1 / 44

Indland og Kína

Indland og Kína. Þorvaldur Gylfason. Tveir risar. Bera saman þróunarstefnu og þróunarferil efnahagsrisanna tveggja í Asíu Einn augljós munur Indland er lýðræðisríki Kína er það ekki Ýmis annar munur, og líkindi, t.d. Litlar erlendar skuldir Langar strandlengjur

Download Presentation

Indland og Kína

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Indland og Kína Þorvaldur Gylfason

  2. Tveir risar • Bera saman þróunarstefnu og þróunarferil efnahagsrisanna tveggja í Asíu • Einn augljós munur • Indland er lýðræðisríki • Kína er það ekki • Ýmis annar munur, og líkindi, t.d. • Litlar erlendar skuldir • Langar strandlengjur • Margir Indverjar og Kínverjar erlendis

  3. Lítum á söguna Indland og Kína: VLF á mann 1820-1950 (dollarar á verðlagi 1990) Kína var ríkara en Indland fyrir 200 árum, Indland var ríkara en Kína eftir það

  4. Lítum á söguna Indland og Kína: VLF á mann 1820-1950 (dollarar á verðlagi 1990) Kína hefur vaxið örar en Indland síðan 1950, en með rykkjum og skrykkjum Hvers vegna?

  5. Lítum á nýliðna tíð Indland og Kína: VLF á mann 1975-2003 (ppp, dollarar á verðlagi 2000) Kína 7,7% Indland 3,2% Afríka -0,5%

  6. Lítum á nýliðna tíð Indland og Kína: VLF á mann 1960-2003 (dollarar á verðlagi 2000) Kína 5,7% Afríka 0,5% Indland 2,5%

  7. Lítum á nýliðna tíð Indland og Kína: Meðalævi við fæðingu 1960-2004 Meðalævin hefur lengzt og aðrir félagsvísar sýna sömu þróun bæði í Kína og Indlandi síðan 1960

  8. Hvað þarf til að vaxa? • Sparnaður og fjárfesting Fjármagn • Menntun, heilbrigðisþjónusta Mannauður • Stöðugleiki Fjárdýpt • Útflutningur og innflutningur Erlent fjármagn • Lýðræði Félagsauður • Fjölbreytni Burt frá náttúruauði Óumdeilt Umdeilt

  9. Þrjár uppsprettur hagvaxtar + + + auðkennir jákvæð tengsl +

  10. Þrjár aðrar uppsprettur hagvaxtar Skoðum nú þessa þætti einn af öðrum Stöðugleiki + + + + + + Fjölbreytni Lýðræði Fjölbreytni í efnahagsmálum og stjórnmálum

  11. Fjárfesting 1960-2004 Meiri fjárfesting og meiri hagvöxtur í Kína, en … % of GDP

  12. Fjárfesting 1960-2004 Kína þarf nær tvöfalt meiri fjárfestingu til að knýja tvöfalt meiri hagvöxt en Indland Kínverskir bankar standa frammi fyrir mun meira útlánatapi en indverskir % of GDP

  13. Fjárfesting 1960-2004 Í Kína tekur það 41 dag að afla nauðsynlegra leyfa til að stofna fyrirtæki Á Indlandi tekur það 89 daga % of GDP

  14. Verg erlend fjárfesting 1960-2004 Kína laðar til sín mun meira erlent fjármagn en Indland % of GDP

  15. Verg erlend fjárfesting 1960-2004 Kína býr við minni spillingu: 27% stjórnenda fyrirtækja í Kína líta á spillingu sem alvarlega hindrun á móti 37% á Indlandi % of GDP

  16. Verg erlend fjárfesting 1960-2004 Kína býr við minni spillingu: Transparency International í Berlín gefur Kína 3,4 og Indlandi 2,8 á skalann frá 1 (allt morandi í spillingu) til 10 (engin spilling) % of GDP

  17. Verðbólga og fjárdýpt 1960-2004 Verðbólga í Kína 1961-2003 var 3,2% á ári að jafnaði á móti 7,6% á Indlandi Fjárdýptin jókst meira í Kína Fjárdýpt örvar hagvöxt eins og olía smyr vél % of GDP % of GDP

  18. Verðbólga og fjárdýpt 1960-2004 Verðmæti skráðra fyrirtækja í Kína jókst úr engu 1991 í 50% af VFL 2003 Indverska talan er einnig tæp 50% % of GDP % of GDP

  19. Útflutningur 1960-2004 Útflutningur Kína á vörum og þjónustu hefur vaxið hraðar en útflutningur Indlands Skattar á viðskipti eru nú 9% í Kína á móti 16% á Indlandi % of GDP

  20. Fullorðinslæsi kvenna 1960-2004 Kína hefur kennt fleiri konum að lesa og skrifa en Indland Æskulæsi kvenna í Kína er 99% á móti 65% á Indlandi %

  21. Fullorðinslæsi kvenna 1960-2004 Kína sendir nær 70% af ungu fólki í framhaldsskóla á móti 50% á Indlandi ,,Vel menntað barn kærir sig ekki um að rækta grjón” %

  22. Landbúnaður 1960-2004 Kína hefur flutt fleira fólk burt úr sveitum en Indland Hvert fór allt fólkið? % of GDP

  23. Iðnaður 1960-2004 Búverkamenn í Kína flykktust í iðnaðarstörf Á Indlandi hefur þjónustugeirinn vaxið mjög hratt Vélbúnaður vs. hugbúnaður % of GDP

  24. Birgðatalning Hvar stöndum við? • Kína • Sparar og fjárfestir meira en Indland • Laðar til sín meira erlent fjármagn • Hefur minni verðbólgu • Flytur út meira af vörum og þjónustu • Kennir fleiri stúlkum að lesa og skrifa • Flytur mannaflann hraðar úr landbúnaði yfir í iðnað, verzlun og þjónustu • Engin furða: Kína vex örar en Indland • Jafnvel án lýðræðis!

  25. Kína byrjaði fyrr • Sameiginleg arfleifð erlendrar áþjánar, sem ýtti undir kommúnisma og sósíalisma • Markaðsumbætur hófust fyrr í Kína en á Indlandi • 1978 í Kína • 1991 á Indlandi • Umbæturnar hafa staðið tvisvar sinnum lengur í Kína en Indlandi • … og verið hraðari og rist dýpra

  26. Næsta spurning Skiptir lýðræði máli? • Einn reginmunur • Indland er lýðræðisríki • Ekki Kína • Hamlar lýðræði hagvexti? • Er þetta enn ein ástæða til þess, að Indland hefur vaxið hægar en Kína síðan 1950?

  27. Tvær kenningar • Lýðræði örvar hagvöxt, og það gera einnig menntun, fjárfesting o.fl. • Ástæða: lýðræði eykur hagkvæmni með því að auðvelda stjórnarskipti, og hagkvæmni glæðir hagvöxt • Lýðræði hamlar hagvexti • Ástæða: lýðræði teflir stjórnmálum upp í hendur hagsmunahópa, sem misnota völd sín og áhrif á kostnað almennings

  28. Hagvöxtur og stjórnmála-frelsi 1965-98 Lýðræði örvar hagvöxt: Engin sýnileg merki þess, að lýðræði standi í vegi fyrir vexti Brazil Botswana China Korea India Venezuela Central African Republic Niger r = -0.62 85 lönd

  29. Hagvöxtur og stjórnmála-frelsi 1965-98 Stjórnmála-frelsi eykur hagvöxt, af því að kúgun eykur óhagkvæmni, og það gerir spilling einnig Brazil Botswana China Korea India Venezuela Central African Republic Niger r = -0.62 85 lönd

  30. Skýringin hlýtur að liggja annars staðar Hagvöxtur og lýðræði 1960-2000 Equatorial Guinea Singapore Malaysia Lýðræði og hagvöxtur haldast í hendur Stærra úrtak r = 0.48 144 lönd

  31. Skýringin hlýtur að liggja annars staðar Menntun og lýðræði 1960-2000 Equatorial Guinea r = 0.62 Singapore Malaysia Lýðræði og menntun haldast í hendur 126 lönd

  32. Lýðræði 1946-2000 1946: 20 out of 70 2000: 90 out of 170 Lýðræði Fáræði Fjöldi landa Einræði

  33. Félagsauður: Aðrar hliðar • Fjárfesting í félagsauði • Ráðstafanir gegn spillingu • Spillingarvísitalan frá Transparency International • Ráðstafanir gegn ójöfnuði • Gini-stuðlar • Hvað segja gögnin?

  34. Hagvöxtur og spilling 1965-1998 Lítill munur • Spilling dregur úr hagvexti • Nýjustu tölur (2004) • Kína 3,4 • Indland 2,8 China China India India r = 0.40 55 lönd

  35. Hagvöxtur og ójöfnuður 1965-1998 Jöfnuður eykur hagvöxt: Engin sýnileg merki þess, að jöfnuður standi í vegi fyrir vexti China India r = -0.50 75 lönd

  36. Hagvöxtur og ójöfnuður 1965-1998 • Gini-stuðlar: • Indland 33 • Kína 45 • Mikill munur China India r = -0.50 75 lönd

  37. Eitt enn: Frjósemi • Kína fyrirskipaði eitt barn á fjölskyldu 1980 • Breytti því síðan í tvö börn, ef fyrsta barnið var stúlka • 300 milljónum færri Kínverjar en ella • Ætti að örva hagvöxtinn • Indland gerði ekkert þessu líkt • Mannfjöldi Indlands fer líklega fram úr Kína um 2025

  38. Barnsfæðingar á hverja konu 1960-2004 Minni mannfjölgun þýðir færri börn að fæðaog mennta, svo að hvert barn fær þá betri þjónustu, og það eykur hagvöxtinn Number of births

  39. Barnadauði 1960-2004 Meiri og betri heilbrigðis-þjónusta og menntun hafa dregið úr barnadauða í Kína og Indlandi og um allan heim Per 1,000 live births

  40. Fæðingartíðni og hagvöxtur 1960-2004 Færri fæðingar haldast í hendur við örari hagvöxt Færri fæðingar efla og bæta mannauðinn Raðfylgnin milli fæðingartíðni og menntunar er -0,90 China India r = -0.78 87 lönd

  41. En Indland hefur jafnari tekjuskiptingu, með Ginistuðulinn 33 borið saman við 45 í Kína Jöfnuður örvar hagvöxt Fátækt 1999 % af mannfjölda

  42. Arthur Lewis hafði á réttu að standa Since the second world war it has become quite clear that rapid economic growth is available to those countries with adequate natural resources which make the effort to achieve it. W. Arthur Lewis (Accra, 1968)

  43. Að endingu: Þetta er hægt Sama gildir um Afríku • Indland og Kína eru eins og önnur lönd, ekki sérstök tilfelli • Uppsprettur hagvaxtar um heiminn eru í aðalatriðum hinar sömu þar og hér • Hagstjórn og stofnanir, sem örva fjárfestingu, erlend viðskipti, menntun, fjölbreytni, lýðræði og getnaðarvarnir, örva einnig hagvöxt

  44. Að endingu: Þetta er hægt Þessar glærur – og aðrar! – er hægt að skoða á vefsetri mínu: www.hi.is/~gylfason Hagvöxtur stendur til boða: Vilji er allt, sem þarf Margar hindranir gegn hagvexti eru af mannavöldum, svo að menn geta þá rutt þeim úr vegi, ef þeir vilja Endir

More Related