340 likes | 506 Views
Niðurstöður CORINE- landflokkunarinnar á Íslandi CLC2006 CORINE: Coordination of Information on the Environment (Samræming umhverfisupplýsinga). Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kristín Óladóttir. CORINE verkefnið.
E N D
Niðurstöður CORINE- landflokkunarinnar á ÍslandiCLC2006CORINE: Coordination of Information on the Environment (Samræming umhverfisupplýsinga) Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kristín Óladóttir
CORINE verkefnið Tilgangurinn er að afla sambærilegra upplýsinga (í tíma og rúmi) um landnýtingu/landgerðir í öllum löndum Evrópu CORINE-flokkun:1990 og 2000, ný uppfærsla fyrir 2006 Uppfærslur framvegis á u.þ.b. fimm ára fresti. • Grunnur til þess að fylgjast með breytingum á landnýtingu í Evrópu með tímanum • Grundvöllur fyrir umhverfisstjórnun Ísland aðili að CORINE í ágúst 2006 1. flokkun á Íslandi 2006 (CLC2006), lokið Q4 2008 2. kortlagning breytinga frá 2000 (CLC2000), verður lokið Q1 2009
CORINE-flokkunin á ÍslandiTvær útgáfur: CORINE og LGG+ CORINE er ætlað fyrir samanburð milli Evrópulanda og til þess að fylgjast með breytingum: • 44 flokkar (landgerðir) • Mælikvarði 1: 100 000 • Minnsta kortunareining: 25ha (500m x 500m blettir) • Mjóstu fyrirbæri > 100m LGG+: Nákvæmari flokkun fyrir innlendar rannsóknir og notkun: • ?? flokkar (fleiri flokkar?) • Mælikvarði 1: 50 000 • Minnsta kortunareining: 0,5ha • Mjóstu fyrirbæri > 10m
CORINE- flokkunarkerfið 5 yfirflokkar: • Manngerð svæði • Landbúnaðarland • Skógar og önnur náttúruleg svæði • Votlendi • Vötn og höf Skiptast í: 15 milliflokka og 44 yfirborðsgerðir 30 yfirborðsgerðir koma fyrir á Íslandi
Yfirborðsgerðir á Íslandi:1. Manngerð svæði (Artificial surfaces)9 flokkar á Íslandi, þétt byggð og vegir detta út
2. Landbúnaðarland (Agricultural areas)Aðeins 2 flokkar á Íslandi (2.4.2. dettur líka út)
3. Skógar og önnur náttúruleg svæði(Forests and semi-natural areas)2 flokkar ekki til á Íslandi; 3.2.3. og 3.3.4.
4. Votlendi (Wetlands)4 flokkar á Íslandi; 4.2.2. (salines) dettur út
5. Vötn og höf (Water bodies)5 flokkar á Íslandi; engin einföldun
CORINE-flokkunin byggist á því að nauðsynleg gögn fást frá stofnunum og sveitarfélögum • Í þéttbýli: gögn frá viðkomandi sveitarfélagi • Utan þéttbýlis: • Landbúnaðarháskóli Íslands (Nytjalandsflokkunin) • Landmælingar Íslands (IS50-V kortagrunnur, SPOT-5 gervitunglamyndir) • Náttúrufræðistofnun Íslands (gróðurflokkun) • Skógrækt ríkisins (skógar, skógræktarsvæði) • Landgræðslan (uppgræðsla lands) • Bændasamtök Íslands (ræktað land, tún) • Orkustofnun (útlínur jökla) • Sjómælingar Íslands (fjörur) • Háskóli Íslands (fjörur, sjávarlón, sjávarfitjar) • Veiðimálastofnun (árósar) • Vegagerðin (nýir vegir) • Orkufyrirtækin (virkjanasvæði, uppistöðulón) • Sveitarfélögin (skipulagsgögn, pers. uppl.)
Niðurstöður CORINE- landflokkunarinnar á Íslandifyrir árið 2006 (CLC2006) • Gríðarleg vinna hefur farið í CLC2006 (mörg mannár) • Uppfærsla gagnagrunnsins verður mun minna mál • Verkið hefur tafist, en nú erunnið að lokafrágangi • Verkinu er enn ekki alveg lokið • Eftirfarandi niðurstöður eru því bráðabirgðaniðurstöður • Í gögnunum eru enn villur hér og þar • Allar ábendingar eru vel þegnar
Samanburður á þremur (ólíkum) sveitarfélögum:Seltjarnarnes, Reykjavík, Fjarðabyggð
Seltjarnarnes, 4 flokkar, stærsti flokkur: gisin byggð 41% = byggt land
Reykjavík 22 flokkar, stærsti flokkur: mólendi 50% , byggt land: 14%
Fjarðabyggð, 16 flokkar, stærsti flokkur: mólendi 59% , byggt land: 0,5%