220 likes | 378 Views
Afleiðingar háþrýstings. Línuleg tengsl þrýstings og áhættu. Amery et al. JAMA 1970:1143. VA rannsóknin 1967: Það borgar sig að meðhöndla. Gagnsemi þess að lækka blóðþrýsting. MRC Mild Hypertension Trial (miðaldra fólk) NNT = 850 (1 ár) Samantekt á rannsóknum sem snúast um eldra fólk
E N D
Amery et al. JAMA 1970:1143 VA rannsóknin 1967: Það borgar sig að meðhöndla
Gagnsemi þess að lækka blóðþrýsting • MRC Mild Hypertension Trial (miðaldra fólk) • NNT = 850 (1 ár) • Samantekt á rannsóknum sem snúast um eldra fólk • NNT = 43 95% CI = 31 - 69 (5 ár) • Talið að lækka megi NNT með því að bæta greiningu • Rétt mælitæki og mæliaðferðir • Endurtaka mælingar og varast fljótfærni
2325 2170 2015 1860 1705 1550 1395 1240 1085 Fjöldi 930 775 620 465 310 155 0 Lágur Hár SYST BÞ Hvað er eðlilegur blóðþrýstingur ? Hjartavernd
Handvirkt Kvikasilfursmælir Skífumælir Sjálfvirkt með rafmagnsdrifnum mælum Úlnliðs Upphandleggs Læknastofa eða heima Sólarhringsmæling (ferliþrýstingur) en ekki hvaða mælir sem er en ekki hvaða mælir sem er Tækin
Aðferðin • Mæla í upphandlegg (úlnliðs og fingur-mælar eru alls ekki nothæfir). Ef ekkier sami þrýstingur í báðum upphandleggjumskal nota þann sem mælist hærri. • Velja þarf rétta stærð armbands og 2sm bilá að vera frá olnbogabót að armbandi. • Mæla skal í sitjandi stöðu eftir 5 mín hvíld,gæta þess að handleggur hvíli át.d. borði og sé í hjartahæð. • Ekki má tala, borða eða reykja meðan mæling fer fram og ró þarf að vera í næsta umhverfi. • Endurtaka skal mælinguna og meðaltal tveggja mælinga er notað til skrásetningar.
Verklag við greiningu háþrýstings • Klínískar leiðbeiningar mæla með observation, endurteknum mælingum og stöðluðu vinnulagi • Hve lengi og hvað oft ? • Hvað á að gera við mælingarnar ? • 80 - 90% breskra háþrýstisjúklinga eru settir á meðferð eftir 3 eða færri blóðþrýstingsmælingar • Fylgja læknar klínískum leiðbeiningum ? • Íslenskir læknar líklega steyptir í sama mót
140 mmHg 40 12 klst Eðlilegur breytileiki blóðþrýstings
Spurningar • Er gagn af því að fylgja sjúklingum eftir lengur en í 3 mánuði ? • Hve nákvæm getur greining háþrýstings orðið ? • Er skynsamlegt að nota meðalblóðþrýsting margra heimsókna til ákvarðanatöku ? • Getum við með vissu spáð um líkur á viðvarandi háþrýstingi og hvernig má bæta forspárgildi mælinga ? • Hópur fólks v. einstaklingar
Þýði • 8654 einstaklingar úr lyfleysuhluta MRC Mild Hypertension Trial • 3965 höfðu fullkomin gögn í eitt ár • Litið framhjá fyrstu 5 heimsóknum en BÞ vikan 8, 10, 12, 26, 39 og 52 notaðar við úrvinnslu • Greinimark (meðferðarskilmerki) háþrýstings sett sem • DBÞ 90 mmHg • DBÞ 100 mmHg • SBÞ 160 mmHg
Úrvinnsla • Hlutfall hóps sem velst til meðferðar eftir • mismunandi langa eftirfylgni • Núverandi vinnuvenjur v. meðalþrýstingur • Öryggi greiningar einstaklingsins • Hlutfall einstaklinga sem kallaði á mismunandi greiningu á mismunandi tímum • Forspárgildi mtt langtímablóðþrýstings • Meðaltal nokkurra heimsókna • Fráviksstuðull blóðþrýstings (coefficient of variation) FSBÞ = staðalfrávik/meðaltal x100
160 150 140 130 mmHg Raun - þrýstingur 120 110 100 90 Skimun 0 2 4 6 8 10 12 26 39 52 Vikur BÞ á fyrsta ári MRC rannsóknarinnar
Hlutfall hóps með háþrýsting 10 - 12%
Hvað með einstaklinginn ? % Greinimark HÞ ( T1 ) Greinimark HÞ ( T2 ) %
% Hlutfall áfram í sama flokki ? Greinimark HÞ Greinimark HÞ
100 90 80 70 60 Diagnostic Accuracy 50 40 30 DBP > 90 DBP <90 DBP > 100 DBP <100 SBP > 160 SBP <160 Blood Pressure Category Nákvæmni greiningar hvers einstaklings(Hlutfall sem var áfram í sama flokki eftir 12 mánuði) Núverandi vinnuvenjurFU 3mán og meðaltal
FSBÞ < 3% FSBÞ < 5% Meðaltal og Fráviksstuðull (FSBÞ) Allir Average initial DBP > 106 mmHg Average initial DBP > 104 mmHg Average initial DBP > 102 mmHg Average initial DBP > 100 mmHg 40 45 50 55 60 65 70 75 80 85 90 95 Líkur á hlébilsþrýstingi til langframa > 100 mmHg [%± 95%CI]
Meðaltal + FSBÞ<3% Meðaltal Líkur á langtímaþrýstingi > 100mmHg 0,7 0,6 0,5 0,4 Núverandi venjur Líkur á raunverulegum háþrýstingi 0,3 0,2 0,1 0,0 <88 -92 -96 -100 -104 -108 -112 >112 Hlébilsþrýstingur í upphafi
Samantekt • Núverandi vinnuvenjur ofgreina (uþb 11% hóps) • Ekki er gagn af því að bíða lengur en 3 mánuði • Notkun meðalþrýstings bætir öryggi í greiningu • Bæta má forspárgildi blóðþrýstingsmælinga með því að leggja mat á breytileika blóðþrýstings hvers einstaklings
3 einföld ráð..... • Mæla blóðþrýsting átta sinnum á þriggja mánaða tímabili. • Greina einstaklinga eftir meðalblóðþrýstingi síðustu þriggja heimsóknanna. • Leggja mat á breytileika blóðþrýstings hvers og eins með því að reikna fráviksstuðul (FSBÞ).