1 / 11

Coxsackie veirur

Coxsackie veirur. Ylfa Rún Óladóttir. Ættfræði Coxsackie veira. Flokkur enteroveira af Picornaviridae ætt Litlar, óhjúpaðar ssRNA veirur Ónæmar fyrir eter og alkóhóli Geta lifað og sýkt við pH 3-10 Óvirkar við hita >50°C Smitast með munnvatni og fecal-oral smiti. Sagan.

sunee
Download Presentation

Coxsackie veirur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Coxsackie veirur Ylfa Rún Óladóttir

  2. Ættfræði Coxsackie veira • Flokkur enteroveira af Picornaviridae ætt • Litlar, óhjúpaðar ssRNA veirur • Ónæmar fyrir eter og alkóhóli • Geta lifað og sýkt við pH 3-10 • Óvirkar við hita >50°C • Smitast með munnvatni og fecal-oral smiti

  3. Sagan • Uppgötvaðar 1948-1949 af Gilbert Dalldorf þegar hann var að leita að lækningu við mænusótt • Nefndar eftir bænum Coxsackie • Í ljós kom að þessar veirur ullu alls kyns sjúkdómum • Skipt í A og B flokka eftir því hvernig sjúkdómum þær valda í músum • Til 23 Coxsackie A serótýpur og 6 Coxsackie B

  4. Sýkingar Coxsackie • Valda margs konar sýkingum og geta sýkt alla aldurshópa • Algengast í börnum og ungbörnum • Einkenni og alvarleiki mjög misjafn, frá því að vera einkennalausar upp í að valda varanlegum hjartaskemmdum og dauða

  5. Handa-, fóta- og munnsjúkdómur • Coxsackie A veirur, oftast Coxsackie A16 • Algengur hjá börnum og ungbörnum • Meðgöngutíminn er 2-35 dagar • Oft einkennalaus eða einkennalítill • Einkenni: hiti, sársaukafullar maculur og vesiculur í munni, lófum og iljum • Gengur yfir á 7-10 dögum

  6. Aðrar sýkingar Coxsackie A • Herpangina • nokkrar maculur og vesiculur myndast aftast í munni og verða að sárum • þessu fylgir hár hiti og hálssærindi, gengur yfir á 7-10 dögum • A24 getur valdið akút hemorrhagískum conjuctivitis • Aseptískur meningitis (ásamt Coxsackie B)

  7. Coxsackie B • Bornholm sjúkdómur (pleurodynia) • Hiti, hálssærindi, höfuðverkur, meltingaróþægindi, brjóst- og vöðvaverkir og öndunarerfiðleikar • NB brjóstverkur bendir til myocarditis og því mikilvægt að taka hann alvarlega • Coxsackie B sýkingar eru oftast einkennalausar hjá ungbörnum • Geta valdið skyndidauða í börnum og ungbörnum!

  8. Meðferð við Coxsackie veirusýkingum • Stuðningsmeðferð • Vökvi, hvíld, verkjalyf... • Vera vakandi fyrir einkennum peri- og myocarditis og meningitis • NSAID lyf gefin við peri- og myocarditis • Engin bóluefni til

  9. Coxsackie B og DM1 • DM1 er sjálfsofnæmissjúkdómur • Ekki fullþekkt hvernig sjúkdómurinn byrjar • Mörgum erfða- og umhverfisþáttum verið lýst • Ekki sama antigen á β-frumum hjá öllum • Veirusýkingar geta virkað sem “trigger” til að koma af stað DM1 • Coxsackie B4

  10. Hvernig? • Ónæmissvar verður við veirusýkinguna • Coxsackie veiruprótein og GAD á yfirborði β-fruma mjög lík • Sjálfsmótefni gegn GAD eru virkjuð og eyða β-frumunum

  11. Takk fyrir

More Related