60 likes | 243 Views
16. kafli. Kosningar og stjórnmálaflokkar. Kosningar. Á Íslandi fengu karlar kosningarétt árið 1843 en konur árið 1915 Á Íslandi er almennur kosningaréttur Alir íslenskir ríkisborgarar sem eru 18 ára eða eldri þegar kosning fer fram hafa kosningarétt og eru kjörgengir
E N D
16. kafli Kosningar og stjórnmálaflokkar
Kosningar • Á Íslandi fengu karlar kosningarétt árið 1843 en konur árið 1915 • Á Íslandi er almennur kosningaréttur • Alir íslenskir ríkisborgarar sem eru 18 ára eða eldri þegar kosning fer fram hafa kosningarétt og eru kjörgengir • Þeir sem ætla að kjósa verða að vera skráðir á kjörskrá • Framboð og framboðslistar • Prófkjör og kynjakvóti
Kjördæmi - kjörtímabil • Kjördæmi (bls 260) Norðvesturkjördæmi, Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi, Suðvesturkjördæmi Reykjavík norður, Reykjavík suður • Misvægi atkvæða hefur verið deilumál hér á landi. Þingsætum er skipt milli kjördæma eftir ákveðnum reglum • Jöfnunar- eða uppbótarþingsæti • Kjörtímabil er fjögur ár en stundum er þing rofið og efnt til kosninga áður en því lýkur • Á alþingi sitja 63 þjóðkjörnir þingmenn
Stjórnmálaflokkar • Gegna mikilvægu hlutverki við stjórn landsins • Keppa um pólitísk áhrif og völd • Eru fulltrúar ólíkra hagsmuna og skoðana innan samfélagsins • Í stefnuskrá flokkanna kemur fram hvaða málum flokkurinn vill berjast fyrir • Valdið á að koma frá félagsmönnum • Nýliðun og þjálfun nýliða mikilvæg
Íslenska flokkakerfið • Á Íslandi er fjölflokkakerfi fjórir til sex flokkar í framboði • Ríkisstjórnir hafa verið samsteypustjórnir ólíkra flokka • Vinstri flokkar Jafnaðarstefna / breytingar • Hægri flokkar Íhaldsstefna / varðveisla
Verkefni bls. 263 - 264 Skilgreindu hugtökin • Stjórnmálaflokkur - Kjörgengi – Kjörskrá • Prófkjör - Kynjakvóti – Kjördæmi • Fjölflokkakerfi Samsteypustjórn Svaraðu spurningunum • Hvenær varð kostningarétturinn almennur á Íslandi? • Hvers vegna eru ekki fleiri konur á alþingi eða í sveitarstjórnum? • Hvaða rök hafa verið með og á móti misvægi atkvæða í alþingiskosningum?