1 / 6

Alþjóðleg fjölmiðlavöktun 2010

Alþjóðleg fjölmiðlavöktun 2010. Fréttamiðlar í 130 löndum vaktaðir 10 nóvember 2009 Talið hversu oft konur koma við sögu í fréttum, í hvaða hlutverki og í hvers konar fréttum. Einnig greint hvort fréttir ýttu undir eða ögruðu staðalmyndum kynjanna.

honora
Download Presentation

Alþjóðleg fjölmiðlavöktun 2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Alþjóðleg fjölmiðlavöktun 2010 Fréttamiðlar í 130 löndum vaktaðir 10 nóvember 2009 Talið hversu oft konur koma við sögu í fréttum, í hvaða hlutverki og í hvers konar fréttum. Einnig greint hvort fréttir ýttu undir eða ögruðu staðalmyndum kynjanna. Þetta er stærsta rannsókn sinnar tegundar og í fjórða sinn fréttamiðar eru vaktaðir með þessum hætti.

  2. Alþjóðleg fjölmiðlavöktun 2010 Greindar fréttir í Ríkisútvarpinu, Stöð 2, Bylgjunni, Morgunblaðinu, Fréttablaðinu og 5 vefmiðlum; mbl.is, visir.is, pressan.is, dv.is, amx.is Skýrslan kemur út í september en nýlega kom út áfangaskýrsla byggð á úrtaki 42 landa, tæplega 7 þúsund fréttum.

  3. Helstu niðurstöður 2010 Konur voru 24% þeirra sem heyrðist í, sáust eða talað var við í fréttum, samanborið við 21% 2005 Aukin sýnileika kvenna má einkum rekja til þess að þær eru fleiri í fréttum af vísindum og heilsu – og sem ,,almenningur”. Konum fjölgar minna í fréttum um pólitik og efnahagsmál Konur eru meginumfjöllunarefni í 16% fréttanna 1,5% fréttanna fjölluðu um mál sem varða konur sérstaklega Konur eru 18 % sérfræðinga og 19% talsmanna í fréttum

  4. Helstu niðurstöður 2010 Nærri helmingur fréttanna ýttu undir staðalmyndir kynjanna en 8% frétta ögruðu þeim Konur eru 27% útvarpsfréttamanna, 35% blaðamanna og 44% sjónvarpsfréttmanna Fréttakonur eru helmingi líklegri en karlar til að segja fréttir sem ögra staðalmyndum Þær eru einnig líklegri til að tala við eða fjalla um konur

  5. 1995 2000 2005 2010

  6. Alþjóðleg fjölmiðlavöktun 2010 Nánari upplýsingar á heimasíðu GlobalMediaMonitoring whomakesthenews.org

More Related