1 / 22

Að lesa epidemiologiska/klíníska vísindagrein

Að lesa epidemiologiska/klíníska vísindagrein. María Heimisdóttir Endurmenntun HÍ 2003. Notagildi vísindagreina. Hafa þessar niðurstöður einhver áhrif á það hvernig ég vinn mína vinnu?. Lestur vísindagreina. Sjá WORD skjal um almennar ábendingar Full tilvísun Titill What´s in a name?

phaedra
Download Presentation

Að lesa epidemiologiska/klíníska vísindagrein

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Að lesa epidemiologiska/klíníska vísindagrein María Heimisdóttir Endurmenntun HÍ 2003

  2. Notagildi vísindagreina Hafa þessar niðurstöður einhver áhrif á það hvernig ég vinn mína vinnu?

  3. Lestur vísindagreina • Sjá WORD skjal um almennar ábendingar • Full tilvísun • Titill • What´s in a name? • Titlar RCT - vísbending um niðurstöður? • Samantekt (Abstract)

  4. Kynning (Introduction) • Yfirlit um eldri þekkingu (Review of literature) • Grundvöllur (Rationale) • Kenning (Hypothesis), spurning • Þýði, áreiti, útkoma, tími, kringumstæður….

  5. Hönnun og aðferðir • Almenn hönnun (Design) (sýkingavarnir) • Áhættuþýði (Population at risk) • Úrtak (Sampling (method, size, criteria)) • Gagnaöflun (Data sources) (meta analysa) • Skýr lýsing á aðferðum við efnisöflun (leit/val greina) • Siðfræðilegur grundvöllur (Ethical approval) • Samþykki (Consent)

  6. Aflimun Aflimun Fjöldi Fjöldi Dauðsföll Dauðsföll Öxl Öxl 1 3 0 1 Upphandleggur Upphandleggur 5 3 3 0 Framhandleggur Framhandleggur 6 5 1 1 Læri Læri 2 5 1 4 Hné Hné 8 13 4 3 Ökkli Ökkli 9 5 0 2 Alls Alls 29 36 14 6 Dæmi - Nýjungar í sýkingavörnum Ný tækni hefur verið innleidd til að hindra sárasýkingar í kjölfar skurðaðgerða /aflimana vegna áverka. Sjá dánartölur fyrir og eftir tilraunainnleiðingu nýjungarinnar. Tveimur árum fyrir Þremur árum eftir

  7. Dæmi – Efnisval fyrir samantekt • Meta analysur • Algengi flogaveiki í fangelsum • Gagnsemi steragjafar fyrir fæðingu fyrirbura • Lýsing á skilmerkjum • Hvað voru margar greinar sem komu til álita en voru ekki teknar með (hver er nefnarinn)? • Útgáfuskekkja • Útgáfa líklegri ef “jákvæðar” niðurstöður? • Næmisgreining (sensitivity analysis)

  8. Hönnun og aðferðir frh. • Útkoma (Dependent variable(s)) • Spáþættir (Independent variable(s)) (brjóstakrabbi og alkohol) • Raskandi þættir, milliverkanir (endurtekinn keisari), (brjóstakrabbi og alkohol) • Upplýsingaskekkja (Information bias controlled by design) (blóðtappi, nýgengi krabbameina) • Valskekkja (Selection bias controlled by design) (brjóstakrabbi og alkohol) • Er aðferðafræðin viðeigandi ? (leghálssaumur) • Er aðferðum fulllýst ?

  9. Dæmi – brjóstakrabbi og alkohol • Hvaða áhrif getur “þjóðfélagsstaða” haft? • Hvernig er tekið á því? • Hverjir eru sjúklingarnir? • Staðbundin og ífarandi krabbamein • Hvaða máli skiptir það? • Er þátttaka sambærileg milli hópanna • 86% kvenna með brjóstakrabba • 71.2 % samanburðarkvenna • Getur vilji til þátttöku tengst alkoholneyslu? • Hvaða áhrif gæti þetta haft á niðurstöðurnar?

  10. Dæmi – Endurtekinn keisari • Er öruggt að láta konur fæða eftir að hafa farið í keisara ? • Efni: • 4929 konur með sögu um keisara • 1776 reyndu fæðingu um leggöng • 74 % (1314) fæddu um leggöng • Engin dauðsföll meðal mæðra/barna vegna legrifu í keisaraöri • Niðurstaða: konur með sögu um keisara geta fætt um leggöng án aukinnar áhættu • Vandi: • ekki random ákvörðun um að reyna fæðingu • Aðrar útkomur ???

  11. Dæmi – Blóðtappi eftir langflug • Vandlega valdir einstaklingar í rannsókn • Áhrif á innra og ytra réttmæti • Random meðferðarval • Áhrif á innra réttmæti • Ekki blindun (rannsakenda, þátttakenda) • Áhrif á innra/ytra réttmæti • upplýsingaskekkja

  12. Dæmi – nýgengi krabbameina • Nýgengi krabbameins í brjósti • Nýgengi krabbameins í blöðruhálskirtli • Hve sambærilegir eru hópar yfir tíma? • Hvað hefur áhrif á það?

  13. Dæmi - leghálssaumur • Rannsökuð gagnsemi leghálssaums við að hindra/seinka fyrirburafæðingu • Útkoma: meðgöngulengd (dagar/vikur), ástand nýbura (neonatal morbidity) • Aðferð: logistic regression ??? • Niðurstöður: • Aðhvarfstuðlar? (áhrif leghálssaums á meðgöngulengd) • Breytileiki í meðgöngulengd er tengist leghálssaumi (R2) ?

  14. Niðurstöður • Ófullkomin gögn (missing data) • Meginniðurstöður (major results) (áhrif leitar að brjóstakrabba á tíðni aðgerða) (leghálssaumur) • Leiðrétting fyrir raskandi þætti (brjóstamyndataka) • Viðeigandi notkun tafla og texta (tvær meta-analysur) • Viðeigandi notkun tölulegra niðurstaðna

  15. Dæmi - áhrif leitar að brjóstakrabba á tíðni aðgerða • Skimun – aukinn fjöldi tilfella greinist í fyrstu, síðan “jafnvægi” • Heildartíðni aðgerða svipuð en breytt samsetning

  16. Dæmi – RCT á gagnsemi brjóstamyndatöku • Random allocation of treatment • Útiloka konur eldri en 74 ára vegna lítillar þátttöku • Hver eru áhrif þess • Intention to treat analysis • Til hvers? • Getum við útilokað konur sem fylgdu ekki tilmælum rannsóknaraðila? • Hvernig eru áhrifin mæld? (graf)

  17. RCT – frh. • Val á úrtaki - hver er spurningin og hvernig/hvar á að nota svarið? • Afleiðingar vals á úrtaki • “of vel valið” (statin, HPHS – statin, aspirin) • Tilgangur slembunar

  18. Dæmi – framsetning gagna • Meta analysur • Skilgreining (systematic review vs meta-analysis) • Val greina • Skilmerki • Publication bias • Aðferðafræði • Aðgengi að upprunalegum gögnum • Heildaráhrif (summary estimate) • Risk estimator, t.d. Hlutfallsleg áhætta, nýgengi, algengi • P gildi • Tafla eða mynd

  19. Umræða og niðurstöður • Innra sannleiksgildi • Ytra sannleiksgildi • Samræmi við aðrar rannsóknir • Er viðeigandi tillit tekið til annarra rannsókna/þekkingar ? • Ert þú sammála, sannfærð/ur? • Er tekin afstaða til neikvæðra niðurstaðna? • Að hve miklu leyti er um getgátur að ræða?

  20. Validity - Sannleiksgildi • Innra vs ytra sannleiksgildi • Mæling á því sem átti að mæla? • Tegundir validity • Face • Content • Criterion • Predictive • Attributional • ......

  21. Reliability - Áreiðanleiki • Reproducibility • Samræmi milli endurtekinna mælinga • Interrater reliability • Intrarater reliability • Reliability over time • ...... • Ekki sama og sannleiksgildi

  22. Umræða og niðurstöður frh. • Fræðilegt gildi • ´´Praktískt´´ gildi • Frekari rannsóknir • “referensar”

More Related