A og B Metapneumoveirur Parainflúenza 1,2 og 3 RSV Rhinoveirur Aðrar veirur Cytomegaloveirur Enteroveirur Herpes simplex Bakteríur Bordatella pertussis Chlamydia pneumoiae

Download Presentation

PCR greining á öndunarfærasýkingum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. PCR greining á öndunarfærasýkingum Cecilia Línudóttir

  2. Pathogenar • Öndunarfæraveirur • Adenoveirur • Inflúenza A og B • Metapneumoveirur • Parainflúenza 1,2 og 3 • RSV • Rhinoveirur • Aðrar veirur • Cytomegaloveirur • Enteroveirur • Herpes simplex • Bakteríur • Bordatella pertussis • Chlamydia pneumoiae • Legionella • Mycoplasma pneumoniae

  3. Rannsóknir • Ræktun • Flúrskinslitun (IF) • Skyndigreining • Kjarnsýrumögnun (PCR)

  4. PCR kostir • Gott næmi og sértæki • Næmi 95-100% fyrir flestar veirur • Lítill veirumagn í sýni • Greinir fleiri veirutegundir • Undirgerðir • Svar á 1-2 dögum • Greinir margar veirur í einu • Mælir magn

  5. Real-time Multiplex PCR

  6. PCR gallar • Túlkun jákvæðrar niðurstöðu • Irrelevant passenger virus • Postinfectious asymptomatic viral shedding • Dual infection • Magnmælingar með Ct gildi • Falskt positiv svar • Mengun • Falskt negativ svar

  7. Samantekt • PCR er hraðvirk aðferð sem er næmari en aðrar aðferðir áður notað við greiningu á öndunarfærasýkingum. • Aukinni næmi fylgir þá ókosti að þýðingu jákvæðrar niðurstöðu er ekki alltaf augljós. Úr PCR fæst upplýsingar sem vantar enn þekkingu til að túlka úr og það ber að nota þessar niðurstöður varlega. • Aukin notkun á PCR til greiningar er tiltölulega nýtt og með auknum rannsóknum mun koma bráðum þekkingu sem auðveldar okkur með að túlka úr þessum prófum.

More Related