1 / 34

Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kristín Óladóttir

Niðurstöður CORINE- landflokkunarinnar á Íslandi CLC2006 CORINE: Coordination of Information on the Environment (Samræming umhverfisupplýsinga). Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kristín Óladóttir. CORINE verkefnið.

talib
Download Presentation

Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kristín Óladóttir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Niðurstöður CORINE- landflokkunarinnar á ÍslandiCLC2006CORINE: Coordination of Information on the Environment (Samræming umhverfisupplýsinga) Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kristín Óladóttir

  2. CORINE verkefnið Tilgangurinn er að afla sambærilegra upplýsinga (í tíma og rúmi) um landnýtingu/landgerðir í öllum löndum Evrópu CORINE-flokkun:1990 og 2000, ný uppfærsla fyrir 2006 Uppfærslur framvegis á u.þ.b. fimm ára fresti. • Grunnur til þess að fylgjast með breytingum á landnýtingu í Evrópu með tímanum • Grundvöllur fyrir umhverfisstjórnun Ísland aðili að CORINE í ágúst 2006 1. flokkun á Íslandi 2006 (CLC2006), lokið Q4 2008 2. kortlagning breytinga frá 2000 (CLC2000), verður lokið Q1 2009

  3. CORINE-flokkunin á ÍslandiTvær útgáfur: CORINE og LGG+ CORINE er ætlað fyrir samanburð milli Evrópulanda og til þess að fylgjast með breytingum: • 44 flokkar (landgerðir) • Mælikvarði 1: 100 000 • Minnsta kortunareining: 25ha (500m x 500m blettir) • Mjóstu fyrirbæri > 100m LGG+: Nákvæmari flokkun fyrir innlendar rannsóknir og notkun: • ?? flokkar (fleiri flokkar?) • Mælikvarði 1: 50 000 • Minnsta kortunareining: 0,5ha • Mjóstu fyrirbæri > 10m

  4. CORINE- flokkunarkerfið 5 yfirflokkar: • Manngerð svæði • Landbúnaðarland • Skógar og önnur náttúruleg svæði • Votlendi • Vötn og höf Skiptast í: 15 milliflokka og 44 yfirborðsgerðir 30 yfirborðsgerðir koma fyrir á Íslandi

  5. Yfirborðsgerðir á Íslandi:1. Manngerð svæði (Artificial surfaces)9 flokkar á Íslandi, þétt byggð og vegir detta út

  6. 2. Landbúnaðarland (Agricultural areas)Aðeins 2 flokkar á Íslandi (2.4.2. dettur líka út)

  7. 3. Skógar og önnur náttúruleg svæði(Forests and semi-natural areas)2 flokkar ekki til á Íslandi; 3.2.3. og 3.3.4.

  8. 4. Votlendi (Wetlands)4 flokkar á Íslandi; 4.2.2. (salines) dettur út

  9. 5. Vötn og höf (Water bodies)5 flokkar á Íslandi; engin einföldun

  10. CORINE-flokkunin byggist á því að nauðsynleg gögn fást frá stofnunum og sveitarfélögum • Í þéttbýli: gögn frá viðkomandi sveitarfélagi • Utan þéttbýlis: • Landbúnaðarháskóli Íslands (Nytjalandsflokkunin) • Landmælingar Íslands (IS50-V kortagrunnur, SPOT-5 gervitunglamyndir) • Náttúrufræðistofnun Íslands (gróðurflokkun) • Skógrækt ríkisins (skógar, skógræktarsvæði) • Landgræðslan (uppgræðsla lands) • Bændasamtök Íslands (ræktað land, tún) • Orkustofnun (útlínur jökla) • Sjómælingar Íslands (fjörur) • Háskóli Íslands (fjörur, sjávarlón, sjávarfitjar) • Veiðimálastofnun (árósar) • Vegagerðin (nýir vegir) • Orkufyrirtækin (virkjanasvæði, uppistöðulón) • Sveitarfélögin (skipulagsgögn, pers. uppl.)

  11. Niðurstöður CORINE- landflokkunarinnar á Íslandifyrir árið 2006 (CLC2006) • Gríðarleg vinna hefur farið í CLC2006 (mörg mannár) • Uppfærsla gagnagrunnsins verður mun minna mál • Verkið hefur tafist, en nú erunnið að lokafrágangi • Verkinu er enn ekki alveg lokið • Eftirfarandi niðurstöður eru því bráðabirgðaniðurstöður • Í gögnunum eru enn villur hér og þar • Allar ábendingar eru vel þegnar

  12. Ísland CLC2006

  13. Ísland CLC2006, allir flokkar, allt landið

  14. Ísland CLC2006, flokkum raðað eftir stærð

  15. Ísland CLC2006

  16. Ísland CLC2006

  17. Ísland CLC2006

  18. Ísland CLC2006

  19. Ísland CLC2006

  20. Höfuðborgarsvæðið, innrauð SPOT-5 mynd (2007)

  21. LGG+ flokkun á þéttbýli höfuðborgarsvæðisins

  22. LGG+ flokkun og uppl. frá Skógræktinni

  23. CORINE-flokkun (einföldun: 25 ha, 100m)

  24. Reykjanes, LGG+ flokkun

  25. Reykjanes, CORINE-flokkun

  26. Samanburður á þremur (ólíkum) sveitarfélögum:Seltjarnarnes, Reykjavík, Fjarðabyggð

  27. Samanburður á þremur sveitarfélögum

  28. Seltjarnarnes, 4 flokkar, stærsti flokkur: gisin byggð 41% = byggt land

  29. Reykjavík 22 flokkar, stærsti flokkur: mólendi 50% , byggt land: 14%

  30. Fjarðabyggð, 16 flokkar, stærsti flokkur: mólendi 59% , byggt land: 0,5%

  31. Takk fyrir

More Related