130 likes | 364 Views
Kynningarfundur fyrir sveitarstjórarmenn á Austurlandi um eflingu sveitarstjórnarstigsins 8. desember 2003. Þróun og staða sameininigarmála á Austurlandi. Þróun og staða sameiningarmála á Austurlandi. Mun fjalla um: Íbúaþróun 1991 – 2002 á Austurlandi til samanburðar við höfuðborgarsvæðið
E N D
Kynningarfundur fyrir sveitarstjórarmenn á Austurlandium eflingu sveitarstjórnarstigsins8. desember 2003 Þróun og staða sameininigarmála á Austurlandi Soffía Lárusdóttir
Þróun og staða sameiningarmála á Austurlandi • Mun fjalla um: • Íbúaþróun 1991 – 2002 á Austurlandi til samanburðar við höfuðborgarsvæðið • Þróun sameiningar á Austurlandi 1950 – 2003 • Staða sameingarmála í dag • Að lokun... nokkur atriði varðandi vinnuna framundan Soffía Lárusdóttir
Íbúaþróun 1991 -2002 Soffía Lárusdóttir
Íbúaþróun 1991 -2002 • Árið 1992 var íbúafjöldi Austurlands 5% af heildarmannfjölda á Íslandi en á höfuðborðarsvæðinu var hann 58% • Árið 2002 var íbúafjöldi Austurlands 4,1% af heildarmannfjölda á Íslandi en á höfuðborðarsvæðinu var hann 62% Soffía Lárusdóttir
Staða sameingarmála í dag • Fjögur sveitarfélög á Héraði eru í sameiningarviðræðum: • Austur Hérað • Fellahreppur • Norður Hérað • Fljótsdalshreppur Samtals íbúafjöldi tæplega 2.900 Soffía Lárusdóttir
Staða sameingarmála í dag • Á vegum samstarfsnefndar sveitarfélaganna eru starfandi þrír starfshópar: • Stjórnsýsla, fjármál, landbúnaðar-, atvinnu- og menningarmál • Fræðslu-, félags-, æsku- og íþróttamál • Umhverfis, skipulags- og samgöngumál • Samstarfsnefndin áætlar að kynna niðurstöður starfshópa á fundum með íbúum sveitar-félaganna í janúar • Eftir það skilar sameiningarnefndin tillögu um áframhald vinnunnar Soffía Lárusdóttir
Mótun nýs sveitarfélags á norðursvæði Austurlands • Vinna sem hófst á síðasta kjörtímabili • Þátttökusveitarfélög í upphafi: • Skeggjastaðahreppur • Vopnafjarðarhreppur • Norður- Hérað • Fellahreppur • Fljótsdalshreppur • Austur – Hérað • Seyðisfjarðarkaupstaðar • Verkefnið fól í sér mótun hugmynda að skipan nýs sveitarfélags sem myndi ná yfir framantalin sveitarfélög • Markmið: Byggja módel af stóru nútímalegu sveitarfélagi • Í síðustu kosningum var gerð skoðunarkönnun meðal íbúanna í viðkomandi sveitarfélögum: • Niðurstaðan: 49% aðspurðra voru hlynnt því að viðkomandi sveitarstjórnir vinni að sameiningu sveitarfélaganna • 32% voru andvígir • 19% tóku ekki afstöðu eða svöruðu „veit ekki“ Soffía Lárusdóttir
Mótun nýs sveitarfélags á norðursvæði Austurlands • Á fundi sveitarstjórnarfulltrúa og sveitar- og bæjarstjórar viðkomandi sveitarfélaga, (Fljótsdalshreppur undanskyldum) 30. október 2002 var samþykkt að: • halda áfram vinnu við mótun nýs sveitarfélags á norðursvæði Austurlands • Fundurinn samþykkti að liður í því gæti verið að einstök sveitarfélög innan svæðisins myndu sameinast fyrr Soffía Lárusdóttir
Mótun nýs sveitarfélags á norðursvæði Austurlands • Samþykkt var að skipa í stýrihóp verkefnisins og í þrjá starfshópa: • um félags- og fræðslumál til undirbúnings sameiginlegri félags- og barnaverndar- og skólaþjónustu. Á grundvelli niðurstöðu starfshópsins verði endanleg ákvörðun tekin um samþættingu málaflokkanna. • Hefur lokið störfum – stýrihópur tekur málið til endanlegra afgreiðslu nú í desember • um umhverfis- og tæknimál til undirbúnings þess að sveitarfélögin gangi til samninga um ákveðin verkefni á sviði sorpmála, almannavarnanefnda, brunavarna og byggingafulltrúa • Starfshópur skilar tillögum um málefni brunavarna nú í desember • er vinni að sameiginlegri byggða- og atvinnuáætlun svæðisins með hliðsjón af stefnu í byggðamálum fyrir árið 2002 – 2005. Að sveitarfélögin vinni saman að gerð byggðaáætlunar um hvernig styrkja megi byggð á norðusvæði Austurlands svo fólki fjölgi og atvinnu- og menningarlíf eflist • Vinnan hefur ekki farið af stað Fljótsdalshreppur og Borgarfjarðarhreppur taka þátt í vinnu starfshópanna Soffía Lárusdóttir
Nokkur atriði varðandi vinnuna framundan • Niðurstaða í hverju sveitarfélagi ráði úrslitum um hvort það sameinist næsta sveitarfélagi • ekki meirihluti kosningabærra íbúa á því svæði sem kosið er um sameiningu • Samstaða og sannfæring sveitarstjórnamanna um nauðsyn þess að efla sveitarfélögin og auka verkefni þeirra • Hlusta á efasemdaraddir – þar liggja ýmsar upplýsingar um hvað ber að varast • Skýr verkaskipting – að verkefni sé annað hvort hjá ríki eða sveitarfélagi • Samgöngumál skoðuð samhliða • Nægir tekjustofnar fylgi verkefnum Soffía Lárusdóttir
Að lokum þetta.... • Tökum virkan þátt í þeirri vinnu sem er framundan – ekki vera áhorfendur • Þannig höfum við áhrif og leggjum okkar af mörkum við að þróa sveitarstjórnarstigið inn í framtíðina Soffía Lárusdóttir