1 / 13

Þróun og staða sameininigarmála á Austurlandi

Kynningarfundur fyrir sveitarstjórarmenn á Austurlandi um eflingu sveitarstjórnarstigsins 8. desember 2003. Þróun og staða sameininigarmála á Austurlandi. Þróun og staða sameiningarmála á Austurlandi. Mun fjalla um: Íbúaþróun 1991 – 2002 á Austurlandi til samanburðar við höfuðborgarsvæðið

soyala
Download Presentation

Þróun og staða sameininigarmála á Austurlandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kynningarfundur fyrir sveitarstjórarmenn á Austurlandium eflingu sveitarstjórnarstigsins8. desember 2003 Þróun og staða sameininigarmála á Austurlandi Soffía Lárusdóttir

  2. Þróun og staða sameiningarmála á Austurlandi • Mun fjalla um: • Íbúaþróun 1991 – 2002 á Austurlandi til samanburðar við höfuðborgarsvæðið • Þróun sameiningar á Austurlandi 1950 – 2003 • Staða sameingarmála í dag • Að lokun... nokkur atriði varðandi vinnuna framundan Soffía Lárusdóttir

  3. Íbúaþróun 1991 -2002 Soffía Lárusdóttir

  4. Íbúaþróun 1991 -2002 • Árið 1992 var íbúafjöldi Austurlands 5% af heildarmannfjölda á Íslandi en á höfuðborðarsvæðinu var hann 58% • Árið 2002 var íbúafjöldi Austurlands 4,1% af heildarmannfjölda á Íslandi en á höfuðborðarsvæðinu var hann 62% Soffía Lárusdóttir

  5. Þróun sameiningar á Austurlandi 1950 – 2003

  6. Fjöldi íbúa í einstökum sveitarfélögum á Austurlandi

  7. Staða sameingarmála í dag • Fjögur sveitarfélög á Héraði eru í sameiningarviðræðum: • Austur Hérað • Fellahreppur • Norður Hérað • Fljótsdalshreppur Samtals íbúafjöldi tæplega 2.900 Soffía Lárusdóttir

  8. Staða sameingarmála í dag • Á vegum samstarfsnefndar sveitarfélaganna eru starfandi þrír starfshópar: • Stjórnsýsla, fjármál, landbúnaðar-, atvinnu- og menningarmál • Fræðslu-, félags-, æsku- og íþróttamál • Umhverfis, skipulags- og samgöngumál • Samstarfsnefndin áætlar að kynna niðurstöður starfshópa á fundum með íbúum sveitar-félaganna í janúar • Eftir það skilar sameiningarnefndin tillögu um áframhald vinnunnar Soffía Lárusdóttir

  9. Mótun nýs sveitarfélags á norðursvæði Austurlands • Vinna sem hófst á síðasta kjörtímabili • Þátttökusveitarfélög í upphafi: • Skeggjastaðahreppur • Vopnafjarðarhreppur • Norður- Hérað • Fellahreppur • Fljótsdalshreppur • Austur – Hérað • Seyðisfjarðarkaupstaðar • Verkefnið fól í sér mótun hugmynda að skipan nýs sveitarfélags sem myndi ná yfir framantalin sveitarfélög • Markmið: Byggja módel af stóru nútímalegu sveitarfélagi • Í síðustu kosningum var gerð skoðunarkönnun meðal íbúanna í viðkomandi sveitarfélögum: • Niðurstaðan: 49% aðspurðra voru hlynnt því að viðkomandi sveitarstjórnir vinni að sameiningu sveitarfélaganna • 32% voru andvígir • 19% tóku ekki afstöðu eða svöruðu „veit ekki“ Soffía Lárusdóttir

  10. Mótun nýs sveitarfélags á norðursvæði Austurlands • Á fundi sveitarstjórnarfulltrúa og sveitar- og bæjarstjórar viðkomandi sveitarfélaga, (Fljótsdalshreppur undanskyldum) 30. október 2002 var samþykkt að: • halda áfram vinnu við mótun nýs sveitarfélags á norðursvæði Austurlands • Fundurinn samþykkti að liður í því gæti verið að einstök sveitarfélög innan svæðisins myndu sameinast fyrr Soffía Lárusdóttir

  11. Mótun nýs sveitarfélags á norðursvæði Austurlands • Samþykkt var að skipa í stýrihóp verkefnisins og í þrjá starfshópa: • um félags- og fræðslumál til undirbúnings sameiginlegri félags- og barnaverndar- og skólaþjónustu. Á grundvelli niðurstöðu starfshópsins verði endanleg ákvörðun tekin um samþættingu málaflokkanna. • Hefur lokið störfum – stýrihópur tekur málið til endanlegra afgreiðslu nú í desember • um umhverfis- og tæknimál til undirbúnings þess að sveitarfélögin gangi til samninga um ákveðin verkefni á sviði sorpmála, almannavarnanefnda, brunavarna og byggingafulltrúa • Starfshópur skilar tillögum um málefni brunavarna nú í desember • er vinni að sameiginlegri byggða- og atvinnuáætlun svæðisins með hliðsjón af stefnu í byggðamálum fyrir árið 2002 – 2005. Að sveitarfélögin vinni saman að gerð byggðaáætlunar um hvernig styrkja megi byggð á norðusvæði Austurlands svo fólki fjölgi og atvinnu- og menningarlíf eflist • Vinnan hefur ekki farið af stað Fljótsdalshreppur og Borgarfjarðarhreppur taka þátt í vinnu starfshópanna Soffía Lárusdóttir

  12. Nokkur atriði varðandi vinnuna framundan • Niðurstaða í hverju sveitarfélagi ráði úrslitum um hvort það sameinist næsta sveitarfélagi • ekki meirihluti kosningabærra íbúa á því svæði sem kosið er um sameiningu • Samstaða og sannfæring sveitarstjórnamanna um nauðsyn þess að efla sveitarfélögin og auka verkefni þeirra • Hlusta á efasemdaraddir – þar liggja ýmsar upplýsingar um hvað ber að varast • Skýr verkaskipting – að verkefni sé annað hvort hjá ríki eða sveitarfélagi • Samgöngumál skoðuð samhliða • Nægir tekjustofnar fylgi verkefnum Soffía Lárusdóttir

  13. Að lokum þetta.... • Tökum virkan þátt í þeirri vinnu sem er framundan – ekki vera áhorfendur • Þannig höfum við áhrif og leggjum okkar af mörkum við að þróa sveitarstjórnarstigið inn í framtíðina Soffía Lárusdóttir

More Related