1 / 9

Bakteríur og veirur

Bakteríur og veirur. 2.kafli. Bakteríur = gerlar. Eru út um allt og eru bæði gagnlegar og skaðlegar Einfrumungar , þ.e. bara úr einni frumu Fyrstu lifandi verurnar á jörðinni Fjölga sér með skiptingu http://www.youtube.com/watch?v=J6akNYlkehY&list=PL7D5E421ACEEB647D

vita
Download Presentation

Bakteríur og veirur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bakteríur og veirur 2.kafli

  2. Bakteríur = gerlar • Eru út um allt og eru bæði gagnlegar og skaðlegar • Einfrumungar, þ.e. bara úr einni frumu • Fyrstu lifandi verurnar á jörðinni • Fjölga sér með skiptingu • http://www.youtube.com/watch?v=J6akNYlkehY&list=PL7D5E421ACEEB647D • Geta lagst í dvala og mynda þá dvalagró • Eru sundrendur og mikilvægar í hringrás náttúrunnar þar sem þær brjóta niður dauðar lífverur og breyta í mold

  3. Margar ólíkar gerðir t.d. Hnettlur , stafbakteríur og gormbakteríur

  4. Skaðlegar bakteríur • Sumar tegundir baktería geta valdið smitsjúkdómum t.d. hálsbólgu, lungnabólgu, tannskemmdum, kynsjúkdómum, stífkrampa, kíghósta og berklum. • Faraldur kallast það þegar sjúkdómar breiðast mjög hratt út og mikill fjöldi fólks veikist. • Meðgöngutími sjúkdóms er sá tími kallaður eftir að fólk hefur smitast af bakteríu, áður en þær valda sjúkdómseinkennum. • Bakteríur eiga líka sök á prumpu- og svitalykt og andfýlu

  5. Sýklalyf • Efni sem drepa bakteríur • Pensilín er þekktasta sýklalyfið og mikið notað gegn ýmiss konar smitsjúkdómum. Það var fundið upp af Alexander Fleming, árið 1928. • Varasamt að gefa of mikið af sýklalyfjum því sumar bakteríur hafa náð að mynda ónæmi fyrir þeim þannig að þau virka ekki lengur. • Bólusetningum er ætlað að koma í veg fyrir hættulega smitsjúkdóma, bæði af völdum baktería og veira, t.d. barnaveiki(b), stífkrampa(b), mænusótt(v), mislinga(v), rauða hunda(v) og hettusótt(v) en þetta eru sjúkdómar sem lögðust áður fyrr mjög illa á fólk og ollu miklum skaða.

  6. Baráttan við bakteríur og veirur • Mjög slæmir faraldrar hafa gengið yfir mannkynið í gegnum aldirnar t.d. Svarti dauði, berklar, kólera og spánska veikin. • Seint á 17.öld sá menn bakteríur og aðrar örverur í fyrsta sinn í smásjá • Undir lok 19. aldar áttaði LouisPasteursig á sambandinu á milli baktería og sjúkdóma. • FlorenceNightingalelagði áherslu á hreinlæti og handþvott hjúkrunarfólks • Ennþá eru ný smitefni að finnast og menn þurfa að finna upp ný lyf gegn þeim.

  7. Matur og bakteríur • Bakteríur geta fjölgað sér í mat og valdið veikindum. Hægt er að koma í veg fyrir þetta með réttri meðhöndlun á mat t.d. með því að þurrka hann, salta, sykra eða setja hann í súr. Einnig hjálpar kæling, suða, lofttæming eða geislun. • http://www.youtube.com/watch?v=1EkehFkhWf4

  8. Bakteríur frh. • Líftækni er þegar við notum örverur (m.a. bakteríur) til að framleiða lyf eða önnur efni • Bakteríur geta líka t.d. : • Gefið matvælum gott bragð • Komið í veg fyrir að hey í rúllum skemmist • Aðstoðað plöntur við að ná sér í næringu • Hreinsað skólp • Hreinsað upp olíu

  9. Veirur • Eru miklu minni en bakteríur • Eru yfirleitt ekki taldar til lífvera • Geta ekki fjölgað sér sjálfar • Veirur ráðast inn í heilbrigðar frumur og þvinga þær til að framleiða nýjar veirur. • Valda ýmsum sjúkdómum, t.d. kvefi, inflúensu og hinu illskæða alnæmi • Sýklalyf virka ekki á veirur • Hægt að láta bólusetja sig gegn mörgum veirusjúkdómum.

More Related