120 likes | 233 Views
Málstofa 4 Konur sem frumkvöðlar í atvinnulífi kl. 14.00 – 15.20. Inga Björg Hjaltadóttir, hdl Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, MBA. Málstofustjórar og ritari. Inga Björg Hjaltadóttir lögmaður og eigandi Attentus Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir ráðgjafi og eigandi Attentus
E N D
Málstofa 4Konur sem frumkvöðlar í atvinnulífikl. 14.00 – 15.20 Inga Björg Hjaltadóttir, hdl Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, MBA
Málstofustjórar og ritari Inga Björg Hjaltadóttir lögmaður og eigandi Attentus Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir ráðgjafi og eigandi Attentus Hörður Vilberg verkefnastjóri Samtaka atvinnulífsins
Konur sem frumkvöðlar í atvinnulífinu Bergþóra Guðnadóttir, Þórdís Sigurðardóttir og Halla Tómasdóttir verða hver með 10-15 mín innlegg Umræður Samantekt og niðurstöður málsstofu
Helstu tölur sýna að .... Heildarhlutfall karla og kvenna í stjórnun fyrirtækja Hlutfall karla og kvenna meðal stjórnarformanna fyrirtækja 2007 Karlar = 97% Konur = 3% 2008 Karlar = 89% Konur = 11% • 2007 • Karlar = 92% • Konur = 8% • 2008 • Karlar = 87% • Konur = 13% Heimild: “Jafnréttiskennitalan. Birting upplýsinga um stöðu kvenna í 120 stærstu fyrirtækjunum á Íslandi árið 2008”, Rannsóknarsetur vinnuréttar, Háskólinn á Bifröst, Elín Blöndal og Jón Rúnar Sveinsson.
Frumkvöðlastarfsemi á Íslandi “Frumkvöðlastarfsemi á Íslandi er með því mesta sem gerist meðal hátekjulanda. Umfang hennar hefur verið nokkuð stöðug undanfarin ár og heldur áfram að skera sig úr umfangi annarra Evrópuþjóða.” “Hlutfallsleg þátttaka kvennaí frumkvöðlastarfsemi er lægri á Íslandi en í samanburðarlöndunum. Karlar eru rúmlega tvisvar sinnum líklegri til að stunda frumkvöðlastarfsemi en konur” Heimild: Global Endrepreneurship Monitor 2007, Frumvöðlastarfsemi á Íslandi 2007, Rannsóknarmiðstöðu HR i nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum.
Dæmi um sértækar ráðstafanir • Brautargengi - námskeið fyrir konur sem hyggja á fyrirtækjarekstur. • Auður í krafti kvenna – tímabundið verkefni • Sérstökum styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið úthlutað af félagsmálaráðherra frá því árinu 1991. Markmiðið er að efla atvinnusköpun kvenna • Árlega veitt 15-25 mkr, en árið 2008 var 50 mkr.veitt (56 konur fengu styrki) • Viðskiptaráðuneytið – “Virkjum kraft kvenna og fjármagn kvenna” • Félag kvenna í atvinnurekstri og Leiðtogaauður - heilsíðuauglýsing
Hlutur kvenna í styrkjum/opinberri fjárfestingu í nýsköpun • Um 20% styrkja úr opinberum sjóðum til atvinnusköpunar kvenna 1997-2002. (af heimasíðu Byggðastofnunar). • Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins ráðstafaði á árunum 2000-2002 um 21% af heildarráðstöfun sinni til þess að efla atvinnusköpun kvenna sérstaklega • Styrkur til verkefnisins Auður í krafti kvenna. • Eigendur og stjórnendur fyrirtækja og einstaklingar sem fengu styrki úr Vöruþróunar og markaðsdeild árin 2000-2002, voru allt karlar. (úr skýrslunni “Efnahagsleg völd kvenna”, unnin fyrir forsætisráðuneytið 2004.
Framsögur • Þórdís Sigurðardóttir • BergþóraGuðnadóttir • HallaTómasdóttir
Umræður • Hvert stefnum við? • Markmið? • Hvað þarf til að ná markmiðum? Hvað viljum við sjá í nýrri framkvæmdaáætlun jafnréttismála varðandi stöðu kvenna í atvinnurekstri?
Úr drögum að framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum Efnt verði til verkefnis í samvinnu stjórnvalda og fyrirtækja um jafnréttisstarf á vettvangi þeirra, þ.á.m. um leiðir til að auka hlut kvenna í stjórnum og stjórnunarstöðum. Gerður verði sáttmáli milli stjórnvalda og fyrirtækja/stofnana sem það kjósa um þau markmið að fjölga konum í stjórnum og stjórnendastöðum. Fylgst verði náið með reynslu Norðmanna af kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja og metið hvort feta eigi í fótspor þeirra varðandi íslenska löggjöf.
Úr drögum að framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum Lagt verði fram frumvarp til breytingar á lögum um upplýsingaskyldu fyrirtækja í því skyni að gera þeim skylt að geta þess í ársskýrslum hver er hlutur kvenna í stjónum og stjórnunarstöðum. Aðgangur kvenna í viðskiptalífi að fjármagni, lánum, styrkjum o.þ.h. verði bættur, m.a. á grundvelli skýrslu um fjárfestingar Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Stuðningur við verkefnið Jafnréttiskennitalan verði fram haldið og það útvíkkað þannig að tengsl á milli hlutfalls kvenna í stjórnum og stjórnunarstöðum og arðsemi fyrirtækja verði könnuð.