160 likes | 361 Views
Parainflúensa. Kristín María 8. febrúar 2008. PIV. Næstalgengasta ástæða NLS hjá börnum Ásamt RSV ein algengasta ástæða innlagna vegna öndunarfærasýkinga NLS aðalástæður dauða barna <6 ára í þróunarlöndum. Familían. Paromyxoviridae fjölskyldan Paromyxovirinae undirfjölskylda
E N D
Parainflúensa Kristín María 8. febrúar 2008
PIV • Næstalgengasta ástæða NLS hjá börnum • Ásamt RSV ein algengasta ástæða innlagna vegna öndunarfærasýkinga • NLS aðalástæður dauða barna <6 ára í þróunarlöndum
Familían • Paromyxoviridae fjölskyldan • Paromyxovirinae undirfjölskylda • Paramyxovirus (PIV1 og 3 og Sendai) • Rubulavirus (PIV2 og 4 og hettusóttar) • Morbillivirus (mislinga) • Hjúpaðir neg strand RNA vírusar • Kóða fyrir 8 próteinum • Fjórar serotýpur : PIV1-4
Varnir • Vessabundið ónæmissvar gegn HN og F próteinum • Endursýkingar algengar en vægari • Börn fædd með mótefni sem hverfur á 6 mánuðum. • Móðurmjólk, góður næringastatus, lítil mengun...
Smit • Snerti og úðasmit • MJÖG smitandi • Incubation 2-6 dagar • Víruseftirmyndun hefst 24klst eftir sýkingu • Seyting veiru í 3-16 daga eftir primer sýkingu.
Sýkingin • Kólóníserar nef og nefkok • Ræðst á epithelfrumur • Veldur seytun á bólgumiðlandi cytokinum og chemokinum • Slímhúðarbólga, nekrósa, epithelrof, bjúgur, slímseytun, interstitial infiltröt • Bólga í öndunarfærum • Stridor
PIV 1 Sýkja larynx og trachea Croup Flest 5 ára börn hafa mótefni PIV 2 Sama og 1 en vægari PIV 3 Sýkir NLV bronchiolitis og lungnabólga Flest 2 ára börn með mótefni Algengast PIV 4 Vægar ELS Bronchiolitis og lungnabólga Serotypur
Hvenær • PIV3 árlega að vori og sumri • PIV4 okt-jan • PIV1 og 2 koma annað hvert ár á haustin
Einkenni • Misalvarlegar öndunarfærasýkingar • Mild kvefeinkenni alvarleg lungnabólga • ELS yfir helmingur PIV sýkinga • Croup • Hiti, hor, pharyngitis, geltandi hósti, stridor, mæði, brjóstkassainndráttur, verri á nóttunni • Bronchiolitis • Hiti, nefkvef, tachypnea, hósti, wheezing • Lungnabólga
Fylgikvillar • Miðeyrnabólga fylgir 30-50% ELS • Sinusitis • Annað (meningitis, myocarditis, pericarditis, guillain-barré syndrome) • Alvarlegri veikindi og fylgikvillar frekar hjá ónæmisbældum
Greining • Klínísk greining. Er faraldur? • Status/diff væg lymphocytosa • Rtg. Pulm • Steeple sign ef Croup • Íferðir ef lungnabólga • Hyperinflation ef bronchiolitis • Staðfest með veiruleit • Ræktun, IF, ELISA, PCR • Útiloka aðrar sýkingar í alvarlega veikum • Bakteríuræktun
Meðferð • Stuðningsmeðferð • Croup: sitja uppi, rólegt umhverfi, kalt rakt loft, ef alvarlegt þá súrefni, micronephrin, sterar • Sýklalyf ef sec sýking • Engin antiviral lyf til • Ekkert bóluefni til • Ábendingar fyrir innlögn: • Andnauð, þurrkur, stridor þrátt fyrir meðhöndlun