140 likes | 247 Views
Þjóðhagslegur ávinningur af vinnu aldraðra. Sigurður Jóhanesson Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Trygging fyrir aldri. Í almannatryggingakerfinu sem Bismarck kom á í Þýskalandi og í því kerfi sem tíðkast í Skandinavíu skerðist lífeyrir lítið þegar aðrar tekjur aukast.
E N D
Þjóðhagslegur ávinningur af vinnu aldraðra Sigurður Jóhanesson Hagfræðistofnun Háskóla Íslands
Trygging fyrir aldri • Í almannatryggingakerfinu sem Bismarck kom á í Þýskalandi og í því kerfi sem tíðkast í Skandinavíu skerðist lífeyrir lítið þegar aðrar tekjur aukast. • Eins og hver önnur trygging • Tryggingaþegi er tryggður fyrir háum aldri og borgar iðgjöld með sköttum. • Ekki spurt um aðrar tekjur hins tryggða þegar kemur að því að borga út bætur. • Á móti kemur: • Ódýrt að auka ráðstöfunartekjur hinna lægstlaunuðu með því að tengja bætur við tekjur. • En tekjuskerðingar hafa áhrif á hegðun fólks • Minna unnið þegar minna er upp úr því að hafa. • Atvinnuþátttaka minnkar.
Yfirlit um bætur • Ekki markmið í sjálfu sér að sem flestir vinni, aðeins að menn séu óbundnir í því efni. • Eðli viðskipta: Báðir hagnast. • Því má ætla að vinna sé bæði hagstæð fyrir þann sem kaupir vinnuna og selur hana. Velferð eykst þegar fólk vinnur af fúsum og frjálsum vilja. • Á vinnumarkaði er sóst eftir reynslu þeirra sem komnir eru yfir miðjan aldur • Íslenskar athuganir: Hætta á að fólki sé sagt upp minnkar með aldrinum. • Velferð tapast þegar dregið er úr ávinningi af vinnu með sköttum og tekjutengingum bóta. • Við bætist lögboðin mismunun, sjötugum og eldri meinað að vinna.
Jaðarskattar af atvinnutekjum ellilífeyrisþega yngri en 70 ára í október 2007 Engar greiðslur úr lífeyrissjóði Greiðslur úr lífeyrissjóði 50 þúsund krónur á mánuði Heimildir: Tryggingastofnun (Reiknhildur), Ríkisskattstjóri, eigin útreikningar
Jaðarskattar þeirra ellilífeyrisþega sem að jafnaði vinna mest (<70 ára) eru 50-60% á algengasta tekjubili. Ráðstöfunartekjur lækka þegar tekjur fara upp fyrir 250 þús. kr. á mánuði. Eftir það sömu jaðarskattar og hjá öðrum. Samanlagt: Mun minni ávinningur af vinnu en hjá öðrum. Jaðarskattar Jaðarskattar þeirra sem ekki þiggja úr lífeyrissjóði Jaðarskattar, 50 þúsund krónur á mánuði
Jaðarskattar vegna atvinnu lækkuðu mikið hjá flestum í ársbyrjun 2007 Í sumar féllu niður bótaskerðingar vegna atvinnutekna þeirra sem eru 70 ára og eldri. Jaðarskattar Jaðarskattar þeirra sem ekki þiggja úr lífeyrissjóði Jaðarskattar, 50 þúsund krónur á mánuði
Ekki dýrt að fella niður skerðingar • Tiltölulega ódýrt að fella niður tekjuskerðingar: • Skerðing tryggingabóta vegna atvinnutekna, milljónir króna • 2006 2007 • 1.650 600 • Heimild: Tryggingastofnun, mars 2007, aðeins er horft á þá sem upplýsingar eru um. • Tölur frá því í vor - áður en fallið var frá tekjuskerðingu 70 ára og eldri. • Tæp 2.000 manns á ellilífeyrisaldri eru ekki á skrá hjá Tryggingastofnun (líkast til af því að þeir eiga ekki von um lífeyri, til dæmis vegna annarra tekna). Kostar ríkissjóð nokkuð ef þeir biðja um lífeyri. • Áætlað var sumarið 2007 að 560-700 milljónir á ári kostaði að fella niður tekjuskerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna 70 ára og eldri.
Enn ódýrara fyrir ríkissjóð ef aldraðir fara út á vinnumarkaðinn • Á aldrinum 65 ára til 71 árs eru 13.000 manns. Tæp 30% vinna ekki, en gætu hugsað sér það, ef hætt verður að tengja bætur við tekjur. • Könnun Rannsóknarseturs verslunarinnar á Bifröst vor 2007. • Ef 5% fara að vinna og fá 75% meðallauna á þessum aldri kostar það 90 milljónir króna á ári að hætta að tengja bætur við atvinnutekjur. Ef 10% fara að vinna aukast tekjur ríkissjóðs um 400-500 milljónir króna á ári. • Könnun Hagfræðistofnunar og Rannsóknarseturs verslunarinnar á Bifröst vor 2007.
60-70% fólks á aldrinum 55-74 ára á vinnumarkaði. Atvinnuþátttakan hefur heldur minnkað frá 1990, þrátt fyrir þenslu. Betri efnahagur aldraðra, tekjur úr lífeyrissjóðum. Tekjutengingar? Hvað eru margir aldraðir á vinnumarkaði?
Hvað eru margir aldraðir á vinnumarkaði? Dregið úr skerðingu bóta vegna tekna
2006-2007: Rúmlega 40% fólks á aldrinum 65 ára til 71 árs á vinnumarkaði. Líklegt að atvinnuþátttaka bregðist hægt við breytingum á bótareglum. Atvinnuþátttaka aldraðra hefur ekki aukist svo að séð verði árið 2007. Hvað eru margir aldraðir á vinnumarkaði?
Ályktanir • Líklegt er að atvinnuþátttaka aldraðra minnki með tímanum • Meiri greiðslur úr lífeyrissjóðum. • Lífeyrisaldur mun hærri hér en víða erlendis. • Mikilvægt að það gerist á þeirra eigin forsendum • Rýrir efnahagslega velferð að þvinga þá út af vinnumarkaði. • Stór skref hafa verið stigin í rétta átt, en halda þarf áfram.