1 / 34

Alþjóðahús Sólveig Jónasdóttir Verkefnastjóri fræðsludeildar Alþjóðahúss ahus.is

Alþjóðahús Sólveig Jónasdóttir Verkefnastjóri fræðsludeildar Alþjóðahúss www.ahus.is. Erlendir ríkisborgarar sem % af íbúum landsins 1980-2006. Heimild: Hagstofa Íslands. Stærstu hópar erlendra ríkisborgara 31.12.2006. Alls 18.460 6% íbúa landsins. Heimild :Hagstofa Íslands.

tanaya
Download Presentation

Alþjóðahús Sólveig Jónasdóttir Verkefnastjóri fræðsludeildar Alþjóðahúss ahus.is

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Alþjóðahús Sólveig Jónasdóttir Verkefnastjóri fræðsludeildar Alþjóðahúss www.ahus.is

  2. Erlendir ríkisborgarar sem % af íbúum landsins 1980-2006 Heimild: Hagstofa Íslands

  3. Stærstu hópar erlendra ríkisborgara 31.12.2006 Alls 18.460 6% íbúa landsins Heimild :Hagstofa Íslands

  4. Fæddir erlendis / búsettir áÍslandi - Allt landið 1.12.2006 Alls 30214

  5. Stærstu hópar erlendra ríkisborgara 31.12.2006 - Skipt eftir kyni Alls 18.460 6% íbúa landsins Heimild: Hagstofa Íslands

  6. Erlendir ríkisborgarar eftir heimshlutum í Reykjavík 31.12.2006 Alls 6725 5,7% Heimild: Hagstofa Íslands

  7. Erlendir ríkisborgarar eftir heimshlutum á Akureyri 1.12.2006 Alls 329 1,9% Heimild: Hagstofa Íslands

  8. Stærstu hópar erlendra ríkisborgara Reykjanesbæ 1.12.2006 Alls 794 6,6% Heimild: Hagstofa Íslands

  9. Stærstu hópar erlendra ríkisborgara Ísafjörður 1.12.2006 Alls 4098 7,9% Heimild: Hagstofa Íslands

  10. Erlendir ríkisborgarar eftir heimshlutum 31.12.2006

  11. Allir þurfa dvalarleyfi Fólk innan EES má alltaf koma EN þarf að finna vinnu innan 6 mánaða til að fá dvalarleyfi. Fólk utan EES þarf vinnu til að mega koma • Fær tímabundið leyfi (1– 5 ár) • Atvinnurekandi þarf að sækja um atvinnuleyfi • Ekki fæst leyfi til að fá til sín maka og börn fyrsta árið Reglurnar eru mismunandi eftir því hvaðan fólk kemur

  12. Erlendir starfsmenn skráðir hjá Vinnumálastofnun 1800 1600 1400 1200 1000 800 600 400 200 0 maí maí maí jan.04 jan.05 jan.06 jan.07 sep.04 sep.05 sep.06 . . . 04 05 06 Skráðir starfsmenn frá E - 8 áður á vinnumarkaði Skráðir nýir starfsmenn frá E - 8 Nýir starfsmenn á vegum starfsmannaleiga Ný tímabundin leyfi Ný tímabundin leyfi á nýjum vinnustað og framlengd tímabundin leyfi Vinnumálastofnun Heimild:

  13. Fjöldi aðila með erlent ríkisfang starfandi í eftirfarandi atvinnugreinum Heimild: Hagstofa Íslands & Kaupþing

  14. Atvinnuleysi og hlutfall starfandi fólks með erlent ríkisfang 1998 - 2006 % 8 7 6 5 4 3 2 1 0 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Atvinnuleysi 1 Hlutfall starfandi fólks með erlent ríkisfang Heimildir: Hagstofa Íslands, Vinnumálastofnun.

  15. 15-18 ára með erlent ríkisfang31.12.2006 Heimild: Hagstofa Íslands

  16. Nemendurnir af erlendum uppruna í grunnskólum landsins: Heimild: Skólastarf í tölum (www.rvk.is) & Hulda Karen Daníelsdóttir

  17. Stærstu móðurmálshóparnir: • Tagalog o.fl. (Filipseyjar - flestir í Rvk) • Pólska • Tælenska • Enska • Litháíska • Serbo-króatíska • Rússneska • Spænska • Albanska • Portúgalska • Víetnamska

  18. Innlendir nem. Önnur kynslóð innflytjenda Fyrsta kynslóð innflytjenda 600 550 500 450 400 Sweden Norway France Belgium Canada Austria Germany Denmark Australia Switzerland Luxembourg Netherlands New Zealand Macao-China United States Hong Kong-China Russian Federation Niðurstöður úr Pisa prófum - OECD

  19. Hve hátt hlutfall nemenda með annað móðurmál en íslensku útskrifast með réttindi af einhverju tagi úr framhaldsskólum á Íslandi? Rannsókn á skólalokum hóps nemenda sem eru fæddir á árabilinu 1978-90, fluttust til Íslands og hófu formlegt íslenskunám á árunum 1993-98 1 Hafa ekki farið í frh.skóla = 32 2 Fóru í frh.skóla, 1. ár; enn í námi = 12 3 Fóru í frh.skóla, 1. ár; virðast hættir = 37 4 Fóru í frh.skóla, 1.& 2. ár; enn í námi = 9 5Fóru í frh.skóla, 1.& 2. ár; virðast hættir = 5 6Fóru í frh.skóla, 1. – 3. ár; enn í námi = 5 7Fóru í frh.skóla, 1. – 3. ár; virðast hættir = 3 8Fóru í frh.skóla, 1. – 4. ár; enn í námi = 3 9Stúdentsprófi lokið á Íslandi = 6 10Í hásk.námi án skráðs stúd.prófs á Ísl. = 5 11Fóru í frh.skólanám erlendis (?) = 2 • Samtals: 119 Heimild: Sólveig Brynja Grétarsdóttir MA rannsókn

  20. Brotthvarfsnemendur: 77 = 64,7% Virðast enn í námi: 29 = 24,4% Hafa lokið námi: 13 = 10,9% Brotthvarfsnemendahópurinn er stærstur meðal nemenda sem tala austur asísk tungumál. En þeir eru einnig flestir meðal þeirra sem ljúka framhaldsnámi. Stúlkur eru í meirihluta þeirra sem ljúka námi (27 stúlkur á móti 15 piltum) Framhaldsskólanemendur Heimild: Sólveig Brynja Grétarsdóttir MA rannsókn

  21. Nokkrar staðreyndir • ,,rannsóknir hafa sýnt að það tekur börn um það bil tvö ár að læra talmál en sjö til níu ár að ná lesskilningi og tjá sig óhindrað í rituðu máli.” • (Íslenska sem annað tungumál Handbók fyrir kennara, Birna Arnbjörnsdóttir, 2000). • að tvítyngdir nemendur standa sig mun verr i grunnskólum og framhaldsskólum miðað við eintyngda nemendur (OECD) • börn innflytjenda taka síður þátt í tómstunda- og íþróttastarfi (Rannsóknir og greining 2006)

  22. að börn innflytjenda eru í meiri hættu á að sýna svokallaða áhættuhegðun (Þorbjörn Broddason 2006) • að börnum af erlendum uppruna líður verr í skóla en íslenskum börnum. (HBSC - Lýðheilsustöð 2006) • að heilsa og lífskjör skólabarna af erlendum uppruna eru lakari en annarra barna (HBSC - Lýðheilsustöð 2006) • að foreldrar af erlendu bergi mæta síður á foreldrafundi í skólum og leikskólum (viðtöl - reynsla frá Rvk) Nokkrar staðreyndir... framhald

  23. Staða innflytjandans Streituvaldar • Val • Undirbúningur og stuðningur • Tungumálakunnátta • Aðskilnaður frá fjölskyldu • Að verða minnihluti • Að missa status • Valdaójafnvægi innan fjölskyldunnar • Væntingar samfélagsins

  24. Menningarsjokk • Hveitibrauðsdagarnir • Tómleika stigið • Að venjast við • Aðlögun • Að venjast við aftur heima

  25. Tungumál og sjálfsmynd ,,Takmörkuð tungumálakunnátta hefur í för með sér samskiptaörðugleika og félagslega ógildingu” (Ishiyama, 1995) ,,Menn eru samfélagsverur – þeir þurfa jafn mikið á góðum mannlegum samskiptum og samkennd að halda og súrefninu sem þeir anda að sér. Allir hafa þörf á að á þá sé hlustað, þeim sýndur skilningur og viðurkenning sem einstaklingar. Sjálfsmynd einstaklingsins veltur undantekningalaust á félagslegri viðurkenningu” (Wong, 1998)

  26. Sjálfsmyndin breytist ,,Þegar ég bjó í Vietnam datt mér aldrei í hug að ég væri leiðinlegur” ,,Mér datt heldur aldrei í hug að ég væri heimskur” ,,Hér á Íslandi er ég bæði heimskur og leiðinlegur. Til hvers ætti ég að reyna að finna vini? Ég hef ekkert að segja við þá.”

  27. Þættir sem auðvelda aðlögun • Opinn hugur • Húmor • Að geta tekið eigin mistökum • Vilji til samskipta • Sveigjanleiki og aðlögunarhæfni • Forvitni • Jákvæðni og raunhæfar væntingar • Þolinmæði gagnvart því sem er ólíkt og óljóst • Jákvæð ímynd af öðrum • Sterk sjálfsmynd

  28. Samskipti við foreldra • Barnauppeldi alltaf hluti af menningarlegu samhengi okkar • Meðvitund um eigin menningu mikilvæg • Mikilvægt að skilja viðhorf annarra þótt þau séu ekki manns eigin • Viðhorf fólks til uppeldis barna og unglinga er mismunandi • Hugmyndir um þroska ólíkar • Hvað er eðlilegt og hvað óeðlilegt? • Framandi hugmyndir - ekki dæma strax

  29. Samskipti við foreldra frh. • Hafa í huga úr hvernig félagslegu umhverfi foreldarnir koma • Hvernig upplifir fólk afskipti? • Sérstök athygli getur vakið ótta • Hugmyndir foreldra og sérfræðinga um hvað er barni eða unglingi fyrir bestu ekki alltaf þær sömu • Menning m.a. ákvarðar hvernig fólk skilgreinir hvað er eðlilegt og hvað óeðlilegt

  30. Fordómar algengir meðal ungs fólks • Samkeppni - ,,þeir taka vinnuna okkar” & ,,þeir hrúga sér inn í leiguíbúðir og ýta upp verðinu á leiguhúsnæði” • Félagsleg fjarlægð - ,,hópar tælendinga með berkla!” • Einfaldanir byggðir á staðalmyndum og oft á tíðum illa hugsuðum fullyrðingum í fjölmiðlum: • ,,Litháar smygla eiturlyfjum” • ,,Vietnamar ganga með hnífa” • ,,Pólverjar nauðga!” Mismunandi hvaða hópar verða fyrir mestu fordómunum hverju sinni. Könnun Rannsóknar og greiningar 2004 leiddi í ljós mikla fordóma hjá ungu fólki – ný slík könnun verður gerð í vetur.

  31. Staða innflytjenda • Lagaleg staða innflytjenda er tiltölulega sterk þó ýmislegt megi gera til að leiðrétta og einfalda ýmis þau ferli sem innflytjendur þurfa að fara í gegnum (umsókn dvalarleyfa o.fl.) • Félagsleg staða veikari – þörf á úrræðum • Þörf á markvissari upplýsingagjöf • Þörf á meira framboði og ókeypis íslenskukennslu • Þörf á meiri og markvissari stuðningi í skólakerfinu – á öllum skólastigum • Þörf á móðurmálskennslu • Þörf á fræðslu og þjálfun þeirra sem vinna að málefnum innflytjenda (t.d. kennara, félagsráðgjafa o.fl.)

  32. Nokkur úrræði fyrir framhaldsnemendur úr hópi innflytjenda Ný deild/braut við Fjölbrautskólann í Breiðholti. Kemur til móts við námsþarfir framhaldsskólanemenda með íslensku sem annað tungumál. í Iðnskólanum í Reykjavík er nýbúabraut: http://www.ir.is/1.3.3.brautir.php?id=59 Fjölbrautaskólinn við Ármúla (þar er m.a. hægt að fá einingar fyrir að sækja tíma í stuðningi við heimanám)  http://www.fa.is/afangar-i-bodi/ Fjölbrautaskóli Snæfellinga ( sjá glærur í viðhengi). Margir framhaldsskólar bjóða upp á ÍSA (íslenska sem annað tungumál) áfanga. Í þessari viku mun Alþjóðahús setja inn á heimasíðu sína (forsíðu) http://ahus.is/ erindi sem flutt voru á ráðstefnunni Innflytjendur og framhaldsskólinn. Skrifstofunám fyrir erlenda námsmennMenntaskólinn í Kópavogi býður upp á skrifstofubraut fyrir nemendur 20 ára og eldri, sem eru með annað móðurmál en íslensku. Nemendur geta valið á milli þess að taka tvær eða fjórar annir.

  33. Margbreytileiki ... líka í hópi innflytjenda • Eitt það mikilvægast í vinnu með innflytjendur er að gera sér grein fyrir margbreytileika hópsins eða öllu fremur að varast að skilgreina ákveðna einstaklinga sem sjálfkrafa hluta af hópi vegna uppruna þeirra. • Uppruninn er aðeins ein breytan, aðrar og mikilvægari breytur geta verið t.d. kyn, aldur, menntun og ekki síst efnahagsleg staða.

  34. Upplýsingavefir um innflytjendamál: www.ahus.is (heimasíða Alþjóðahúss) www.island.is (praktískar upplýsingar fyrir innflytjendur) www.hagstofa.is (mannfjöldaupplýsingar) www.rvk.is (skólastarf í tölum) www.vinnumalastofnun.is (upplýsingar um innflytjendur á vinnumarkaði) www.utl.is Útlendingastofnun (upplýsingar um fjölda innflytjenda, leyfi o.fl.) www.breidholtsskoli.is/fjolmenning fjölmenningarvefur barna www.menntasmidjan.is Alþjóðastofa á Akureyri www.fjolmenningasetur.is Fjölmenningarsetur á Vestfjörðum

More Related