1 / 22

Afleiðingar háþrýstings

Afleiðingar háþrýstings. Línuleg tengsl þrýstings og áhættu. Amery et al. JAMA 1970:1143. VA rannsóknin 1967: Það borgar sig að meðhöndla. Gagnsemi þess að lækka blóðþrýsting. MRC Mild Hypertension Trial (miðaldra fólk) NNT = 850 (1 ár) Samantekt á rannsóknum sem snúast um eldra fólk

Download Presentation

Afleiðingar háþrýstings

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Afleiðingar háþrýstings

  2. Línuleg tengsl þrýstings og áhættu

  3. Amery et al. JAMA 1970:1143 VA rannsóknin 1967: Það borgar sig að meðhöndla

  4. Gagnsemi þess að lækka blóðþrýsting • MRC Mild Hypertension Trial (miðaldra fólk) • NNT = 850 (1 ár) • Samantekt á rannsóknum sem snúast um eldra fólk • NNT = 43 95% CI = 31 - 69 (5 ár) • Talið að lækka megi NNT með því að bæta greiningu • Rétt mælitæki og mæliaðferðir • Endurtaka mælingar og varast fljótfærni

  5. 2325 2170 2015 1860 1705 1550 1395 1240 1085 Fjöldi 930 775 620 465 310 155 0 Lágur Hár SYST BÞ Hvað er eðlilegur blóðþrýstingur ? Hjartavernd

  6. Handvirkt Kvikasilfursmælir Skífumælir Sjálfvirkt með rafmagnsdrifnum mælum Úlnliðs Upphandleggs Læknastofa eða heima Sólarhringsmæling (ferliþrýstingur)     en ekki hvaða mælir sem er  en ekki hvaða mælir sem er Tækin

  7. Aðferðin • Mæla í upphandlegg (úlnliðs og fingur-mælar eru alls ekki nothæfir). Ef ekkier sami þrýstingur í báðum upphandleggjumskal nota þann sem mælist hærri. • Velja þarf rétta stærð armbands og 2sm bilá að vera frá olnbogabót að armbandi. • Mæla skal í sitjandi stöðu eftir 5 mín hvíld,gæta þess að handleggur hvíli át.d. borði og sé í hjartahæð. • Ekki má tala, borða eða reykja meðan mæling fer fram og ró þarf að vera í næsta umhverfi. • Endurtaka skal mælinguna og meðaltal tveggja mælinga er notað til skrásetningar.

  8. Verklag við greiningu háþrýstings • Klínískar leiðbeiningar mæla með observation, endurteknum mælingum og stöðluðu vinnulagi • Hve lengi og hvað oft ? • Hvað á að gera við mælingarnar ? • 80 - 90% breskra háþrýstisjúklinga eru settir á meðferð eftir 3 eða færri blóðþrýstingsmælingar • Fylgja læknar klínískum leiðbeiningum ? • Íslenskir læknar líklega steyptir í sama mót

  9. 140 mmHg 40 12 klst Eðlilegur breytileiki blóðþrýstings

  10. Áhrif lækna á blóðþrýsting

  11. Spurningar • Er gagn af því að fylgja sjúklingum eftir lengur en í 3 mánuði ? • Hve nákvæm getur greining háþrýstings orðið ? • Er skynsamlegt að nota meðalblóðþrýsting margra heimsókna til ákvarðanatöku ? • Getum við með vissu spáð um líkur á viðvarandi háþrýstingi og hvernig má bæta forspárgildi mælinga ? • Hópur fólks v. einstaklingar

  12. Þýði • 8654 einstaklingar úr lyfleysuhluta MRC Mild Hypertension Trial • 3965 höfðu fullkomin gögn í eitt ár • Litið framhjá fyrstu 5 heimsóknum en BÞ vikan 8, 10, 12, 26, 39 og 52 notaðar við úrvinnslu • Greinimark (meðferðarskilmerki) háþrýstings sett sem • DBÞ 90 mmHg • DBÞ 100 mmHg • SBÞ 160 mmHg

  13. Úrvinnsla • Hlutfall hóps sem velst til meðferðar eftir • mismunandi langa eftirfylgni • Núverandi vinnuvenjur v. meðalþrýstingur • Öryggi greiningar einstaklingsins • Hlutfall einstaklinga sem kallaði á mismunandi greiningu á mismunandi tímum • Forspárgildi mtt langtímablóðþrýstings • Meðaltal nokkurra heimsókna • Fráviksstuðull blóðþrýstings (coefficient of variation) FSBÞ = staðalfrávik/meðaltal x100

  14. 160 150 140 130 mmHg Raun - þrýstingur 120 110 100 90 Skimun 0 2 4 6 8 10 12 26 39 52 Vikur BÞ á fyrsta ári MRC rannsóknarinnar

  15. Hlutfall hóps með háþrýsting 10 - 12%

  16. Hvað með einstaklinginn ? % Greinimark HÞ ( T1 ) Greinimark HÞ ( T2 ) %

  17. % Hlutfall áfram í sama flokki ? Greinimark HÞ Greinimark HÞ

  18. 100 90 80 70 60 Diagnostic Accuracy 50 40 30 DBP > 90 DBP <90 DBP > 100 DBP <100 SBP > 160 SBP <160 Blood Pressure Category Nákvæmni greiningar hvers einstaklings(Hlutfall sem var áfram í sama flokki eftir 12 mánuði) Núverandi vinnuvenjurFU 3mán og meðaltal

  19. FSBÞ < 3% FSBÞ < 5% Meðaltal og Fráviksstuðull (FSBÞ) Allir Average initial DBP > 106 mmHg Average initial DBP > 104 mmHg Average initial DBP > 102 mmHg Average initial DBP > 100 mmHg 40 45 50 55 60 65 70 75 80 85 90 95 Líkur á hlébilsþrýstingi til langframa > 100 mmHg [%± 95%CI]

  20. Meðaltal + FSBÞ<3% Meðaltal Líkur á langtímaþrýstingi > 100mmHg 0,7 0,6 0,5 0,4 Núverandi venjur Líkur á raunverulegum háþrýstingi 0,3 0,2 0,1 0,0 <88 -92 -96 -100 -104 -108 -112 >112 Hlébilsþrýstingur í upphafi

  21. Samantekt • Núverandi vinnuvenjur ofgreina (uþb 11% hóps) • Ekki er gagn af því að bíða lengur en 3 mánuði • Notkun meðalþrýstings bætir öryggi í greiningu • Bæta má forspárgildi blóðþrýstingsmælinga með því að leggja mat á breytileika blóðþrýstings hvers einstaklings

  22. 3 einföld ráð..... • Mæla blóðþrýsting átta sinnum á þriggja mánaða tímabili. • Greina einstaklinga eftir meðalblóðþrýstingi síðustu þriggja heimsóknanna. • Leggja mat á breytileika blóðþrýstings hvers og eins með því að reikna fráviksstuðul (FSBÞ).

More Related